Upplýsingar um kórónuveiruna og einkenni hennar af vef embætti landlæknis
Einkenni kórónaveiru (COVID-19)
Einkenni líkjast helst inflúensusýkingu, hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir og þreyta. COVID-19 getur einnig valdið alvarlegum veikindum með neðri öndunarfærasýkingu og lungnabólgu, sem koma oft fram sem öndunarerfiðleikar á 4.–8. degi veikinda.
Ef einstaklingar finna fyrir veikindum er þeim bent á að hringja í síma1700 (fyrir erlend símanúmer +354 544-4113) varðandi nánari upplýsingar og hvernig þeir eigi að nálgast heilbrigðiskerfið.
Veikir einstaklingar eru sérstaklega beðnir um að mætaekkiá bráðamóttöku sjúkrahúsa eða á heilsugæslustöðvar nema að fengnum ráðleggingum í síma. Einstaklingar með grunsamlega eða staðfesta sýkingu verða settir íeinangrun skv. nánari leiðbeiningum . Einkennalausir einstaklingar sem hafa verið í samneyti við einstaklinga með staðfesta eða líklega sýkingu verða settir í sóttkví skv. nánarileiðbeiningum.
Upplýsingar um kórónuveiruna og einkenni hennar af vef embætti landlæknis
Einkenni kórónaveiru (COVID-19)
Einkenni líkjast helst inflúensusýkingu, hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir og þreyta. COVID-19 getur einnig valdið alvarlegum veikindum með neðri öndunarfærasýkingu og lungnabólgu, sem koma oft fram sem öndunarerfiðleikar á 4.–8. degi veikinda.
Ef einstaklingar finna fyrir veikindum er þeim bent á að hringja í síma 1700 (fyrir erlend símanúmer +354 544-4113) varðandi nánari upplýsingar og hvernig þeir eigi að nálgast heilbrigðiskerfið.
Veikir einstaklingar eru sérstaklega beðnir um að mæta ekki á bráðamóttöku sjúkrahúsa eða á heilsugæslustöðvar nema að fengnum ráðleggingum í síma. Einstaklingar með grunsamlega eða staðfesta sýkingu verða settir í einangrun skv. nánari leiðbeiningum . Einkennalausir einstaklingar sem hafa verið í samneyti við einstaklinga með staðfesta eða líklega sýkingu verða settir í sóttkví skv. nánari leiðbeiningum.
Upplýsingavefurinn Covid.is
Hvað felst í samkomubanni?
Upplýsingasíða embættis landlæknis um kórónuveiruna
Upplýsingar landlæknis fyrir atvinnulífið og ferðaþjónustu
Spurningar og svör varðandi kórónuveiruna
Leiðbeiningar fyrir almenning varðandi sóttkví í heimahúsi
Leiðbeiningar fyrir almenning varðandi einangrun í heimahúsi
Leiðbeiningar fyrir áhættuhópaLeiðbeiningar um handþvott
Skilgreind svæði með smitáhættu
Ráðleggingar til ferðamanna
Information in English about the Coronavirus from the directorate of health in Iceland.