Síðasti ríkisráðsfundur fráfarandi stjórnar

Fráfarandi ríkisráð á síðasta fundi sínum á Bessastöðum.
Fráfarandi ríkisráð á síðasta fundi sínum á Bessastöðum. mbl.is/Árni Sæberg

Fráfarandi ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur fundar nú ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, í síðasta sinn á Bessastöðum. 

Að fundinum loknum koma Willum Þór Þórsson og Jón Gunnarsson, nýir ráðherra, og nýtt ríkisráð fundar. 

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, sést ekki á myndinni en er á fundinum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert