Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor fer rafrænt fram laugardaginn 12. febrúar næstkomandi.
Frá þessu er greint í fréttatilkynningu.
Kosning í sex efstu sætin er bindandi fyrir uppstillingarnefnd að teknu tilliti til reglna Samfylkingarinnar um að ekki halli á hlut kvenna, eins og segir í tilkynningunni.
Eftirfarandi eru í framboði:
Helga Þóra Eiðsdóttir
Hildur Rós Guðbjargardóttir
Jón Grétar Þórsson
Kolbrún Magnúsdóttir
Rósa Stefánsdóttir
Sigrún Sverrisdóttir
Sigurbjörg Anna Guðnadóttir
Stefán Már Gunnlaugsson
Árni Rúnar Þorvaldsson
Auður Brynjólfsdóttir
Gauti Skúlason
Guðmundur Árni Stefánsson
Gunnar Þór Sigurjónsson