Alls sóttu 30 mann um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ í ár en fimm þeirra drógu umsóknir sínar til baka.
Glúmur Baldvinsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, er einn af þeim sem sækir um stöðuna.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá heildarlista þeirra sem sóttu um stöðuna. Meðal umsækjanda er til dæmis Kristján Sturluson, sveitastjóri Dalabyggðar, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Árborgar, og fleiri.
- Árni Jónsson – Forstöðumaður
- Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri
- Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður
- Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi
- Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi
- Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri
- Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi
- Ingólfur Guðmundsson – Forstjóri
- Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri
- Jóna Guðrún Kristinsdóttir – Verkefnastjóri
- Karl Óttar Pétursson – Lögmaður
- Kristinn Óðinsson – Fjármálastjóri
- Kristján Sturluson – Sveitarstjóri
- Kristján Þór Magnússon – Fyrrv. sveitarstjóri
- Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri
- Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri
- Ólafur Dan Snorrason – Rekstrar- og starfsmannastjóri
- Óskar Örn Ágústsson – Fjármálastjóri
- Regína Ásvaldsdóttir – Sviðsstjóri
- Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður
- Sigurður Ragnarsson – Framkvæmdastjóri
- Sigurjón Nói Ríkharðsson – Nemi
- Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri
- Þórdís Sif Sigurðardóttir – Lögfræðingur
- Þórdís Sveinsdóttir – Lánastjóri