Frambjóðendur Fjarðalistans

Félagsfundur Fjarðalistans samþykkti í gærkvöldi framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Fjarðalistinn var stofnaður á Eskifirði 17. mars árið 1998. Að stofnun Fjarðalistans stóð félagshyggjufólk sem sumt hafði áður tekið þátt í störfum ýmissa stjórnmálaflokka.


1. Elvar Jónsson ‐ Neskaupstaður
2. Eydís Ásbjörnsdóttir ‐ Eskifjörður
3. Esther Ösp Gunnarsdóttir ‐ Reyðarfjörður
4. Stefán Már Guðmundsson – Neskaupstaður
5. Ásta Eggertsdóttir ‐ Fáskrúðsfjörður
6. Ævar Ármansson ‐ Stöðvarfjörður
7. Ingólfur Sigfússon ‐ Mjóifjörður
8. Sigríður M. Guðjónsdóttir ‐ Neskaupstaður
9. Hanna Björk Birgisdóttir ‐ Stöðvarfjörður
10. Kamma Dögg Gísladóttir ‐ Eskifjörður
11. Heimir Arnfinnsson ‐ Reyðarfjörður
12. Aðalsteinn Valdimarsson ‐ Eskifjörður
13. Finnbogi Jónsson ‐ Fáskrúðsfjörður
14. Malgorzata Beata Libera ‐ Eskifjörður
15. Díana Mjöll Sveinsdóttir ‐ Eskifjörður
16. Sigrún Birna Björnsdóttir ‐ Reyðarfjörður
17. Guðrún Íris Valsdóttir ‐ Fáskrúðsfjörður
18. Smári Geirsson ‐ Neskaupstaður

mbl.is

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Föstudaginn 20. desember

Föstudaginn 29. nóvember

Fimmtudaginn 28. nóvember

Mánudaginn 18. nóvember

Laugardaginn 16. nóvember

Föstudaginn 15. nóvember

Þriðjudaginn 12. nóvember

Mánudaginn 11. nóvember

Sunnudaginn 10. nóvember

Laugardaginn 9. nóvember

Föstudaginn 8. nóvember

Laugardaginn 2. nóvember

Fimmtudaginn 31. október

Miðvikudaginn 30. október

Mánudaginn 28. október