Þingflokkur Pírata skipaði nýja stjórn þingflokksins á þingflokksfundi í gær og tekur Ásta Guðrún Helgadóttir við sem þingflokksformaður Pírata af Birgittu Jónsdóttur.
Einar Brynjólfsson er nýr varaþingflokksformaður og Björn Leví Gunnarsson ritari.