Lögregluaðgerðir í Vallahverfi

Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út vegna gruns um að hleypt hefði verið af skotvopni í Vallahverfi í Hafnarfirði seint á sunnudagskvöldinu 9. ágúst.
RSS