Viðræðurnar halda áfram í dag

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Viðræður Sig­mund­ar Davíðs Gunn­laugs­son­ar, for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins, og Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, um mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar halda áfram í dag en þær hóf­ust í gær og stóðu yfir fram á kvöld.

Litl­ar frétt­ir hafa feng­ist af viðræðunum aðrar en að þær gangi vel. Þá hef­ur komið fram að mögu­legt ætti að vera að ljúka þeim í þess­ari viku. Ný rík­is­stjórn gæti því litið dags­ins ljós fyr­ir næstu helgi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka