Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Gengi enska knattspyrnufélagsins Manchester United síðan að nýja stjórinn Rúben Amorim tók við hefur verið brösuglegt.
SMARTLAND Það var hátíð í bæ á 9. áratugnum þegar djúpsteikingarpottur varð ein vinsælasta jólagjöf áratugarins og nú beið fjölskyldan eftir því að djúpsteikja þorsk eftir jólin.

Hellisheiði lokuð

(39 minutes)
INNLENT Búið er að loka Hellisheiði vegna veðurs.
ERLENT Viðvera norðurkóreskra hermanna í Kúrsk-héraði hefur enn sem komið er ekki haft mikil áhrif á gang bardaganna í héraðinu, að sögn embættismanns innan úkraínsku leyniþjónustunnar.
FERÐALÖG Sara Lind Pálsdóttir, eigandi verslunarinnar Júník, er stödd í Taílandi um þessar mundir. Ekki er annað hægt að sjá á myndunum en að fjölskyldan uni sér vel í sólinni og hitanum.

Telja sig ekki hafa lögsögu

(1 hour, 39 minutes)
INNLENT Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru vegna fyrirhugaðra framkvæmda við fasteignina Sólvallagötu 14 í Reykjavík sem ætlað er að verða heimili bandaríska sendiherrans á Íslandi.

Stjörnunni hent út úr húsi

(2 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Joel Embiid, helsti leikmaður Phialdelphia 76ers, var hent út úr húsi í sigri liðsins á San Antonio Spurs, 111:106, í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
ÍÞRÓTTIR Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen vilja halda vonarstjörnu sinni Florian Wirtz fram yfir heimsmeistaramótið í Norður-Ameríku sumarið 2026.

Versti árangur United í 38 ár

(4 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Manchester United verður í 13. sæti ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu yfir jól en það er versti árangur liðsins í 38 ár.

Holtavörðuheiði lokuð

(4 hours, 20 minutes)
INNLENT Holtavörðuheiði er lokuð vegna veðurs.

Í þögn hjartans

(4 hours, 34 minutes)
INNLENT mbl.is ósk­ar lands­mönn­um gleðilegra jóla og far­sæls kom­andi árs og þakk­ar um leið sam­fylgd­ina á ár­inu sem er að líða.

Töluvert um umferðaróhöpp

(4 hours, 38 minutes)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjórum útköllum vegna umferðaróhappa á milli klukkan 5 í morgun til 17 í dag. Í einu tilviki var einstaklingur fluttur á bráðamóttöku.

Clinton kominn heim af sjúkrahúsi

(4 hours, 44 minutes)
ERLENT Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag um sólarhring eftir að hann þurfti að leggjast inn með flensu.
INNLENT Aftansöngur í Hallgrímskirkju hefst klukkan 18:00 á aðfangadegi, en hægt er að fylgjast með beinu streymi í fréttinni.
ÍÞRÓTTIR Nottingham Forest hefur átt bestu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hingað til.

Óvissustig víða á vegum

(5 hours, 37 minutes)
INNLENT Óvissustig er víða á vegum landsins vegna veðurs og gætu vegir því lokast með stuttum fyrirvara. Hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum.

Skíðafólki bjargað með þyrlu

(5 hours, 44 minutes)
ERLENT Þyrlu þurfti til þess að bjarga um 240 skíðamönnum sem sátu fastir í skíðalyftu í frönsku Ölpunum síðdegis í dag.

Christmas swim in the wind and snow

(6 hours, 2 minutes)
ICELAND A swim on Christmas Eve is a rich tradition for many.

Aldrei verið flogið nær sólu

(6 hours, 4 minutes)
ERLENT Sólfar NASA mun í dag fljúga inn í ytri lofthjúp sólarinnar. Vonir eru bundnar við að flugið veiti betri innsýn í virkni hennar.
FÓLKIÐ „Það var sannkallaður hátíðarbragur á Stuðsvellinu í gærkvöldi, á Þorláksmessu, þegar Bríet kom fram á svellinu og söng inn jólin.“

Landsliðskona lést aðeins 26 ára

(6 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Snjóbrettakonan Sophie Hediger lést í snjóflóði aðeins 26 ára gömul.
MATUR Þetta salat er fullkomið til að bjóða upp á sem forrétt yfir hátíðirnar, hvort sem það er um jól eða áramót.

„Komum þeim öllum heim“

(6 hours, 54 minutes)
ERLENT Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, upplýsti ísraelska þingið í gær um nokkurn gang í samningaviðræðum um lausn gísla sem hafa verið í haldi á Gasasvæðinu í rúma 14 mánuði.
200 „Jólin koma, hvar sem maður er staddur. Þá tilfinningu þekki ég vel; þetta verða mín 30. jól á sjónum, en alls er sjómannsferillinn orðinn 46 ár,“ segir Karl Guðmundsson, skipstjóri á ms. Brúarfossi.

Sækja þarf fram í markaðssetningu

(7 hours, 4 minutes)
VIÐSKIPTI Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist í samtali við Morgunblaðið binda vonir við að ný ríkisstjórn leggi ekki auknar álögur á greinina.

Þýska félagið rekur fyrirliðann

(7 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þýska handknattleiksfélagið Großwallstadt hefur leyst Þjóðverjann Nils Kretschmer undan samningi eftir að hann féll á lyfjaprófi í byrjun mánaðarins.

Gera ráð fyrir 100 manns í kvöld

(7 hours, 49 minutes)
INNLENT Hjálpræðisherinn mun bjóða um 100 manns upp á jólamat í kvöld.
INNLENT Meirihluti skipulagsráðs Kópavogsbæjar samþykkti á fundi ráðsins í byrjun mánaðarins að hafin yrði vinna við breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna lóðar á Nýbýlavegi 1. Áður stóð til að þar yrði þjónustustöð/bensínstöð en horfið hefur verið frá þeim hugmyndum og er nú stefnt að því að þar verði íbúðablokk.
ICELAND As the church bells ring in Christmas at six o’clock today, on Christmas Eve, Ástbjörn Egilsson is at work in Reykjavík Cathedral as he has done at this time every year since 1999. “It’s wonderful to be in church on Christmas Eve, as it is on all days,” he says. “It’s a good community and it gets even better on big holidays like Christmas and Easter.”

Hvað gerir Arsenal í fjarveru Saka?

(8 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bukayo Saka, einn besti leikmaður enska knattspyrnuliðsins Arsenal, verður frá næstu vikur og jafnvel mánuði en hann meiddist í 5:1-sigri skyttanna á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni síðustu helgi.
ERLENT Alla vélar bandaríska flugfélagsins, American Airlines, voru kyrrsettar fyrr í dag. Gilti kyrrsetningin á öllum flugvöllum innan Bandaríkjanna. Forsvarsmenn flugfélagsins sögðu um frávik að ræða sem hafi orsakast af tæknilegum vandamálum.
INNLENT Nokkrir gestir biðu á bílaplani Seltjarnarneslaugar þegar starfsfólk opnaði dyrnar fyrir sundlaugargestum klukkan 8 í morgun. Vindur og snjór setti sinn svip á sundferðina en allt gekk stórslysalaust fyrir sig.
SMARTLAND „Ég veit fátt skemmtilegra en pabbahlutverkið.“
INNLENT Þegar kirkjuklukkurnar hringja inn jólin klukkan sex í dag, aðfangadag, er Ástbjörn Egilsson í vinnunni í Dómkirkjunni í Reykjavík eins og vanalega á þessum tíma á hverju ári frá 1999. „Það er yndislegt að vera í kirkjunni á aðfangadag, eins og reyndar alla daga,“ segir hann.

Skuld Manchester United 58 milljarðar

(9 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Manchester United skuldar öðrum félögum 331 milljón punda eða um 58 milljarða íslenskra króna.
ERLENT Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, þakkaði kristnum mönnum í dag fyrir staðfastan stuðning þeirra við baráttu Ísraelsríkis.

Photos: Crowds at the Peace March

(9 hours, 44 minutes)
ICELAND A large crowd attended the Peace March in downtown Reykjavík last night. Peace activists gathered at Hlemm to the music of the Hamrahlíð High School choir and marched down Laugavegur to Austurvöllur, where an outdoor meeting was held.
VEIÐI Þetta er Dagurinn. Aðfangadagur og þá þarf allt að vera fullkomið. Ívið sverara og stærra og meira. Gott dæmi er Kertasníkir sem mörg börn þekkja að gefur jafnvel aðeins meira í skóinn en bræður hans. Jóladagatöl eru oft með 24 gluggann stærstan. Til dæmis jóladagatal Veiðihornsins.

Íslendingar enduruppgötva saltfiskinn

(10 hours, 4 minutes)
200 Átaksverkefni Matís leiddi í ljós að það skiptir miklu máli að neytendur geti keypt saltfiskinn útvatnaðan.
INNLENT Gular og appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út vegna veðurs víða um land í kvöld og í nótt. Ökumenn eru hvattir til að kynna sér aðstæður vel áður en lagt er af stað og meðan á ferðalagi stendur.

Viggó skiptir um lið í Þýskalandi

(10 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, mun skipta um félag í Þýskalandi eftir áramót.

SoftwareOne kaupir Crayon

(10 hours, 34 minutes)
VIÐSKIPTI Svissneska tæknifyrirtækið SoftwareOne hefur ákveðið að festa kaup á norska tæknifyrirtækinu Crayon Group. Crayon er í viðskiptunum metið á 1,4 milljarða bandaríkjadala, eða 195 milljarða íslenskra króna
INNLENT Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Denys Shmyha, forsætisráðherra Úkraínu, óska Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra velfarnaðar í starfi.
ÍÞRÓTTIR Liverpool hefur ekki tekist að vinna Englandsmeistaratitilinn í níu af þeim tuttugu skiptum sem liðið hefur verið á toppnum um jólin.
ERLENT Annað árið í röð eru engar jólaskreytingar á torginu framan við Fæðingarkirkjuna í Betlehem sem stendur þar sem sagt er að Jesús Kristur hafi fæðst.

Músagangur herjar á Old Trafford

(11 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR Mikill músagangur herjar á Old Trafford, heimavöll enska knattspyrnuliðsins Manchester United, um þessar mundir.
ERLENT Emmanuel Macron, forseti Frakklands, kynnti fjórðu ríkisstjórnina í landinu á þessu ári í gærkvöld. Tveir fyrrum forsætisráðherrar eru í ráðherraliðinu, sem gefur til kynna vilja Macron um þungavigtarríkisstjórn sem mun njóta stöðugleika.
SMARTLAND „Nú er mikilvægt að gefa börnunum óskipta athygli og það er eflaust það sem þau kalla eftir, símalaus tími og samvera.“

Þreföld tvenna LeBrons

(12 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR LeBron James skoraði þrefalda tvennu í tapi Los Angeles Lakers fyrir Detroit Pistons, 117:114, í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

„Hér ríkir mikil sorg og reiði“

(12 hours, 14 minutes)
ERLENT Íslenski læknirinn Henning Busk, sem starfar sem hjarta- og brjóstholsskurðlæknir við háskólasjúkrahúsið í Magdeburg í Þýskalandi, segir mikla sorg og reiði ríkja í borginni.

Segir umsókn að ESB vera óvirka

(12 hours, 19 minutes)
INNLENT „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu er ekki virk,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið, en hann telur ekki grundvöll fyrir því að komandi ríkisstjórn geti tekið upp þráðinn í samningaviðræðum þar sem frá var horfið.

Strandveiðar „efnahagsleg sóun“

(12 hours, 34 minutes)
200 Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og fjármála- og efnahagsráðherra nýrrar ríkisstjórnar, skrifaði ásamt fjórum öðrum hagfræðingum grein þar sem strandveiðar voru bornar saman við veiðar undir aflamarkskerfi eins og því sem notað er til að stjórna öðrum veiðum hér við land.

Ítalíumeistararnir í banastuði

(12 hours, 54 minutes)
ÍÞRÓTTIR Inter Mílanó vann fjórða leik sinn í röð í ítölsku A-deild karla í knattspyrnu þegar liðið hafði betur gegn Como, 2:0, á heimavelli í Mílanó í gærkvöldi.

Ekki meira af Stranger Things

(13 hours, 30 minutes)
FÓLKIÐ Tökum á fimmtu og síðustu seríu Stranger Things formlega lokið.

Skíðað syðra milli jóla og nýárs

(13 hours, 34 minutes)
INNLENT Skíðasvæðið í Bláfjöllum er lokað í dag, aðfangadag jóla, og á morgun, jóladag, en til stendur að hafa svæðið opið á milli jóla og nýárs; annan í jólum frá 11-16, 27. desember frá 11-21, 28. og 29. desember frá 10-17 og 30. desember frá 14-21. Lokað verður á gamlársdag en opið frá 12-16 á nýársdag.
ÍÞRÓTTIR „Ég var mjög tvístígandi með þetta,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, í Dagmálum.

Vöxtur ekki einkennt greinina á árinu

(13 hours, 49 minutes)
VIÐSKIPTI Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir að árið í heild hafi gengið ágætlega í ferðaþjónustunni. Vöxtur hafi þó ekki einkennt greinina á árinu.

Farþegar komast heim fyrir jól

(13 hours, 49 minutes)
INNLENT Icelandair áætlar aukaflug frá Reykjavík til Akureyrar í dag og útfærir flug til annarra áfangastaða innanlands. Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi segir útlit fyrir að allir flugfarþegar komist á áfangastað fyrir hátíðirnar.
FERÐALÖG Mættur til Egyptalands.

Ofmeta sparnað í stjórnarráðinu

(14 hours, 19 minutes)
INNLENT Afar óljóst er hvaða sparnaði má ná fram með hagræðingu í stjórnarráðinu, þar á meðal með því að fækka ráðuneytum um eitt. Forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa nefnt 400 milljónir króna á ári í því samhengi, en svar við fyrirspurn Morgunblaðsins til menningar- og viðskiptaráðuneytisins bendir til þess að það sé mikið ofmat.
ÍÞRÓTTIR „Hann er mjög opinn og skemmtilegur og hefur alltaf tengt mjög vel við stuðningsmennina,“ sagði Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Arnór Smárason í Dagmálum.
MATUR Finnur býður lesendum upp á jólalega rúllutertu með ítölsku smjörkremi sem er ómótstæðilega góð. Ilmurinn er lokkandi og freistandi að fá sér sneið af þessari fegurðardís.

Erilsöm nótt hjá slökkviliðinu

(14 hours, 35 minutes)
INNLENT Nóttin var erilsöm hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Síðasta sólarhring var farið í 116 útköll á sjúkrabílum, næturvaktin fór í 42 þeirra.
INNLENT Búist er við suðvestan hvassviðri eða stormi með dimmum éljum á sunnan- og vestanverðu landinu í kvöld. Heldur hægari vindur verður á Norðaustur- og Austurlandi. Þá frystir um allt land.

Strandveiðar í forgangi

(15 hours, 14 minutes)
200 Svigrúm til strandveiða verður aukið til muna samkvæmt stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þar segir að 48 dagar verði tryggðir á næsta ári og í 12 daga í hverjum mánuði eða í maí, júní, júlí og ágúst.

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

(15 hours, 19 minutes)
INNLENT Morgunblaðið kemur næst út föstudaginn 27. desember. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is yfir jólin.

Hvar er opið í dag?

(15 hours, 24 minutes)
INNLENT Nú er aðfanga­dag­ur runn­inn upp og þó svo að marg­ir Íslend­ing­ar hafi verið í óðaönn að und­ir­búa hátíðarn­ar síðustu vik­ur og daga þá þykir ekki ólík­legt að eitt­hvað hafi gleymst í óðag­ot­inu sem get­ur fylgt því að skipu­leggja jól.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur átt afar viðburðarríkt ár en hann var ráðinn þjálfari karlaliðs Írlands í júlí á þessu ári, aðeins nokkrum dögum eftir að hann lét af störfum sem þjálfari karlaliðs Jamaíka.
SMARTLAND „Það kviknaði í húsinu okkar og móðir mín brenndist svo mikið að hún þurfti að vera tvö ár á sjúkrahúsi fyrir sunnan, aðallega á Landakoti. Svo við fórum, sjö systkinin, hvert í sína áttina. Ég fór til móðursystur minnar á Þórshöfn.“

Vildu ekki selja íslenska fyrirliðann

(22 hours, 38 minutes)
ÍÞRÓTTIR Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og fyrirliði þýska liðsins Alba Berlín, er eftirsóttur af liðum í Euroleague, eða Evrópudeildinni, sterkustu deild Evrópu.

„Hvassviðrisstormur“ væntanlegur

(22 hours, 39 minutes)
INNLENT Engin breyting hefur orðið á veðurspánni fyrir aðfangadag og mega því landsmenn á vesturhelmingi landsins búast við leiðinda- og erfiðu ferðaveðri á morgun.

Clinton fluttur á sjúkrahús

(23 hours, 1 minute)
ERLENT Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var fyrr í dag fluttur á sjúkrahús.

Pakkað í Kringlunni

(23 hours, 20 minutes)
INNLENT „Það er náttúrulega búin að vera mjög mikil traffík og mikið líf í húsinu og við erum að sjá meiri aðsókn heldur en í fyrra,“ segir Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, um ferðir landans í verslunarmiðstöðina á jólatímanum.
INNLENT Nýverið var gefin út skýrsla um ástand alþjóðlega póstgeirans og fékk Íslandspóstur 66,8 stig sem setur Póstinn í PDL 8 (PDL, Postal Development Level) sem er talsverð bæting á milli ára en í fyrra var PDL-skorið 4.

Stórstjarna Dana fékk blóðtappa

(23 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Danska handknattleiksstjarnan Mikkel Hansen glímdi við erfið veikindi þegar hann var leikmaður París SG í Frakklandi.
INNLENT Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur verið skipaður samstarfsráðherra Norðurlanda.
INNLENT Holtavörðuheiði verður ekki opnuð í kvöld vegna óveðurs og koma næstu upplýsingar klukkan átta í fyrramálið.
ERLENT Sænsk yfirvöld saka nú kínversk stjórnvöld um að hindra framgöngu rannsóknar þeirra á því hvernig sæstrengirnir C-Li­on1 og BCS rofnuðu.
ÍÞRÓTTIR Birmingham er komið upp í toppsæti ensku C-deildarinnar í fótbolta eftir nauman útisigur á Crawley, 1:0, í kvöld.