Fundað næst á morgun

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson í Alþingisgarðinum í gær …
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson í Alþingisgarðinum í gær þar sem þeir ræddu við fjölmiðla. mbl.is/Árni Sæberg

Eng­inn fund­ur fer fram í dag á milli formanna Sjálf­stæðis­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins í dag vegna mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar og verður dag­ur­inn nýtt­ur í aðra vinnu í tengsl­um við hana að sögn Jó­hann­es­ar Þórs Skúla­son­ar, aðstoðar­manns Sig­mund­ar Davíðs Gunn­laugs­son­ar for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Viðræður hafa staðið yfir á milli Sig­mund­ar og Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, frá því á sunnu­dag­inn og hef­ur verið fundað dag­lega fram til þessa. Hafa for­menn­irn­ir ít­rekað sagt að viðræðurn­ar gangi vel.

Spurður að því hvers kon­ar vinna fari fram í dag seg­ir Jó­hann­es að um sé að ræða hliðar­vinnu, söfn­un upp­lýs­inga og und­ir­bún­ing fyr­ir áfram­hald­andi viðræður. Áfram verði síðan fundað á morg­un.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka