Níu umsækjendur eru um stöðu sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps en einn dró umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra sem auglýst var laust til umsóknar, rann út 16. júlí.
Listi yfir umsækjendur er birtur á vef Táknafjarðarhrepps:
Birgir Guðmundsson, viðskiptafræðingur
Björn S. Lárusson, verkefnastjóri
Glúmur Baldvinsson, M.Sc, alþjóðasamskipti
Ingimundur Einar Grétarsson, stjórnsýslufræðingur
Linda Björk Hávarðardóttir, verkefnastjóri
Steinunn Sigmundsdóttir, fasteignasali
Þorbjörg Gísladóttir, viðskiptafræðingur
Þórður Valdimarsson, viðskiptafræðingur