Kallar á þingmenn eftir þörfum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins standa enn yfir en þær hófust með formlegum hætti í gær.

Viðræður formannanna, Bjarna Benediktssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, ganga vel fyrir sig, samkvæmt heimildum mbl.is. Þá mun Sigmundur Davíð hafa kallað þingmenn flokks síns á fund sinn eftir þörfum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka