Mikið ber í milli í efnahagsmálum

00:00
00:00

Efna­hags­stefna stjórn­mála­flokk­anna sem nú heyja bar­áttu um þing­sæt­in 63 er tölu­vert ólík. Vinstri græn og Sam­fylk­ing skera sig þar úr þegar kem­ur að beit­ingu skatta til að jafna kjör fólks á meðan fram­sókn­ar­menn vilja skoða skattaí­viln­an­ir á jaðarsvæðum. 

Fram að kosn­ing­um mun mbl.is skoða atriði í þeirra stefnu­mál­um og álykt­un­um flokk­anna sem greina þá að eða eru áhuga­verð. Nú er röðin kom­in að efna­hags­mál­um en í gær voru ut­an­rík­is­mál­in skoðuð.

Í mynd­skeiðinu sem fylg­ir frétt­inni eru tínd til þrjú atriði hjá hverj­um stjórn­mála­flokki í mála­flokkn­um. Reynt var að halda tryggð við orðalagið sem var á heimasíðum flokk­anna. Við miðuðum við að skoða flokk­ana sem hafa mælst með meira en 5% fylgi í könn­un­um og telj­ast lík­leg­ir til að ná fólki inn á þing í kosn­ing­un­um sem fram fara 29. októ­ber.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert