Bjarni boðaður á Bessastaði

Gert er ráð fyrir að Bjarni Benediktsson muni fá umboð …
Gert er ráð fyrir að Bjarni Benediktsson muni fá umboð til að mynda ríkisstjórn. mbl.is/Golli

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur boðað Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins á fund sinn á Bessastöðum klukkan 16.30 í dag.

Kemur þetta fram í tilkynningu frá forsetaembættinu en Bjarni hefur rætt við formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undanfarna daga með ríkisstjórnarsamstarf í huga.

Líklegt verður að teljast að Guðni veiti Bjarna umboð til stjórnarmyndunar.

Bjarni Benediktsson og Guðni Th. Jóhannesson hafa áður fundað á …
Bjarni Benediktsson og Guðni Th. Jóhannesson hafa áður fundað á Bessastöðum eftir alþingiskosningarnar. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka