Kallar á þingmenn eftir þörfum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræður Sjálf­stæðis­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins standa enn yfir en þær hóf­ust með form­leg­um hætti í gær.

Viðræður formann­anna, Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Davíðs Gunn­laugs­son­ar, ganga vel fyr­ir sig, sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is. Þá mun Sig­mund­ur Davíð hafa kallað þing­menn flokks síns á fund sinn eft­ir þörf­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka