Allt upp á borð fyrir kosningar?

Frambjóðendur á borgarafundi í Nasa.
Frambjóðendur á borgarafundi í Nasa. mbl.is/Árni Sæberg

Össur Skarphéðinsson , utanríkisráðherra, sagðist ekki vita betur, á kjördæmafundi RÚV á Nasa rétt í þessu, en að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefði skrifað formönnum allra stjórnmálaflokkanna í dag og viðrað þá hugmynd að flokkarnir birtu fyrir kosningarnar á laugardaginn upplýsingar um styrki sem þátttakendur í prófkjörum hafa þegið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka