Íslenskur maður, sem starfar sem lögmaður og hefur gagnrýnt kínversk stjórnvöld með skrifum í Morgunblaðið, var kallaður á fund í utanríkisráðuneytinu um miðjan apríl þar sem honum var tilkynnt að hann væri kominn á svartan lista stjórnvalda í Kína, einn Íslendinga.
Íslenskur maður, sem starfar sem lögmaður og hefur gagnrýnt kínversk stjórnvöld með skrifum í Morgunblaðið, var kallaður á fund í utanríkisráðuneytinu um miðjan apríl þar sem honum var tilkynnt að hann væri kominn á svartan lista stjórnvalda í Kína, einn Íslendinga.