Álver í Skagabyggð

Sveit­ar­fé­lög­in á Norður­landi vestra og Klappir development ehf. gerðu með sér samstarfssamning um uppbyggingu og rekstur á 120.000 tonna álveri við Hafursstaði í Skagabyggð. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um fjármögnun álversins við kínverska félagið China Non­ferrous Metal Indus­try´s For­eign Eng­ineer­ing and Constructi­on (NFC), en heild­ar­kostnaður verk­efn­is­ins er áætlaður rúm­ir 100 millj­arðar króna, eða 780 millj­ón­ir Banda­ríkja­dala.
RSS