Sáttmáli „Woke“ kerfisstjórnar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir nýja verkaskiptingu ráðherra virka sérstaka við fyrstu sýn og að hún virðist fyrst og fremst snúast um að koma mönnum fyrir í verkefni. „Svo er það stjórnarsáttmálinn, sem átti að vera stutt og hnitmiðað plagg, en svo kom annað á daginn, hann er 60 síður!“ segir Sigmundur Davíð.

Hann segir að textinn byggi á punktum sem hefðu getað verið skrifaðir af flokksráði Samfylkingarinnar. „Meginniðurstaðan er því að þetta verði meira af því sama, sáttmáli kerfisstjórnar, sem ætlar að stunda „Woke“-stjórnmál, og fela kerfinu aukið vald.“

Meira er hægt að lesa um málið í Morgunblaðinu. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert