Félagsfundur Fjarðalistans samþykkti í gærkvöldi framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Fjarðalistinn var stofnaður á Eskifirði 17. mars árið 1998. Að stofnun Fjarðalistans stóð félagshyggjufólk sem sumt hafði áður tekið þátt í störfum ýmissa stjórnmálaflokka.
1. Elvar Jónsson ‐ Neskaupstaður
2. Eydís Ásbjörnsdóttir ‐ Eskifjörður
3. Esther Ösp Gunnarsdóttir ‐ Reyðarfjörður
4. Stefán Már Guðmundsson – Neskaupstaður
5. Ásta Eggertsdóttir ‐ Fáskrúðsfjörður
6. Ævar Ármansson ‐ Stöðvarfjörður
7. Ingólfur Sigfússon ‐ Mjóifjörður
8. Sigríður M. Guðjónsdóttir ‐ Neskaupstaður
9. Hanna Björk Birgisdóttir ‐ Stöðvarfjörður
10. Kamma Dögg Gísladóttir ‐ Eskifjörður
11. Heimir Arnfinnsson ‐ Reyðarfjörður
12. Aðalsteinn Valdimarsson ‐ Eskifjörður
13. Finnbogi Jónsson ‐ Fáskrúðsfjörður
14. Malgorzata Beata Libera ‐ Eskifjörður
15. Díana Mjöll Sveinsdóttir ‐ Eskifjörður
16. Sigrún Birna Björnsdóttir ‐ Reyðarfjörður
17. Guðrún Íris Valsdóttir ‐ Fáskrúðsfjörður
18. Smári Geirsson ‐ Neskaupstaður