„Er þá ekki bara betra að hafa ekki skoðanir, mæta ekki á kjörstað og taka ekki þátt í umræðunni, í stað þess að einhver óski þér dauða? Ég spyr mig. Svarið er hinsvegar nei, því fleiri sem taka þátt í umræðunni, því líklegra er að skoðanir ungs fólks fái meiri hljómgrunn, hverjar sem þær eru og hvort sem þær eru til hægri eða vinstri.“
Meira