Lokatölur úr Garðabæ: Meirihlutinn heldur

Lokatölur frá Garðabæ eru komnar.
Lokatölur frá Garðabæ eru komnar. mbl.is

Lokatölur úr Garðbæ gefa það til kynna að hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins heldur. Vert er að nefna að fylgi flokksins er undir 50%. 

Sjálfstæðisflokkurinn og Garðabæjarlistinn missa einn fulltrúa í bæjarstjórn. Viðreisn og Framsókn fá einn fulltrúa inn. 

Lokatölur

B - Framsóknarflokkurinn: 1.116 atkvæði 

C - Viðreisn: 1.134 atkvæði 

D - Sjálfstæðisflokkurinn: 4.197 atkvæði 

G - Garðabæjarlistinn: 1.787 atkvæði 

M - Miðflokkurinn:  314 atkvæði 

145 seðlar voru auðir og 40 atkvæði ógild. 

Lokatölur.
Lokatölur. mbl
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert