Tólf vilja stýra Seyðisfjarðarkaupstað

Tólf sækjast efitr því að verða bæjarstjóri á Seyðisfirði.
Tólf sækjast efitr því að verða bæjarstjóri á Seyðisfirði. mbl.is/Golli

Tólf umsóknir bárust vegna starfs bæjarstjóra Seyðisfjarðarkaupstaðar. Leitað verður til ráðningarskrifstofu með áframhaldandi vinnslu gagna og mat á hæfni umsækjenda, segir í frétt um málið á vef sveitarfélagsins.

Umsækjendur eru í stafrófsröð :

Aðalheiður Borgþórsdóttir, Seyðisfirði

Arnbjörg Sveinsdóttir, Seyðisfirði

Gísli Halldór Halldórsson, Ísafirði

Guðrún Lilja Magnúsdóttir, Egilsstöðum

Jóhann Freyr Aðalsteinsson, Ósló

Jón Kristinn Jónsson, Hafnarfirði 

Kristín Amalía Atladóttir, Egilsstöðum

Ólafur Hr. Sigurðsson, Seyðisfirði

Snorri Emilsson, Seyðisfirði

Sveinn Enok Jóhannsson, Reykjanesbæ

Tryggvi Harðarson, Reykjavík

Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Reykjavík.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert