mbl | sjónvarp

Arsenal skoraði fimm gegn City (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 2. febrúar | 20:48 
Arsenal valtaði yfir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, 5:1.

Arsenal valtaði yfir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, 5:1.

Martin Ödegaard, Kai Havertz, Thomas Partey, Myles Lewis-Skelly og Ethan Nwaneri skoruðu allir fyrir Arsenal. Erling Haaland skoraði mark City.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Enski boltinn

Mest skoðað

Loading