20 vilja stýra Grindavíkurbæ

Frá Grindavík.
Frá Grindavík. mbl.is/RAX

Alls bárust tuttugu umsóknir um stöðu bæjarstjóra Grindavíkurbæjar, en umsóknarfrestur um starfið var til 11. júlí. Bæjarráð fór yfir málið á fundi sínum í gær og mun vinna málið áfram í samvinnu við ráðningar- og ráðgjafarfyrirtæki Hagvang sem heldur utan um ferlið. Lista yfir umsækjendur má sjá hér að neðan.

Umsækjendur í stafrófsröð:

Anna Greta Ólafsdóttir - Stofnandi og sérfræðingur stjórnendalausna

Ármann Jóhannesson - Ráðgjafi

Áróra Jóhannsdóttir - Eigandi/sölumaður

Baldur Þ. Guðmundsson - Útibússtjóri

Bjarni Óskar Halldórsson - Framkvæmdastjóri

Björn Ingi Jónsson - Bæjarstjóri

Fannar Jónasson - Bæjarstjóri

Guðrún Pálsdóttir - Verkefnastjóri

Gunnar Björnsson - Forseti í fullu starfi/verkefnastjóri

Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir - Nefndarmaður

Matthías Magnússon - Framkvæmdastjóri

Ólafur Örn Ólafsson - Fv. bæjarstjóri

Ómar Smári Ármannsson - Aðstoðaryfirlögregluþjónn

Rebekka Hilmarsdóttir - Lögfræðingur/Staðgengill skrifstofustjóra

Regína Fanný Guðmundsdóttir - Deildarstjóri reikningshalds

Sveinbjörn Freyr Arnaldsson - Framkvæmdastjóri

Valdimar Leó Friðriksson - Framkvæmdastjóri

Þórður Valdimarsson - Verkefnastjóri

Þorsteinn Gunnarsson - Sveitarstjóri

Þórunn Inga Ingjaldsdóttir - Framkvæmdastjóri íþróttasviðs

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert