Reglurnar gilda ekki í óbundnum kosningum

Ný hæfisskilyrði kjörstjórna valda víða vandræðum.
Ný hæfisskilyrði kjörstjórna valda víða vandræðum. mbl.is/Ómar Óskarsson

Það er skilningur landskjörstjórnar að þar sem fram fara óbundnar kosningar, listar eru ekki boðnir fram, eigi hæfisskilyrði um skipun fólks í kjörstjórnir ekki við. Ekki er kveðið beinlínis á um þetta í kosningalögum.

Óhlutbundnar kosningar fara fram í ýmsum fámennum sveitarfélögum og jafnvel sveitarfélögum með mörg hundruð íbúum. Eru þá allir hreppsbúar sem hafa til þess kjörgengi í framboði, nema fráfarandi sveitarstjórnarmenn sem tilkynna á löglegan hátt að þeir biðjist undan kjöri.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert