Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er þjóðfélagsmein sem hefur gríðarleg áhrif á þá sem fyrir því verða; konur, karla og börn. Konur eru oftast þolendur heimilisofbeldis, en íslensk könnun frá 2010 leiddi í ljós að um 22% kvenna sögðust einhvern tíma á ævinni hafa verið beittar ofbeldi af maka eða fyrrverandi maka. 1,6% kvenna, sem eru um 1.800 konur, voru beittar ofbeldi á árinu 2009.
RSS