Sjálfstæðisflokkurinn stígur upp í Fjarðabyggð

Alls greiddu 2.396 atkvæði í Fjarðarbyggð.
Alls greiddu 2.396 atkvæði í Fjarðarbyggð. mbl.is/Sigurður Bogi

Lokatölur liggja fyrir í Fjarðabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig en Vinstri græn ná ekki inn manni. 

Alls greiddu 2.395 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 941 atkvæði, 695 kusu Framsóknarflokkinn, Fjarðalistinn fékk 540 atkvæði og Vinstri græn hlutu 141 atkvæði. 

Auðir seðlar og ógildir voru 78 talsins.

Staðan lýtur svona út.
Staðan lýtur svona út. mbl
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert