Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Grænhöfðaeyjar töpuðu fyrir Egyptalandi, 24:31, í lokaumferð milliriðils 4 á HM karla í handbolta í Zagreb í kvöld. Þar með er Egyptaland komið áfram í átta liða úrslit.
ÍÞRÓTTIR Staða karlaliðs Magdeburg í knattspyrnu í þýsku B-deildinni er ansi óvenjuleg. Liðið er í harðri baráttu um að komast upp í efstu deild en bíður þó enn eftir sínum fyrsta heimasigri á tímabilinu.
INNLENT Lágmarkssekt fyrir vopnaburð er nú 150 þúsund krónur og slík brot fara nú á sakaskrá.
MATUR „Ég lærði þetta trix með hollustudrykkinn hjá ömmu Þóru þegar ég var lítil stelpa. Einhvern tíma keypti hún þessa rosalegu Mulinex-safapressu. Hún pressaði grænmeti og ávexti og ég fékk alltaf safa fyrir allar máltíðir. Þetta hefur svona loðað við mig alla tíð en amma sagði að þessi safi hefði lækningarmátt.“
ÍÞRÓTTIR Fulham tekur á móti Manchester United í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Craven Cottage í Lundúnum klukkan 19 í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Stuðningsmenn Tottenham voru allt annað en ánægðir með tap liðsins fyrir Leicester, 2:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.
INNLENT Lögregla mætti á vettvang og við skoðun á myndefni var það staðfest að um leðurblöku væri að ræða.
ÍÞRÓTTIR „Ég þarf ekki að horfa á fleiri handboltaleiki,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigur Íslands á Argentínu, 30:21, í lokaleik liðsins í milliriðli 4 á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í dag.
INNLENT Ökumaður ók bíl á steyptan stólpa og umferðarskilti í hverfi 101 í dag. Ökumaður bifreiðarinnar var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna en reyndist vera eftirlýstur af erlendum yfirvöldum.
INNLENT Guðrún Hafsteinsdóttir kveðst ekki hafa tekið ákvörðun um mögulegt framboð til forystu Sjálfstæðisflokksins enn sem komið er.
ÍÞRÓTTIR Alan Shearer, fyrrverandi knattspyrnumaður og núverandi sparkspekingur, botnaði hvorki upp né niður í ákvörðun Michaels Olivers að gefa Arsenal-manninum Myles Lewis-Skelly beint rautt spjald í 1:0-sigri á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær.
INNLENT Forstjóri Landsvirkjunar segir að fullyrðingar starfsmanna OR um að ekki væri þörf á frekari orkuöflun mjög bagalegar. Stefnubreyting hafi orðið en enn starfi hjá fyrirtækinu talsmenn þessa viðhorfs.
ÍÞRÓTTIR „Mér fannst þetta ekki alveg verðskuldað, þetta var lélegur seinni hálfleikur. Ég veit ekki alveg með þetta,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, í samtali við mbl.is eftir sigurinn á Argentínu á HM í Zagreb.
INNLENT „Kannski er það vinstri mönnum að þakka að ég stend hér,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er hún tilkynnti framboð sitt til formennsku Sjálfstæðisflokksins í dag.
ÍÞRÓTTIR „Þetta verður leiðinleg bið,“ sagði landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson eftir níu marka sigur Íslands á Argentínu, 30:21, í lokaleik liðsins í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Zagreb í dag.
ÍÞRÓTTIR Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, var þokkalega sáttur við stórsigurinn á Argentínu á HM í dag. Nú tekur við löng bið þar sem Ísland þarf að treysta á önnur úrslit til að fara áfram í átta liða úrslit.

Farinn frá United

(2 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR Brasilíski knattspyrnumaðurinn Antony er genginn til liðs við Real Betis á Spáni að láni frá enska félaginu Manchester United.
INNLENT Ýmsir þekktir sjálfstæðismenn létu sjá sig á blaðamannafundi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur í dag þar sem hún tilkynnti um formannsframboð sitt í flokknum.

Breitling flýgur inn til lendingar

(2 hours, 27 minutes)
VIÐSKIPTI Sum úrin frá Breitling eru stórstjörnur en þau þykja yfirleitt of stór um sig til að henta fólki með nettar hendur og granna úlnliði.

Sæstrengur í Eystrasalti skemmdur

(2 hours, 34 minutes)
ERLENT Sæstrengur með ljósleiðara þvert á Eystrasaltið, milli Svíþjóðar og Lettlands, varð fyrir skemmdum snemma í morgun. Frá þessu greinir lettneska ríkisútvarpið LSM, en skemmdirnar á kaplinum eru innan sænskrar efnahagslögsögu. Tengist hann Svíþjóð gegnum sænsku eyjuna Gotland.
SMARTLAND Ef það er eitthvað sem leggur grunn að bættum samböndum og almennri vellíðan þá er það sjálfsvinna. Að mati sérfræðinga þá glímum við öll við eitthvað úr fortíðinni sem nauðsynlegt er að takast á við og tækla hér og nú
ÍÞRÓTTIR Nýliðar Leicester City unnu endurkomusigur á Tottenham Hotspur, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Lundúnum í dag og fóru með sigrinum upp úr fallsæti.
ÍÞRÓTTIR Ísland hafði betur gegn Argentínu, 30:21, í lokaleik sínum í milliriðli á heimsmeistaramóti karla í handbolta í Zagreb í kvöld. Íslenska liðið endar með átta stig í riðlinum.

Jórunn setti tvö Íslandsmet

(3 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Í fyrsta sinn á Íslandi var keppt í parakeppni í loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum.
INNLENT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður hefur boðið sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Hún segir öfluga mótframbjóðendur koma til greina í formannskjöri á landsfundi flokksins í næsta mánuði.

Skotfélag Reykjavíkur sigursælt

(3 hours, 23 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keppni í loftriffli á Reykjavíkurleikunum er nú lokið þar sem keppendur úr Skotfélagi Reykjavíkur reyndust sigursælir.

"You're sitting on a gold mine"

(3 hours, 34 minutes)
ICELAND "I first came here in 2018," says Ted Karlberg of Siglufjörður, but since then he has traveled there annually. Karlberg is a Swedish photographer and filmmaker who participated in the making of the Netflix film The Abyss. He is a trained chef and a big herring enthusiast, which is how the connection to Siglufjörður comes about.

Meintur raðkanínumorðingi

(4 hours, 1 minute)
ERLENT Maður nokkur var handtekinn fyrir að sparka í kanínu á eyjunni Okunoshima í Japan í vikunni en hún er þekkt er fyrir stórt og myndarlegt kanínusamfélag, að sögn AFP. Leika þær víst lausum hala og ferðamenn hafa yndi af því að gefa þeim að éta, ef marka má vefsíðu eyjunnar. Dýrið drapst af sárum sínum.
ÍÞRÓTTIR Þrátt fyrir að Ísland hafi fengið skell gegn Króatíu í síðasta leik liðsins á HM karla í handbolta eru íslenskir stuðningsmenn ekki af baki dottnir.

Yrði yngsti formaður sögunnar

(4 hours, 28 minutes)
INNLENT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir yrði yngsti formaður í sögu Sjálfstæðisflokksins ef hún verður kjörin í hlutverkið á landsfundi flokksins.
VIÐSKIPTI Eignastýring Kviku hefur gefið út nýtt fréttabréf eða greiningu, áherslur fyrir 2025.

Var mættur fimm mínútum fyrir leik

(4 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stiven Tobar Valencia var kallaður inn í íslenska landsliðið í handbolta á HM vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Stiven var staddur í Frakklandi þegar fréttirnar bárust honum.
INNLENT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur boðið sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins.
ÍÞRÓTTIR Bayer Leverkusen gengur áfram vel í efstu deild kvenna í þýska fótboltanum en liðið vann útisigur á Freiburg, 2:1, í Freiburg í dag.
INNLENT Vesturbæjarlaugin er enn lokuð vegna netbilunar.
SMARTLAND Ertu til í að skipta strigaskónum út?
ÍÞRÓTTIR Hugarfar Arons Pálmarssonar, landsliðsfyrirliða í handbolta, hefur breyst með árunum. Eftir að hafa tekið sér eitt ár frá atvinnumennsku og komið heim í FH sá Aron ferilinn í öðru ljósi.

Beint: Áslaug Arna boðar til fundar

(5 hours, 49 minutes)
INNLENT Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins boðaði til fund­ar kl. 13 í dag í Sjálf­stæðissaln­um við Aust­ur­völl (gamla NASA-saln­um).

Ein breyting á íslenska liðinu

(5 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, gerir eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Argentínu í lokaumferð milliriðils 4 í Zagreb í Króatíu í dag.
INNLENT Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir Kennarasamband Íslands ekki hafa lagt fram tillögu um styttri kjarasamning líkt og þau haldi fram.
ÍÞRÓTTIR Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er reiðubúinn að taka á sig launalækkun til að fara til Barcelona.
MATUR Matreiðslumeistarinn Axel Óskarsson er með marga bolta á lofti. Hann rekur ferðaskrifstofufyrirtækið I am Iceland, Bón- og bílaþvottastöðina Bíladekur, grillþjónustuna Grilldekur.is, veitingaþjónustuna hjá Golfklúbbnum Oddi í Urriðaholti og…

Mikilvægt að byggja brýr

(6 hours, 33 minutes)
INNLENT „Það er hlutverk tónlistarfólks að finna rúm fyrir sál og tilfinningar í hverri tækninýjung. Ef við gerum það ekki, hver á þá að gera það?“ Þessi hugleiðing er ein af mörgum sem spratt upp úr bústnu viðtali við Björk Guðmundsdóttur. Tilefnið var Cornucopia, kvikmynd sem byggir á samnefndri tónleikasýningu sem Björk hefur sett upp um heim allan á síðustu fimm árum eða svo.

Bjartsýnn á árið

(6 hours, 34 minutes)
VIÐSKIPTI Finnbogi Rafn Jónsson framkvæmdastjóri viðskipta hjá Nasdaq Iceland kveðst vera bjartsýnn á árið á mörkuðum. Þetta segir hann í viðskiptahluta Dagmála.

Pólland miklu betra en ég bjóst við

(6 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Pólland er betra en ég bjóst við. Ég hafði efasemdir fyrst en svo hefur þetta verið mjög huggulegt,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, í samtali við mbl.is.

Ekki með vegna veikinda

(6 hours, 54 minutes)
ÍÞRÓTTIR Spænski miðjumaðurinn Pedri verður ekki með Barcelona í heimaleik liðsins gegn Valencia í efstu deild spænska fótboltans í kvöld.
ERLENT Hryðjuverkasamtökin Heil­agt stríð segja Bandaríkjaforseta hvetja til stríðsglæpa með hugmyndum sínum um að flytja Palestínumenn frá Gasasvæðinu. Hamassamtökin segjast ætla að beita sér gegn hugmyndinni en fjármálaráðherra Ísraels segir hana frábæra.
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleiksmaðurinn Jeremy Pargo er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið.

Ungmenni á vappi með skammbyssu

(7 hours, 31 minutes)
INNLENT Lögregla hefur ekki haft uppi á ungmenni sem talið er hafa meðhöndlað skammbyssu í Múlahverfi í gærkvöld. Þeir telja sig þó þekkja nokkra sem hafi verið með í för.
ÍÞRÓTTIR Óðinn Þór Ríkharðsson og Haukur Þrastarson eru herbergisfélagar á HM í handbolta. Óðinn er sáttur við félaga sinn frá Selfossi.
ÍÞRÓTTIR Stjörnurnar Anthony Davis og LeBron James fóru á kostum í sigri Los Angeles Lakers á Golden State Warriors, 118:108, í San Francisco í nótt.

Neyðarástand orkumála

(8 hours, 4 minutes)
VIÐSKIPTI Orkuskortur og neyðarástand í orkumálum eru hugtök sem hafa verið á vörum flestra undanfarin misseri á Íslandi.
ÍÞRÓTTIR Einar Þorsteinn Ólafsson fékk meiri spiltíma en í undanförnum leikjum þegar Ísland mátti þola tap fyrir Króatíu á HM í handbolta á föstudagskvöld.
VEIÐI Ferðamálaskóli Íslands býður nú upp á nám í veiðileiðsögn sjöunda árið í röð. Yfir hundrað manns hafa útskrifast úr náminu á undanförnum árum. Aukin eftirspurn hefur verið eftir leiðsögumönnum á Íslandi síðustu ár þegar kemur að veiði.

70 létust í árás á sjúkrahús

(8 hours, 30 minutes)
ERLENT Alþjóðaheilbrigiðismálastofnunin WHO segir að 70 hafi fallið í árás á sjúkrahús í vesturhluta Súdans.
ÍÞRÓTTIR „Ég hitti Arnar í gær og ég ræddi þetta aðeins við hann,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, nýráðinn þjálfari karlaliðs Víkings úr Reykjavík í knattspyrnu, í samtali við mbl.is í Víkingsheimilinu í Fossvogi í vikunni.

"My dad just gave up"

(8 hours, 34 minutes)
ICELAND Mjálmar, Ellen Kristjánsdóttir's cat, is sitting on a journalist's lap as we sit down at the kitchen table. Ellen serves tea, cookies, and a bowl of licorice pieces for the guest, who reaches for the candy. Meanwhile, Mjálmar chats loudly with Ellen about life and existence. She talks about her life with warmth and sincerity and holds nothing back.
SMARTLAND Ertu að leita þér að íbúð?

Tónlistin fær að fljóta óþvinguð

(8 hours, 42 minutes)
INNLENT Og brosandi Borgfirðingar með gleði í hjarta sungu með svo allt fór á flug.

„Þessi drengur er viðrini“

(9 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Þessi drengur er viðrini. Ég hef aldrei séð neinn ólíklegri til afreka á velli. Veikbyggður, álappalegur og með hnausþykk gleraugu,“ sagði Andy Beattie, knattspyrnustjóri Huddersfield Town, eftir að hann hafði verið kynntur fyrir 14 ára skoskum unglingi sem var til reynslu hjá félaginu árið 1955.

Gripu gámaþjóf glóðvolgan

(9 hours, 19 minutes)
INNLENT Lögreglunni var tilkynnt um einstakling sem var að brjótast inn í gáma í Árbænum.

Myndi ekki nenna að standa í Ými

(9 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Selfyssingarnir Janus Daði Smárason og Teitur Örn Einarsson eru herbergisfélagar á HM í handbolta í ár. Janus er venjulega með Ómari Inga Magnússyni í herbergi en breyting var á í ár vegna meiðsla Ómars.
VIÐSKIPTI Spurður hvað sé eftirminnilegasta verkefnið sem hann hafi komið að á ferlinum segir Marinó að það hafi líklega verið endurskipulagning Icelandair sem átti sér stað á covid-tímanum.
ERLENT Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur stungið upp á því að flytja alla íbúa Gasasvæðisins til Egyptalands og Jórdaníu.

100% hækkun á fjórum árum

(10 hours, 4 minutes)
VIÐSKIPTI Hafberg Þórisson eigandi Lambhaga segir að rafmagnsverð hafi hækkað um 100% á fjórum árum. Afkoma síðasta árs var í járnum.
FERÐALÖG Er næsta frí ákveðið?

Lægð nálgast landið

(10 hours, 25 minutes)
INNLENT Fremur aðgerðalítið veður verður á landinu næstu dagana, líkt og veðurfræðingur Veðurstofunnar orðar það í hugleiðingum sínum í morgun.
ÍÞRÓTTIR Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson settist niður með mbl.is á hóteli landsliðsins á HM í Zagreb og svaraði öðruvísi spurningum en í flestum viðtölum. Við fengum að kynnast Snorra aðeins betur.
INNLENT „Unglingar sem upplifa óæskilegar kynferðislegar hugsanir, þau finna mjög mikla skömm og eru skíthrædd við að segja frá því hvernig þeim líður. Þau heyra umræðuna í samfélaginu og mögulega upplifa sjálfshatur og að það sé eitthvað að þeim. Fyrir vikið þá þora þau alls ekki að segja frá þessu eða leita sér hjálpar.“

Hótelturninn nokkuð á eftir áætlun

(10 hours, 56 minutes)
INNLENT Fyrirhugaður hótelturn á Skúlagötu 26 er farinn að teygja sig til himins og er búið að steypa bílakjallara og fyrstu hæðirnar.

Maður með skammbyssu í Múlahverfi

(11 hours, 4 minutes)
INNLENT Lögreglan var með töluverðan viðbúnað vegna einstaklings „sem var að meðhöndla skammbyssu á almannafæri“ í Múlahverfi.

Játning eftir sjö ár

(11 hours, 24 minutes)
ERLENT Norskur ekkjumaður barðist árum saman fyrir því að sanna mistök á bráðamóttöku sjúkrahúss í Bodø í kjölfar þess er kona hans lést við komuna þangað. Sjúkrahúsið játaði sök sína sjö árum eftir andlátið.
ÍÞRÓTTIR Aron Pálmarsson settist niður með mbl.is á hóteli landsliðsins í handbolta í Zagreb og svaraði óhefðbundnum spurningum, enda búinn að fara í endalaust af viðtölum um handbolta.

Elínu finnst pylsur vera hryllingur

(12 hours, 4 minutes)
MATUR „Ég borða ekki þorramat og hef ekki gert að verða í að verða 7 ár eða síðan ég fór á veganmataræði. Áður fyrr borðaði ég sviðasultu og slátur. Ég gæti ekki borðað það í dag.“

Ætla ekki að blanda mér í það

(12 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ólafur Stefánsson, einn besti handknattleiksmaður Íslandssögunnar, gagnrýndi fyrrverandi þjálfara sinn Guðmund Þórð Guðmundsson í hlaðvarpinu Handkastinu á dögunum.
SMARTLAND Kormákur fór á skeljarnar við morgunverðarborðið á annan í jólum 2023 og 367 dögum síðar gekk parið í hnapphelduna umkringt sínum nánustu.
ÍÞRÓTTIR Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn Jóhannsson deila herbergi á HM í handbolta í Zagreb. Sigvaldi er venjulega með Arnari Frey Arnarssyni í herbergi á stórmótum en Arnar meiddist rétt fyrir mót og Sveinn kom inn í hópinn í staðinn.
ÍÞRÓTTIR Íþrótta­deild Morg­un­blaðsins og mbl.is held­ur áfram að gramsa í mynda­safni Morg­un­blaðsins og birta á mbl.is á laug­ar­dög­um.
INNLENT Vesturbæjarlaug verður lokuð tímabundið þar sem öryggisbúnaður í lauginni virkar ekki vegna netbilunar. Ekki liggur fyrir hvenær hún opnar aftur.

„Hörmulegt slys“

(20 hours, 4 minutes)
ERLENT Þrjú ungmenni eru látin og eitt liggur lífshættulega slasað á sjúkrahúsi eftir að bifreið þeirra fór út af vegi í Vestur-Yorkshire á Englandi um klukkan 20:30 í gærkvöldi að staðartíma þar, nærri þorpinu West Bretton.

Aron: Mjög harður heimur

(20 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aron Pálmarsson var atvinnumaður í handbolta samfleytt í 14 ár áður en hann sneri heim og spilaði með FH á síðustu leiktíð. Hann fór síðan aftur út og er í dag leikmaður Veszprém í Ungverjalandi.

Yndislegt að finna þeirra stuðning

(20 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR Haukur Þrastarson var eins og liðsfélagar sínir í íslenska landsliðinu í handbolta að sleikja sárin eftir tapið gegn Króatíu á HM í gær er mbl.is ræddi við hann í dag.
INNLENT Tveggja hæða Air­bus-vél flugfélagsins Emira­tes komst loksins aftur á loft í dag, tveimur sólarhringum eftir að hún tók neyðarlendingu á Keflavíkurflugvelli á fimmtudag. Um 500 farþegar lúxusflugfélagsins sátu því fastir á Íslandi í millitíðinni og þeir voru missáttir við veðrið.

Ekki margir sem vita það um mig

(20 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, settist niður með mbl.is og svaraði spurningum ótengdum handbolta.

Fyrsta þrenna Mbappé fyrir Real Madrid

(20 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kylian Mbappé skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3:0-sigri liðsins gegn Real Valladolid í efstu deild spænska fótboltans í kvöld.
SMARTLAND Það er margt í gangi þegar maður verður skotin í einhverjum á fullorðins aldri.

Þorrinn hafinn með gný

(20 hours, 39 minutes)
INNLENT „Þetta byrjaði með látum í hádeginu hjá okkur í Múlakaffi með hlaðborði þar sem á annað hundrað manns mættu. Stemmningin fyrir þorranum er gríðarleg,“ sagði Jóhannes Stefánsson, veitingamaður í Múlakaffi, við Morgunblaðið í gær og hafði með naumindum tíma til að segja nokkur orð þar sem hann var um það bil að hleypa gríðarmikilli veislu af stokkunum í Kópavoginum.
ÍÞRÓTTIR Einar Margeir Ágústsson úr Sundfélagi Akraness stal senunni í kvöld á Reykjavíkurleikunum í sundi þegar hann tryggði sér HM-B lágmörk í bæði 50m og 100m bringusundi.
ÍÞRÓTTIR Manchester City vann dýrmætan sigur gegn Chelsea, 3:1, í 23. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í dag.

„Oftast unglingar sem framkvæma“

(21 hours, 24 minutes)
ERLENT „Þess vildi ég óska að ég gæti ábyrgst að ekkert meira gerðist, en ég ábyrgist að við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að stemma stigu við þessum atburðum,“ segir Max Åkerwall, starfandi lögreglustjóri suðurumdæmis lögreglu sænska höfuðborgarinnar Stokkhólms, í samtali við þarlenda ríkisútvarpið SVT.

Lærisveinar Alfreðs unnu auðveldlega

(21 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi unnu stórsigur gegn Túnis, 31;19, í milliriðli eitt á heimsmeistaramótinu í handbolta í Danmörku í kvöld.
ICELAND A multiple vehicle collision occurred on Miklabraut this evening. No one was injured, but photos from a witness show several cars that appear to have collided, including one that has gone off the road.

Landi forseti á Gimli

(21 hours, 54 minutes)
INNLENT „Ég man enn þann dag þegar ég áttaði mig á því að ég hugsaði á íslensku en ekki ensku.“

Jón Þór bar sigur úr býtum

(22 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jón Þór Sigurðsson úr skotíþróttafélagi Kópavogs bar sigur úr býtum í keppni í loftskammbyssu í opnum flokki fullorðinna á Reykjavíkurleikunum.
ÍÞRÓTTIR Það sauð allt upp úr þegar flautað var til leiksloka í leik Brighton og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með sigri Everton, 1:0.
FERÐALÖG Þetta er það helsta sem þarf að tileinka sér til þess að forðast núning við heimamenn í Frakklandi.
ÍÞRÓTTIR Sænski framherjinn Alexander Isak skoraði tvö mörk fyrir Newcastle er liðið hafði betur gegn botnliði Southampton, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í dag.
ÍÞRÓTTIR Dango Ouattara skoraði þrennu er Bournemouth skellti Nottingham Forest, 5:0, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Rannsóknir í eyju vegna brúarsmíði

(23 hours, 4 minutes)
INNLENT Rannsóknir hófust nú í vikunni í Efri-Laugardælaeyju í Ölfusá ofan við Selfoss þar sem 60 metra hár stólpi, mikilvægt stykki í nýrri brú yfir ána, verður.

Umdeilt rautt spjald (myndskeið)

(23 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Myles Lewis-Skelly, leikmaður Arsenal, fékk umdeilt rautt spjald í 1:0-sigri Arsenal gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag.

City upp fyrir Chelsea

(23 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Manchester City hafði betur gegn Chelsea, 3:1, í stórleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í Manchester í kvöld.
INNLENT Á myndum frá vegfaranda má sjá nokkra bíla sem virðast hafa skollið saman, þar á meðal einn sem hefur hafnað uppi á kanti.
ÍÞRÓTTIR Liverpool vann afar sannfærandi sigur á Ipswich í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í dag.
MATUR Það verður mikið um dýrðir, þemað í ár verður amerískt og vinningarnir stórglæsilegir að því er kemur fram í tilkynningu frá Tipsý bar.
SMARTLAND „Mér leið rosalega illa. Ég var stressaður, ég var sorgmæddur og ég syrgði svolítið gamla lífið mitt sem ég hafði átt áður en þetta gerðist,“ segir Davíð Goði Þorvarðarson í Dagmálum.

Fór á kostum gegn gömlu félögunum

(23 hours, 39 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson fór á kostum með Maroussi gegn sínum gömlu félögum í PAOK í efstu deild gríska körfuboltans í dag. Leikar enduðu með 93:84-sigri PAOK.

Heyrði „bamm bamm bamm“

(23 hours, 49 minutes)
ERLENT Lögreglan í Sarpsborg í Noregi skaut mann á fimmtugsaldri í nótt í útkalli á heimili hans í kjölfar þess er maðurinn dró fram skotvopn og skaut á viðstadda lögregluþjóna.
ÍÞRÓTTIR Danmörk endar með fullt hús stiga í milliriðli eitt á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir 28:22-sigur gegn Tékklandi í Herning í Danmörku í dag.