Miðflokkurinn býður fram lista fyrir komandi sveitastjórnarkosningar í vor með yfirskriftinni „Miðflokkurinn – Fyrir lifandi bæ.“
Oddviti listans er Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ. Örlygur Þór Helgason varabæjarfulltrúi skipar annað sætið, Sara Hafbergsdóttir rekstarstjóri það þriðja og Helga Diljá Jóhannsdóttir dýralæknir það fjórða.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum.
Hér má sjá listann í heild sinni:
- Sveinn Óskar Sigurðsson
- Örlygur Þór Helgason
- Sara Hafbergsdóttir
- Helga Diljá Jóhannsdóttir
- Ingrid Lín Chan Óskarsdóttir
- Linda Björk Stefánsdóttir
- Lára Þorgeirsdóttir
- Þorleifur Andri Harðarson
- Jón Pétursson
- Kristján Þórarinsson
- Friðbert Bragason
- Þorlákur Ásgeir Pétursson
- Þórunn Magnea Jónsdóttir
- Herdís Kristín Sigurðardóttir
- Bjarki Þór Þórisson
- Jón Þór Ólafsson
- Jón Richard Sigmundsson
- Ólöf Högnadóttir
- Margrét Jakobína Ólafsdóttir
- Hlynur Hilmarsson
- Magnús Jósefsson
- Sigurrós Indriðadóttir