Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur

Horft yfir Garðabæ.
Horft yfir Garðabæ. mbl.is

Aðeins munar tíu atkvæðum á efstu tveimur frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, miðað við síðustu uppgefnu tölur.

Enn er lokatalna að vænta.

Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst með 447 atkvæði í fyrsta sæti.

Næstur á eftir hennir er Almar Guðmundsson með 437 atkvæði í fyrsta sæti.

Sigríður Hulda Jónsdóttir er þá með 405 atkvæði í fyrsta sæti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert