Sitja á fundi og borða vöfflur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

For­menn Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæðis­flokks sitja enn á fundi. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is er nú verið að snæða vöffl­ur með kaff­inu.

Jó­hann­es Þór Skúla­son, aðstoðarmaður Sig­mund­ar Davíðs Gunn­laugs­son­ar, for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins, seg­ir að fund­ur­inn í dag hafi verið góður og að farið hafi verið yfir ýmis mál. Ekki er frek­ari yf­ir­lýs­inga að vænta frá Sig­mundi Davíð í dag.

Form­leg­ar stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræður milli Sjálf­stæðis­flokks og Fram­sókn­ar­flokks hafa staðið í all­an dag. For­menn flokk­anna, Sig­mund­ur Davíð og Bjarni Bene­dikts­son, fóru út úr bæn­um í dag til viðræðna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka