Fréttir vikunnar


FÓLKIÐ Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala vegna málstaðar sem henni stendur afar nærri, tveimur vikum eftir að hún tók þátt í minningarviðburði í Royal Albert Hall og á meðan hún jafnar sig eftir lyfjameðferð við krabbameini.
MATUR Michelin-stjörnukokkurinn töfraði fram kartöflusalat sem sló í gegn.
INNLENT Í dag er spáð norðlægri átt, 3-10 metrum á sekúndu, en norðvestan 8-15 m/s austast fyrripart dags.
INNLENT Landhelgisgæsla Íslands hefur sparað um það bil 100 milljónir króna á þessu ári með því að kaupa olíu á varðskipin í Færeyjum en ekki á Íslandi.
INNLENT „Ég myndi segja að við höfum séð þetta 2-3 mínútum eftir að þetta kom upp. Bjarminn er orðinn rosa hár þegar við sjáum hann.“
ÍÞRÓTTIR Haukur Helgi Pálsson er mættur aftur í leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik eftir langa fjarveru en Ísland mætir Ítalíu í tveimur leikjum í B-riðli undankeppni EM 2025 á næstu dögum.
SMARTLAND Leikarinn Máni Arnarson og sambýliskona hans, Guðrún Valdís Jónsdóttir teymisstjóri hjá Syndis, hafa fest kaup á glæsilegri hæð í virðulegu þríbýlishúsi við Hólavallagötu 13 í Reykjavík.
INNLENT Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta segir mikla umframeftirspurn vera eftir íbúðum félagsins.
INNLENT Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur eldgosið sem hófst fyrir miðnætti ekki vera til marks um breyttan takt á Reykjanesskaga þó aðdragandinn hafi ekki verið nákvæmlega sá sami og síðast.
INNLENT Fregnir af eldgosinu við Stóra-Skógfell hafa borist út fyrir landsteinana og eru fyrirsagnir um tíunda gosið á þremur árum farnar að tínast inn á forsíður helstu netfréttamiðla.
INNLENT Eldgos er hafið á Reykjanesskaga eftir að aukinnar jarðskjálftavirkni varð vart nærri Sundhnúkagígum.
INNLENT Verulegar líkur eru taldar á að hraun renni yfir Grindavíkurveg. Hætta er þó ekki talin steðja að Svartsengisvirkjun.

Bein útsending frá gosstöðvunum

(3 hours, 11 minutes)
INNLENT Eldgos er hafið við Stóra-Skógfell á Reykjanesskaga.
INNLENT Drónaljósmyndarinn Ísak Finnbogason þurfti óvænt að lenda drónanum sínum eftir að rafhlaðan tók að tæmast innan við kílómetra frá eldgosinu. Hann vonast til að geta sótt drónann áður en hraunið nær honum.
INNLENT Virkni eldgossins milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells virðist hafa náð hámarki.
INNLENT „Þetta hraunrennsli virðist vera á dálítilli ferð og stefnir í átt að Grindavíkurvegi,“ segir Runólfur Þórhallsson, sviðsstjóri almannavarna, við blaðamann mbl.is í samhæfingarstöðinni sem var virkjuð á tólfta tímanum í kvöld.
INNLENT Staðsetning nýja eldgossins er heppileg en hraun gæti þó runnið yfir Grindavíkurveg.

Gasdreifingarspá vegna eldgossins

(4 hours, 54 minutes)
INNLENT Gasmengun frá gosstöðvunum fer til suðurs í nótt með norðanáttinni, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar.
INNLENT Búið er að klára rýmingu á Svartsengissvæðinu og í Grindavíkurbæ, en eldgos hófst klukkan 23.14 í kvöld.
INNLENT Rauðglóandi kvikustrókarnir sem gusast upp úr um það bil 2,5 km langri sprungunni eru tignarlegir í myrkrinu.
INNLENT Eldgosið við Sundhnúkagíga hófst laust eftir klukkan ellefu í kvöld.

Sjáðu gosið úr lofti

(5 hours, 25 minutes)
INNLENT Magnað sjónarspil blasti við úr þyrlu Landhelgisgæslunnar er hún flaug yfir gosstöðvarnar rétt eftir miðnætti.
INNLENT Grindvíkingurinn Eiríkur Óli Dagbjartsson heyrði ekki í viðvörunarlúðrunum þegar þeir fóru af stað í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hann heyrir ekki í lúðrunum þegar það byrjar að gjósa.

Live feed from the eruption

(5 hours, 29 minutes)
ICELAND Here you can watch the eruption live:
ICELAND Evacuation has been completed in the Blue Lagoon.
INNLENT Starfsmenn HS Orku urðu fyrst varir við merki í borholum um yfirvofandi eldgos rétt áður en það hófst. Starfsmenn voru á svæðinu og fluttu þeir sig strax upp á Reykjanes.
ICELAND The Icelandic Met Office has prepared a map showing the approximate location of the eruption.
INNLENT Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarráðs Grindavíkur, segir það hafa komið á óvart að eldgos skyldi hefjast núna. Maður hennar og eldri dóttir þurftu að rýma Grindavík undir háum lúðrablástri.
INNLENT Gossprungan sem opnast hefur milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells er áætluð 2,5 km löng.

Um 200 manns rýmdu lónið

(6 hours, 6 minutes)
INNLENT Rýmingu er lokið í Bláa lóninu.
INNLENT Veðurstofan hefur útbúið kort sem sýnir áætlaða staðsetningu gossprungunnar.
INNLENT Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri Víkurfrétta, varð var við rauðan blossa í baksýnisspeglinum þegar hann var að flýta sér á skrifstofu sína í Reykjanesbæ eftir að fjölmiðlar fengu póst frá Veðurstofunni um að kvikuhlaup væri hafið og að eldgos gæti mögulega fylgt.

Neyðarstigi lýst yfir

(6 hours, 29 minutes)
INNLENT Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að lýsa yfir neyðarstigi vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröðina.
INNLENT Rýming í Grindavíkurbæ og í Bláa lóninu er enn í fullum gangi.

Sprungan teygir sig í norðausturátt

(6 hours, 58 minutes)
INNLENT Eldgosið sem braust út nú á tólfta tímanum kom upp suðaustan við Sýlingarfell og virðist gossprungan teygja sig í norðausturátt, eða í átt að Stóra-Skógfelli.

Undirbúa rýmingu Grindavíkur

(6 hours, 59 minutes)
INNLENT Verið er að undirbúa rýmingu í Grindavíkurbæ vegna eldgossins sem hófst nú fyrir skemmstu. Gist var í um 50 húsum síðustu nótt.
ICELAND A volcanic eruption has begun on the Reykjanes Peninsula after increased seismic activity was detected near the Sundhnúkagígar crater row.
ERLENT Til stendur að opna nýjan flugvöll í höfuðborg Grænlands, Nuuk, þann 28. nóvember. Fram til þessa hafa stærri farþegaflugvélar ekki haft kost á að lenda í Nuuk.
INNLENT Samgönguverkfræðingurinn Þórarinn Hjaltason segir að tafir á höfuðborgarsvæðinu í umferðinni séu ekki minni en í sambærilegum borgum ef litið er á árlegt tímatap á álagstíma og svokallaðan tafastuðul.

Sóknarmaður til Liverpool?

(7 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur áhuga á að festa kaup á franska sóknarmanninum Marcus Thuram, sem leikur með Ítalíumeisturum Inter Mílanó.

Fannst með allt þýfið

(7 hours, 51 minutes)
INNLENT Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í dag tilkynnt um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Skömmu síðar var tilkynnt um annað innbrot í geymslur í öðru fjölbýlishúsi og fannst meintur innbrotsþjófur skammt frá með þýfið í fórum sér.

Eignast hlut í félagi en spilar enn

(7 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata hefur keypt hlut í bandaríska félaginu San Diego FC, nýju félagi sem teflir fram liði í efstu deild í Bandaríkjunum í fyrsta sinn á næsta tímabili.
INNLENT Tekist var á um ásetning Steinu Árnadóttir hjúkrunarfræðings til að verða sjúklingi á geðdeild að bana þann 16. ágúst árið 2021 í málflutningi verjanda og sækjanda í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis.

Chelsea og Lyon í átta liða úrslit

(8 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Chelsea og Lyon tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu með öruggum sigrum í fjórðu umferð riðlakeppninnar.
FÓLKIÐ „How to Lose Your Pants in 10 Ways“

Hvað gerðist eiginlega í VMA?

(8 hours, 26 minutes)
INNLENT Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og öðrum frambjóðendum Miðflokksins var gert að yfirgefa Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) eftir að hafa krotað á varning annarra flokka, að sögn skólastjóra skólans. Sigmundur segir aftur á móti að enginn starfsmaður skólans hafi vísað honum á dyr og telur að um pólitískan ásetning sé að ræða.
INNLENT Bókmenntahátíðin Iceland Noir hófst með formlegum hætti í dag og stendur fram á laugardag. Stór hópur alþjóðlegra gesta hefur boðað komu sína og má þar meðal annars nefna leikstjórann Robert Zemeckis sem leikstýrði Back to the Future kvikmyndunum.
INNLENT Hönnunarsamkeppni stendur nú yfir um tákn fyrir kynhlutlaus rými, svo sem salerni, búningsklefa og sturtuaðstöðu.
SMARTLAND Hendrikka Waage, skartgripahönnuður og listakona, opnaði nýverið einkasýningu á verkum sínum í Sendiráði Íslands í Lundúnum. Sýningin ber titilinn Hinn Heilagi Staður og má á henni sjá grípandi málverk af andlitum kvenna.
ÍÞRÓTTIR Jón Erik Sigurðsson, landsliðsmaður í svigi, tók á dögunum þátt í sínu fyrsta móti í vetur í Suomu í Finnlandi.

Borgin braut á eigendum Loftkastalans

(8 hours, 41 minutes)
INNLENT Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir Reykjavíkurborg hafa gert mistök við deiluskipulag og sé þar með ábyrg fyrir skerðingu á rekstri tveggja fyrirtækja á fimm árum.
INNLENT Þau tíu ár sem Guðmundur Fylkisson hefur leitað að börnum og ungmennum hefur fjöldi leitarbeiðna sveiflast mikið milli ára. Fæstar hafa þær verið um 150 talsins en flestar 285 á einu ári. Í ár virðist uppsveifla og eru beiðnirnar orðnar 242.
INNLENT Á 25 ára afmæli Bleiku slaufunnar seldust 40.000 Bleikar slaufur og einnig 500 Sparislaufur. Sparislaufan var hönnuð af listamanninum Sigríði Soffíu Níelsdóttur og afhenti hún Krabbameinsfélaginu ágóðann af sölunni, eða um 8 milljónir króna.

Óstöðvandi í Meistaradeildinni

(8 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik fyrir Sporting Lissabon þegar liðið vann stórsigur á París SG, 39:28, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Stjarnan gerði frábæra ferð á Hlíðarenda og lagði þar Val að velli, 81:66, í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur lentu í miklum vandræðum með nýliða Tindastóls en unnu að lokum 90:89 þegar liðin áttust við í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Keflavík í kvöld.

Þór lagði nýliðana

(9 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þór frá Akureyri hafði betur gegn nýliðum Aþenu, 80:68, á heimavelli þegar liðin mættust í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í kvöld.
INNLENT Kjaraviðræður Kennarasambands Íslands, ríkis og sveitarfélaga eru enn á algjöru frumstigi.

Getum lært ýmislegt af Palestínu

(10 hours, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Son Heung-Min, fyrirliði Suður-Kóreu og Tottenham Hotspur, hrósaði liði Palestínu eftir að liðin gerðu jafntefli, 1:1, í undankeppni HM 2026 í knattspyrnu karla í gær.

Einar skorar á næstu ríkisstjórn

(10 hours, 6 minutes)
INNLENT Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að borgaryfirvöld virði niðurstöðu Hæstaréttar. Hann skorar á næstu ríkisstjórn að samþykkja frumvarp um breytingar á lögum um jöfnunarsjóð.

Engin Sveindís hjá Wolfsburg

(10 hours, 24 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Galatasaray, 5:0, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld.
FERÐALÖG Ferðamálayfirvöld í Dubai vinna að því að gera borgina að þeirri bestu til að búa í og heimsækja fyrir árið 2033.
VIÐSKIPTI Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, hefur verið í lykilhlutverki við umbreytingu og þróun bankans undanfarin ár. Í viðtali við ViðskiptaMoggann fór hann yfir sögu sína í fjármálageiranum, reynslu sína af bankahruninu, og þau tækifæri sem hann sér fyrir framtíð Kviku og íslensks fjármálamarkaðar.

Raðaði inn mörkum í góðum sigri

(10 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kristján Örn Kristjánsson var á meðal markahæstu manna þegar lið hans Skanderborg vann sterkan sigur á Ringsted, 35:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.
INNLENT „Það er verið að byggja rangar íbúðir. Við erum ekki að byggja fyrir íbúðamarkaðinn, við erum að byggja fyrir fjárfestingamarkaðinn,“ segir Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands.
INNLENT Samningafundi kennara, ríkis og sveitarfélaga lauk um klukkan fjögur í dag en samninganefndir höfðu þá setið við frá því klukkan níu í morgun. Boðað hefur verið til nýs fundar í fyrramálið.

Ekkert gengur hjá Magdeburg

(11 hours, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR Íslendingalið Magdeburg tapaði enn einum leiknum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla þegar liðið heimsótti botnlið RK Zagreb og laut í lægra haldi, 22:18.

Naumt tap í Meistaradeildinni

(11 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR Íslendingalið Kolstad tapaði naumlega fyrir Aalborg, 30:28, þegar liðin áttust við í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Danmörku í kvöld.

Beint streymi: Nýtt fangelsi kynnt

(11 hours, 21 minutes)
INNLENT Kynning á nýju öryggisfangelsi í landi Stóra-Hrauns verður haldin klukkan 19.30 og beint streymi er af fundinum hér að neðan.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kærði í dag ökumann fyrir að virða ekki rétt gangandi vegfarenda á gangbraut við skóla í Vesturbæ Reykjavíkur.
INNLENT Vinnuslys varð í Hafnarfirði í dag og var einn fluttur á slysadeild til frekari aðhlynningar.
SMARTLAND Ný og glæsileg verslun Rammagerðarinnar að Laugavegi 31 opnaði með pompi og prakt og fimmtudaginn í síðustu viku.

Endurnýjar kynnin við Gerrard

(11 hours, 48 minutes)
ÍÞRÓTTIR Michael Beale hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Al-Ettifaq, sem leikur í efstu deild í knattspyrnu í Sádi-Arabíu undir stjórn Stevens Gerrards. Beale og Gerrard hafa áður unnið saman.
INNLENT Mikið álag er á deildum Landspítalans og bitnar það helst á bráðamóttökunni í Fossvogi. Spítalinn biðlar til fólks sem er ekki í bráðri hættu að leita fyrst í síma 1700 eða leita upplýsinga á netspjalli Heilsuveru. Í neyðartilfellum skal alltaf hringja í neyðarlínuna.

Stysti fréttamannafundur sögunnar?

(12 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR Brian Riemer, þjálfara danska karlalandsliðsins í knattspyrnu, virtist nokkuð skemmt þegar fréttamannafundur eftir leik liðsins gegn Serbíu í A-deild Þjóðadeildarinnar reyndist afar stuttur.
MATUR Það verður enginn svikinn af þessari ljúffengu bleikju, maríneringin er ómótstæðilega bragðgóð.

Ráðinn aðstoðarþjálfari HK

(12 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Andri Hjörvar Albertsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs HK í knattspyrnu. Skrifaði hann undir tveggja ára samning.

Lars Løkke: Danir fylgjast náið með

(13 hours, 5 minutes)
ERLENT Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, segist líta mjög alvarlegum augum rof tveggja sæstrengja í Eystrasalti.

Gummi Emil til körfuboltaliðs

(13 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur fengið félagaskipti til KV í körfuknattleik.

Beint: Slá tóninn á kosningahátíð

(13 hours, 21 minutes)
INNLENT Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins fer fram í dag kl. 17:30 í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, opnar fundinn.
INNLENT Maður, sem grunaður er um lífsháskalega árás á fyrrverandi sambýliskonu sína á Vopnafirði 16. október, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæslu í fangelsi í stað sjúkrahúss. Lögregla handtók manninn tvívegis.
INNLENT Íslenska ríkið hafði betur gegn líftæknifyrirtækinu Ísteka ehf. í Hæstarétt í dag. Málið var fyrst tekið fyrir í héraðsdóm í maí á þessu ári og hefur Hæstiréttur staðfest bæði dóm héraðsdóms og Landsréttar í málinu.
INNLENT Umfangsmiklar framkvæmdir eru hafnar í austurenda Smáralindar. Fasteignafélagið Heimar áætlar að 13 veitingastaðir komi til með að opna í Smáralindinni að framkvæmdum loknum.

Svíanum halda engin bönd

(13 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR Markahrókurinn Viktor Gyökeres skoraði fernu fyrir Svíþjóð þegar liðið vann stórsigur á Aserbaísjan, 6:0, í 1. riðli C-deildar Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi.
INNLENT Í dómi EFTA-dómstólsins sem féll í dag kemur fram að ekki sé hægt að útiloka að stjórnarmenn í fyrirtæki geti talist „launþegar“. Dómurinn varðar mál Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og starfsmanns sem var sagt upp.
ERLENT Vinaþjóðir Úkraínumanna lokuðu margar sendiráðum sínum í Kænugarði eftir að þeim barst hótanir um „gríðarstóra loftárás“ á borgina. Úkraínumenn gagnrýna þjóðirnar fyrir að kynda undir „sálfræðihernað“ Rússa.
ERLENT Kínverska flutningaskipið Yi Peng 3 hefur legið við akkeri á miðju Jótlandshafi á milli Svíþjóðar og Danmerkur frá því í gærkvöldi.
ÍÞRÓTTIR „Liðið spilaði á köflum sinn besta bolta á móti gríðarlega sterku liði Gummersbach,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, í samtali við miðla félagsins eftir átta marka tap fyrir Gummersbach í H-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi.

Liam Payne borinn til grafar

(14 hours, 6 minutes)
FÓLKIÐ Fyrrverandi liðsmenn sveitarinnar One Direction voru við útför félaga síns, Liam Payne í dag. Útför Payne, sem lést 16. október í Buenos Aires í Argentínu, var gerð frá St. Marys-kirkju í Amersham í Buckinghamskíri á Englandi.
VIÐSKIPTI Fyrirtækið rekur m.a. fríhafnarverslun á Kastrup-flugvelli í Kaupmananhöfn og á Gardermoen-flugvelli í Osló.

Myndir: Börnin léku listir sínar

(14 hours, 13 minutes)
INNLENT Hnotubrjóturinn, jólasýning Dansgarðsins, Klassíska listdansskólans og Óskanda, var sýnd í tvígang í gær í Borgarleikhúsinu.
ERLENT Forsætisráðherrar Danmerkur og Svíþjóðar útiloka ekki að um skemmdarverk hafi verið að ræða þegar tveir sæstrengir í Eystrarsaltinu fóru í sundur. Ráðherrarnir segja jafnframt að það sé aukin hætta á svokölluðum blönduðum árásum, en það er þegar gerðar eru margar ólíkar árásir til að lama tölvu- og netkerfi.

Dæma Rúmenum sigur

(14 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur dæmt karlaliði Rúmeníu 3:0-sigur í leik liðsins gegn Kósovó í 2. riðli C-deildar Þjóðadeildar karla síðastliðlið föstudagskvöld.
INNLENT Reykjavíkurborg verður af milljörðum króna í kjölfar dóms Hæstaréttar sem kveðinn var upp í dag, þar sem dómstóllinn sneri við niðurstöðu héraðsdóms.
INNLENT Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála-, efnahags- og innviðaráðherra tók fyrstu skóflustunguna að Ölfusárbrú fyrr í dag.

"No one has started yelling or arguing"

(14 hours, 36 minutes)
ICELAND Good progress is being made in the salary negotiations of the Medical Association of Iceland with the Icelandic government, but the doctors' strikes will begin in five days if an agreement is not reached before that time.
VIÐSKIPTI „Við erum á þeirri skoðun að þetta sé rétt að byrja með Bitcoin og aðrar rafmyntir. Það verður að hafa það í huga að árið 2021 var verðið um 69 þúsund dalir, sem var án aðkomu eins valdamesta mannsins og stærstu eignastýringarhúsa heims sem&helli;
SMARTLAND Það er greinilega ekki komið gott af þeim!
ÍÞRÓTTIR Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Íslendingaliðs Gummersbach, var ánægður með átta marka sigur á Íslandsmeisturum FH í H-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi og hrósaði um leið íslenska liðinu fyrir sína frammistöðu.

Varar við loftmengun á morgun

(14 hours, 51 minutes)
INNLENT Aðstæður á höfuðborgarsvæðinu á morgun gætu leitt til þess að loftmengun vegna svifryks verði til staðar en spáð er hægum vindi og þar sem úrkomulaust hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga er ekki ósennilegt að loftmengunar verði vart.
K100 Matarsmekkur fólks getur víst valdið úlfaþyt á netinu.

Vill stórauka strandveiðar

(15 hours, 5 minutes)
INNLENT Sigurjón Þórðarson, oddviti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi, segir framfærslumál hjá lífeyrisþegum brenna á fólki sem og húsnæðismálin.
INNLENT Sos Barnaþorpum á Íslandi barst á dögunum vegleg gjöf frá eldri borgara.

Spánn úr leik og ferillinn á enda

(15 hours, 8 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lið Spánar er úr leik á heimavelli sínum í Málaga í Davis Cup í tennis. Þar með er farsælum ferli Rafaels Nadals lokið.
VIÐSKIPTI Aðstoðaframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og forstöðumaður efnahagssviðs segir stýrivaxtarlækkun Seðlabankans vera ánægjuleg tíðindi og í takt við það sem greiningar- og markaðsaðilar höfðu búist við.
FÓLKIÐ Breski tónlistarmaðurinn Elton John var nær óþekkjanlegur á rauða dreglinum í New York á fimmtudagskvöldið.
ÍÞRÓTTIR Óvíst er hvort Åge Hareide haldi áfram þjálfun íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en forráðamenn Knattspyrnusambands Íslands geta sagt upp samningi Norðmannsins fyrir mánaðarmót.

Sækja fjármagn og skala upp

(15 hours, 51 minutes)
VIÐSKIPTI Leikurinn Starborne:Frontiers er kominn úr þróunarfasa og stjórnendur Solid Clouds eru bjartsýnir á framhaldið.
ÍÞRÓTTIR Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham ætla að áfrýja sjö leikja banninu sem úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancour var úrskurðaður í á dögunum.

Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu

(16 hours, 2 minutes)
ERLENT Þúsundir Grikkja þrömmuðu um stræti Aþenu, höfuðborgar landsins, í mótmælaskyni eftir að allsherjarverkfall hófst í einn sólarhring. Fólkið kom saman til að mótmæla bágu efnahagsástandinu og almennri dýrtíð.

Ergelsi hjá Google

(16 hours, 5 minutes)
ERLENT Forsvarsmenn Google segja að það muni skaða bæði neytendur og fyrirtæki neyðist Google til að selja netvafrann Chrome, sem er vinsælasti vafri í heimi.
INNLENT Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, verjandi Steinu Árnadóttir, krafðist þess að skýrsla embættis landlæknis um hvað fór úrskeiðis þann 16. ágúst árið 2021 á geðdeild 33A á Land­spít­al­an­um við Hring­braut yrði lögð fram í aðalmeðferð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Steinu.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir hefur framlengt samning sinn við Breiðablik.
INNLENT Vinna við að bora eftir heitu vatni á Brimnesi á Kjalarnesi og á Geldinganesi hefur skilað árangri því heitt vatn hefur fundist á báðum stöðum og þar með bætast tvö ný lághitasvæði innan höfuðborgarsvæðisins við þau fjögur sem fyrir voru á svæðinu gangi allt að óskum.
VIÐSKIPTI Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að helsti óvissuþátturinn er snúi að verðbólgu lúti að einkaneyslu. Launahækkanir hafi verið miklar á landinu og að þó að vísbendingar séu um að fólk hafi aukið sparnað sinn sé hætt við því að með aukinni neyslu fari verðbólgan af stað aftur.
ÍÞRÓTTIR Spænski knattspyrnustjórinn Xavi er ekki að taka við stjórnartaumunum hjá Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni.

Ekki sátt með tilkynningu á vef KÍ

(16 hours, 34 minutes)
INNLENT Guðný Hrafnkelsdóttir, foreldri leikskólabarns á Drafnarsteini, segir óheiðarlegt af Kennarasambandi Íslands að hafa birt tilkynningu þar sem fram kemur að foreldrar barna í leikskólum, þar sem kennarar hafa lagt niður störf, lýsi ótvíræðum stuðningi við kjarabaráttu kennarra og rétt þeirra til að fara í verkfall.
ICELAND The Monetary Policy Committee of the Central Bank of Iceland has decided to lower the bank's key interest rate by 0.5 percentage points.
ÍÞRÓTTIR Portúgalska knattspyrnufélagið Porto lagði fram 25 milljón evra tilboð í íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson í sumar.

Fjögurra ára samstarf HSÍ og Adidas

(17 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur gert fjögurra ára samning við íþróttavöruframleiðandann Adidas.
VIÐSKIPTI
INNLENT Gylfi Gíslason, framkvæmdastóri Jáverks, telur það ekki nokkrum vafa undirorpið að spurn eftir íbúðum þar sem bílastæði fylgir sé meiri en eftir íbúðum þar sem ekkert bílastæði fylgir, eða þau til sölu eða leigu.

Slógu heimsmet á óvenjulegum stað

(17 hours, 36 minutes)
K100 Áhugavert afrek.
SMARTLAND Ástin lifir að eilífu!

Sækir Dortmund annan Bellingham?

(17 hours, 36 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þýska knattspyrnufélagið Dortmund skoðar nú að fá Jobe Bellingham miðjumann Sunderland til liðs við sig.

Tvíburasystur týndust í Tyrklandi

(17 hours, 41 minutes)
ERLENT Björgunarsveitir leita tveggja hvítrússneskra systra sem hafa verið týndar síðan á mánudaginn eftir að þær fóru í fjallgöngu í miðhluta Tyrklands.

Erlend netárás gerð á Bland.is

(17 hours, 44 minutes)
INNLENT Erlend netárás var gerð á vefinn Bland.is á fimmtudaginn í síðustu viku.
INNLENT Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur farið þess á leit við íslensk stjórnvöld að hagnaðardrifin starfsemi Sorpu verði færð í hlutafélag til að tryggja að tekjuskattur sé greiddur af starfseminni.

Vargurinn réði ekki við Nu­t­ella

(17 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sann­kölluð árs­hátíðar­stemning sveif yfir Coun­ter Stri­ke-sam­félaginu á úr­slita­kvöldi Ljós­leiðara­deildarinnar og eins og sjá má á með­fylgjandi mynda­syrpu hélt veislu­stjórinn Ár­veig „Nu­t­ella“ gleðinni gangandi, af öryggi lands­liðs­fyrirlans, frá miðjum degi fram á nótt.

Mun ekki fara frá Tottenham

(18 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Rúmenski knattspyrnumaðurinn Radu Dragusin mun ekki yfirgefa Tottenham í janúar þrátt fyrir lítinn spilatíma.
200 Fiskeldisfyrirtækið Kaldvík á Austfjörðum hefur ráðið Ólöfu Helgu Jónsdóttur sem nýjan framkvæmdastjóra mannauðs og menningar. Um er að ræða nýtt stöðugildi í fyrirtækinu þar sem um 220 manns starfa, að því er segir í tilkynningu.
INNLENT Sparnaður heimila er að vaxa miklu meira en áður var talið og hægt hefur töluvert á vexti einkaneyslu.
INNLENT Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands gerir ekki ráð fyrir að stjórnarslit og alþingiskosningarnar muni hafa mikil skammtímaáhrif á peningastefnuna í landinu.

„Enginn farinn að öskra og arga“

(18 hours, 17 minutes)
INNLENT Góður gangur er í kjaraviðræðum Læknafélags Íslands við íslenska ríkið, en verkföll lækna hefjast eftir fimm daga, náist samningar ekki fyrir þann tíma.

„Kæra fullorðna fólk“

(18 hours, 26 minutes)
INNLENT Í tilefni Alþjóðadags barna í dag, sem markar 35 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, fá börn og ungmenni um allan heim orðið og láta rödd sína og skoðanir heyrast.
ÍÞRÓTTIR Gerardo Martino, betur þekktur sem Tata, hefur ákveðið að hætta sem þjálfari karlaliðs Inter Miami í knattspyrnu út af persónulegum ástæðum.

Rauðbeðuduftið gerir allt jólalegra

(18 hours, 36 minutes)
MATUR Ef þig langar að eiga eitthvað til að skreyta kökuna eða matinn sem er ekki fullt af litarefnum er þetta frábær hugmynd.

Bergur er fallinn

(18 hours, 39 minutes)
INNLENT Kletturinn Bergur í Breiðabólsstaðarklettum, sem vakað hefur um árþúsundir yfir umhverfi sínu, er fallinn. Mun það hafa verið aftakaveður aðfaranótt 13. nóvember sem velti höfðingjanum aldna af stalli en hann blasti við frá Hala í Suðursveit og yfirgaf því sviðið nákvæmlega 50 árum á eftir Þórbergi Þórðarsyni rithöfundi sem þar fæddist.

Fordæma ákvörðun um jarðsprengjur

(18 hours, 46 minutes)
ERLENT Alþjóðleg samtök sem berjast gegn jarðsprengjum (ICBL) hafa fordæmt ákvörðun Bandaríkjanna um að útvega Úkraínumönnum jarðsprengjur til að nota gegn fótgangandi hermönnum í stríðinu gegn Rússlandi.
INNLENT Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur heimilað umferð vélknúinna ökutækja um Vonarskarð til fimm ára. Akstur á svæðinu verður í fyrsta lagi heimilaður næsta haust.
FÓLKIÐ Kendra Wilkinson, raunveruleikastjarna og fyrrverandi Playboy-kanína, vill ólm finna ástina og það í örmum auðkýfings.
INNLENT „Þetta er bara komið í andlitið á Alþingi og það er mjög alvarlegt mál að þetta skuli gerast með þessum hætti,“ segir Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands, um að afgreiðsla búvörulaga í vor hafi stangast á við stjórnarskrá.

Heldur tryggð við KA

(19 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við KA sem gildir út tímabilið 2026.
SMARTLAND Á dögunum fagnaði íslenska húðvörumerkið, Chito Care Beauty, merkilegum áfanga í íslenskri nýsköpun þegar fyrirtækið opnaði sína fyrstu húð- og fegurðar lækningastofu í Lundúnum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt fyrirtæki opnar sína eigin stofu í Bretlandi.
ERLENT Rússneskt hugbúnaðarfyrirtæki hefur boðið sjö ára gömlu „undrabarni“ að ganga til liðs við fyrirtækið um leið og barnið nær aldri til að fá greidd laun.
VIÐSKIPTI Verulega hefur hægt á hagvexti á Íslandi frá því í byrjun síðasta árs þegar hann mældist 8% og hafa hagvaxtarhorfurnar fyrir þetta ár og það næsta versnað. Einkaneysla og útflutningur hafa dregist saman og er útlit fyrir að sparnaður heimila sé að vaxa meira en áður var talið.

Sósíalistar kynna stefnumál sín

(19 hours, 24 minutes)
INNLENT Húsnæðismál og ríkisfjármálin eru á meðal helstu áherslumála Sósíalistaflokksins. Flokkurinn kynnti stefnu sína í gær og ber hún heitið Betra plan fyrir Ísland.

Tólf slasaðir eftir sjö umferðarslys

(19 hours, 25 minutes)
INNLENT Lögreglan á Suðurlandi segir að frá því á föstudag hafi verið skráð sjö umferðarslys í umdæminu.
INNLENT Flutningabíll með tengivagn sem var á leið frá Akureyri til Dalvíkur valt á Ólafsfjarðarvegi snemma í morgun. Ökumaður var einn i bílnum og slapp hann ómeiddur.

Vieira kominn í nýtt starf

(19 hours, 36 minutes)
ÍÞRÓTTIR Frakkinn Patrick Vieira er nýr knattspyrnustjóri ítalska félagsins Genoa.
INNLENT Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri gerir ekki ráð fyrir því að samhljómurinn sem settur var í kjarasamningum í vor verði rofinn í þeim kjaradeilum sem nú standa yfir við opinbera starfsmenn.

Fimm fyrirtæki verðlaunuð

(19 hours, 51 minutes)
VIÐSKIPTI Vörumerkjastofan Brandr hélt á dögunum níundu Charge Awards-vörumerkjaráðstefnu sína í Lissabon í Portúgal undir yfirskriftinni CHARGE - Powering Energy Brands.
ERLENT Í árlegri skýrslu UNICEF í tilefni Alþjóðadags barna í dag er bent á þrjá meginþætti sem krefjast nauðsynlegra aðgerða til að verja líf, velferð og réttindi barna til ársins 2050.
ÍÞRÓTTIR Drexel-háskólinn í Bandaríkjunum, sem er staðsettur í Philadelphiu, hefur skírt nýjan skvassvöll skólans í höfuðið á Svíanum Filip Krüeger.

„Verðbólgan er í frjálsu falli“

(20 hours, 19 minutes)
INNLENT „Árangur skýrrar stefnu okkar birtist í lækkun vaxta nú í morgunsárið,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í færslu á Facbook þar sem hann tjáir sig um þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að lækka stýrivextina bankans um 0,5 prósentustig.

Fyrsta tapið kom gegn meisturunum

(20 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Cleveland Cavaliers tapaði sínum fyrsta leik í bandarísku NBA-deild karla í körfubolta fyrir meisturum Boston Celtics, 120:117, í Boston í nótt.
INNLENT Finnbjörn Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands, fagnar mjög ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um að lækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentustig.
INNLENT Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar vill ekki segja af eða á um það hvort flokkur hennar setji aðildarviðræður við Evrópusambandið sem skilyrði fyrir stjórnarmyndun eða ekki. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Spursmálum þar sem…

Vandræði Brasilíumanna halda áfram

(20 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Brasilía og Úrúgvæ gerðu jafntefli, 1:1, í undankeppni Suður-Ameríku fyrir HM 2026 í Salvador í Brasilíu í nótt.
ERLENT Rússnesk stjórnvöld segja ásakanir um að þau tengist skemmdarverkum á sæstrengjum í Eystrasalti vera „út í hött“ og „hlægilegar“.

Messi jafnaði met í sigri Argentínu

(21 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lionel Messi jafnaði met Bandaríkjamannsins Landons Donovans í sigri Argentínu á Perú, 1:0, í undankeppni Suður-Ameríku fyrir HM 2026.

Er ekki í vandræðum á klósettinu

(21 hours, 16 minutes)
K100 Dax spurði Cynthiu Erivo áhugaverðrar spurningar í hlaðvarpi sínu.

„Gríðarlega jákvæðar fréttir“

(21 hours, 19 minutes)
INNLENT „Þetta eru gríðarlega jákvæðar fréttir og núna er stýrilækkunarferlið hafið af fullum krafti eins og okkar spálíkan sem við vorum að vinna með samhliða kjarasamningum gerði ráð fyrir.“
VIÐSKIPTI Kynningarfundur vegna vaxtaákvörðunar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefst í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 9.30 í dag.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumarkvörðurinn Alisson Beckar hefur hafið æfingar að nýju með félagsliði sínu Liverpool.

Framlengja veiðibann á Reykjaneshrygg

(21 hours, 35 minutes)
200 Á grunni vísindaráðgjafar Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) var á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) samþykkt áframhaldandi bann við veiðum á karfa á Reykjaneshrygg.

Breytingar á vöxtum Íslandsbanka

(21 hours, 47 minutes)
VIÐSKIPTI Breytingar verða á vöxtum inn- og útlána Íslandsbanka 2.desember næstkomandi. Taka þeir að mestu mið af lækkun stýrivaxta Seðlabankans núna í morgun.

Framtíð Guardiola að skýrast

(21 hours, 54 minutes)
ÍÞRÓTTIR Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við félagið.
SMARTLAND Gleði ríkir á heimili Elínar Mettu Jensen og Sigurðar Tómassonar.
VIÐSKIPTI Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentustig.

„Mikið áhyggjuefni“

(22 hours, 9 minutes)
ERLENT „Þetta er mjög mikið áhyggjuefni og það er mikilvægt að komast nákvæmlega að því hvað gerðist.“

Úrslitin réðust í framlengingu

(22 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR SR vann sinn fyrsta sigur á Íslandsmóti kvenna í íshokkí í gær þegar liðið tók á móti Fjölni í Skautahöllinni í Laugardal.

Tuttugu undraverðustu staðir í heimi

(22 hours, 25 minutes)
FERÐALÖG Á ferðavefnum Rough Guides má finna lista yfir tuttugu undraverðustu staði heims og hér verða taldir upp tíu þeirra. Hefurðu einhvern tíma heimsótt þessa áfangastaði?

Jarðarför Liams Payne í dag

(22 hours, 34 minutes)
FÓLKIÐ Jarðarför Liams Payne, sem sló í gegn í One Direction, fer fram í dag, um mánuði eftir að hann lést, aðeins 31 árs gamall.
ÍÞRÓTTIR „Við tölum mikið um mat og hvað við ætlum að fá okkur að borða,“ sagði hópfimleikakonan og Evrópumeistarinn Helena Clausen Heiðmundsdóttir í Dagmálum.
ERLENT Bandaríska sendiráðið í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, hefur varað við umfangsmikilli loftárás á borgina og hefur því verið lokað af þeim sökum.
ERLENT Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur skipað Lindu McMahon, fyrrverandi yfirmann fjölbragðaglímusambandsins World Wrestling Entertainment, sem næsta menntamálaráðherra Bandaríkjanna en Trump hefur heitið því að leggja ráðuneytið niður.
ERLENT Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur tilkynnt að hann muni skipa Mehmet Oz, einnig þekktur sem sjónvarpslæknirinn Dr. Oz, til að fara fyrir embætti sjúkratrygginga Bandaríkjanna (CMC).