Sautján frambjóðendur fengu styrki frá Baugi árið 2006, skv. frétt á vef DV. Þar segir að þrír hafi fengið áberandi hæsta styrki, 2 milljónir hvert; Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Samfylkingu og Framsóknarmaðurinn Björn Ingi Hrafnsson.
Á vef DV kemur fram að eftirfaldir hafi fengið styrki frá Baugi, í stafrófsröð:
Arnbjörg Sveinsdóttir Sjálfstæðisflokki 250.000
Ármann Kr. Ólafsson Sjálfstæðisflokki 500.000
Ásta R. Jóhannesdóttir Samfylkingu 200.000
Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingu 300.000
Björn Ingi Hrafnsson Framsóknarflokki 2.000.000
Dögg Pálsdóttir Sjálfstæðisflokki 200.000
Guðfinna Bjarnadóttir Sjálfstæðisflokki 1.000.000
Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokki 2.000.000
Guðni Ágústsson Framsóknarflokki 300.000
Helgi Hjörvar Samfylkingu 900.000
Jóhanna Sigurðardóttir Samfylkingu 200.000
Katrín Júlíusdóttir Samfylkingu 500.000
Ragnheiður Elín Árnadóttir Sjálfstæðisflokki 250.000
Ragnheiður Ríkharðsdóttir Sjálfstæðisflokki 500.000
Róbert Marshall Samfylkingu 250.000
Sigríður Andersen Sjálfstæðisflokki 250.000
Steinn Valdís Óskarsdóttir Samfylkingu 2.000.000
Einnig kemur fram að Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk styrk frá Baugi en ekki er staðfest hversu hár hann var.
DV segir listann ekki tæmandi.