Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar efsta sæti Flokks fólksins fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Í öðru sæti er Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari á Barnaspítala Hringsins. Þriðja sætið skipar Einar Sveinbjörn Guðmundsson kerfisfræðingur og Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, stuðningsfulltrúi og háskólanemi, það fjórða. Í fimmta sæti listans er Rúnar Sigurjónsson vélsmiður.
Hér fyrir neðan má sjá listann í heild:
- Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur
- Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari við Barnaspítala Hringsins
- Einar Sveinbjörn Guðmundsson, kerfisfræðingur
- Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, stuðningsfulltrúi og háskólanemi
- Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður
- Gefn Baldursdóttir, læknaritari
- Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari
- Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur
- Halldóra Gestsdóttir, hönnuður
- Þröstur Ingólfur Víðisson, yfirverkstjóri
- Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður
- Stefanía Sesselja Hinriksdóttir, þjónustufulltrúi
- Kristján Salvar Davíðsson, fv. leigubilsstjóri
- Hjördís Björg Kristinsdóttir, snyrtifræðingur
- Valur Sigurðsson, rafvirki
- Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur
- Ingiborg Guðlaugsdóttir, húsmóðir
- Margrét Elísabet Eggertsdóttir, stuðningsfulltrúi
- Ingvar Gíslason, stuðningsfulltrúi
- Guðmundur Ásgeirsson, lögfræðingur
- Kristján Karlsson, bílstjóri
- Gunnar Skúli Ármannsson, læknir
- Ómar Örn Ómarsson, verkamaður
- Kristbjörg María Gunnarsdóttir, læknanemi
- Ólöf S. Wessman, snyrtifræðingur
- Kristján Davíð Steinþórsson, kokkur
- Jón Guðmundsson, plöntulífeðlisfræðingur
- Þórarinn Kristinsson, prentari
- Berglind Gestsdóttir, bókari
- Óli Már Guðmundsson, myndlistamaður
- Bjarni Guðmundsson, fv. leigubílstjóri
- Guðmundur Þórir Guðmundsson, fv. bílstjóri
- Wilhelm W. G. Wessman, hótelráðgjafi
- Hilmar Guðmundsson, fv. sjómaður
- Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur
- Kristján Arnar Helgason, fv. Prentari
- Sigrún Hermannsdóttir, fv. póststarfsmaður
- Árni Már Guðmundsson, verkamaður
- Jóna Marvinsdóttir, matráður
- Ólafur Kristófersson, fv. bókari
- Sigríður G. Kristjánsdóttir, húsmóðir
- Baldvin Örn Ólason, verkefnastjóri
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir, alþingismaður
- Tómas A. Tómasson, alþingismaður
- Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir
- Oddur Friðrik Helgason, æviskrárritari