Hilmar Ingimundarson vill 4. sæti

Hilmar Ingimundarson.
Hilmar Ingimundarson.

Hilmar Ingimundarson viðskiptafræðingur sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Hilmar hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn undanfarin ár og situr í fulltrúaráði Hafnarfjarðar, kjördæmisráði Suðvesturkjördæmis ásamt því að vera meðstjórnandi í Sjálfstæðisfélaginu Fram.

Einnig sat hann í fræðsluráði bæjarins 2010-2012 sem fulltrúi foreldra leikskólabarna.

Hilmar hefur lokið MBA námi frá UniSA og er meðstofnandi Kernel Edge Technologies Ltd.

Hilmar er giftur Elísabet Birgisdóttur sjúkraþjálfara og eiga þau þrjú börn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert