Guðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði, þingmaður og ráðherra, bar sigur úr býtum í prófkjöri Samfylkingarinnar í bæjarfélaginu.
Árni Rúnar Þorvaldsson sóttist einnig eftir fyrsta sætinu.
Kosning fór fram í dag, en kosning í sex efstu sætin er bindandi fyrir uppstillingarnefnd að teknu tilliti til reglna Samfylkingarinnar um að ekki halli á hlut kvenna.
Í tilkynningu frá flokknum segir að niðurstöðurnar hafi því verið á þessa leið:
Á kjörskrá voru 2.225 og greiddu 962 atkvæði eða 43%.