Lokatölur úr Garðbæ gefa það til kynna að hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins heldur. Vert er að nefna að fylgi flokksins er undir 50%.
Sjálfstæðisflokkurinn og Garðabæjarlistinn missa einn fulltrúa í bæjarstjórn. Viðreisn og Framsókn fá einn fulltrúa inn.
B - Framsóknarflokkurinn: 1.116 atkvæði
C - Viðreisn: 1.134 atkvæði
D - Sjálfstæðisflokkurinn: 4.197 atkvæði
G - Garðabæjarlistinn: 1.787 atkvæði
M - Miðflokkurinn: 314 atkvæði
145 seðlar voru auðir og 40 atkvæði ógild.