Lokatölur komnar frá Langanesbyggð og Svalbarðshreppi

355 greiddu atkvæði í sveitarfélaginu.
355 greiddu atkvæði í sveitarfélaginu. Kristinn Benediktsson

Lokatölur úr sameinuðu sveitarfélagi Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps voru að berast. 355 greiddu atkvæði en 433 voru á kjörskrá, kjörsókn var því 81,1%. 

Niðurstöðurnar voru eftirfarandi:

H – listi Betri Byggðar hlaut 204 atkvæði (58,9%)

L – listi Framtíðarlistans hlaut 142 atkvæði (41,1%) 

Auðir seðlar voru þrír og tvö atkvæði voru ógild. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert