Fréttir vikunnar


FyrriNæsti
SuÞrMiFiLa
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930   
INNLENT Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, fyrrverandi matvælaráðherra, hefur fundið sér nýtt starf.
TÆKNI Frá og með 27. maí mun bandaríska tæknifyrirtækið Meta nota færslur evrópskra notenda sinna til að þjálfa gervigreindarlíkön. Eru það færslur sem einstaklingar, þar á meðal Íslendingar, birta á miðlum Facebook, Instagram og Threads.

Ancelotti rekinn á morgun?

(4 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Carlo Ancelotti horfði á lærisveina sína í Real Madrid tapa fyrir Arsenal, 2:1, á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur orðið fyrir gríðarlegu áfalli því fyrirliðinn Son Heung-min verður ekki með liðinu er það mætir Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld.
INNLENT Magnús Margeirsson, eigandi hestaleigunnar Alhesta í Þorlákshöfn sem Matvælastofnun lokaði nýverið, vandar stofnuninni ekki kveðjurnar og segir eftirlitsmenn hennar hafa unnið markvíst að því að drepa rekstur hans niður.

Markaveisla í Newcastle (myndskeið)

(4 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Newcastle fór illa með Crystal Palace og vann leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld með fimm mörkum gegn engu.

KA einum sigri frá titlinum

(4 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR KA er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli kvenna í blaki eftir sigur á Völsungi, 3:0, í öðrum úrslitaleik liðanna á Húsavík í kvöld.

Síðasta norðurljósadýrðin í bili

(4 hours, 53 minutes)
INNLENT Norðurljósatímabilið er senn á enda þar sem ekki er lengur fullkomið myrkur á Íslandi.

Vona að hann fari ekki í bann

(4 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Einar Jónsson þjálfari Fram var ansi brattur eftir sigur á FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. Spurður út í sigurinn sagði Einar þetta:

Þá eru 0% líkur á að skora

(4 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR FH er undir í undanúrslitaeinvíginu gegn Fram í Íslandsmóti karla í handbolta eftir tap í Kaplakrika. FH-ingar þurfa nú að fara á heimavöll Fram og freista þess að jafna einvígið. Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH var eðlilega vonsvikinn með niðurstöðu leiksins þegar mbl.is ræddi við hann
ÍÞRÓTTIR Þór/KA fór í Víkina í kvöld og mætti liði Víkings í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA vann öruggan 4:1 sigur og fyrirliði Þórs/KA, Sandra María Jessen, var afar ánægt með liðið og stigin þrjú í samtali við blaðamann mbl.is strax eftir leikinn.

Nafn mannsins sem lést á föstudag

(5 hours, 31 minutes)
INNLENT Maðurinn sem lést eftir atvik á heimili sínu við Súlunes í Garðabæ á föstudag hét Hans Roland Löf. Dóttir hans, sem daginn áður varð 28 ára, var tekin höndum af lögreglu á vettvangi.

Alvöru gellur komu saman

(5 hours, 31 minutes)
SMARTLAND Tengslamyndun og fjör!
ÍÞRÓTTIR Stjarnan og Afturelding eru komnar í úrslit umspils um sæti í efstu deild kvenna í handbolta eftir nauma sigra í leikjum tvö í undanúrslitunum. Enduðu bæði einvígin 2:0 en þrjá sigra þarf til að vinna úrslitaeinvígið.

Amanda Bynes mætt á OnlyFans

(5 hours, 42 minutes)
FÓLKIÐ Fyrrverandi leikkonan og barnastjarnan Amanda Bynes hefur stofnað aðgang að áskriftarsíðunni OnlyFans.
ERLENT Ríkisstjórn Donalds Trumps hefur höfðað mál gegn Maine-ríki þar sem ríkið hefur ekki framfylgt forsetatilskipun Trumps um að banna þátttöku trans kvenna í kvennaflokki í íþróttum.

Ótrúleg spenna í fyrstu leikjunum

(5 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ármann og Hamar eru komnir í 1:0 í einvígjum sínum í undanúrslitum umspils 1. deildar karla í körfubolta í kvöld.
INNLENT Sex hópnauðgunarmál hafa ratað á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá ársbyrjun 2025. Yfirlögregluþjónn segir þetta greinilega vera aukningu frá fyrri árum. Í einhverjum tilfellum komi fíkniefnaviðskipti við sögu.

Grátlegt að tapa þessu svona

(6 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þór/KA vann öruggan 4:1 sigur á liði Víkings í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en leikurinn fór fram í Víkinni.

Haukar fullkomnuðu endurkomuna

(6 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Deildarmeistarar Hauka tryggðu sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta með heimasigri á Grindavík, 79:64, í oddaleik liðanna í átta liða úrslitum í kvöld.
ICELAND Excitement is building in Ísafjörður as the beloved music festival Aldrei fór ég suður draws near. The event, now a staple of the town’s cultural life, will take place from April 18–19, and preparations are well underway.

Andlát: Jónas Ingimundarson

(6 hours, 16 minutes)
INNLENT Jónas Ingimundarson píanóleikari lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. apríl, 80 ára að aldri.
ÍÞRÓTTIR FH og Fram mættust í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta og lauk leiknum með sigri Fram 27:24. Staðan er því 1:0 fyrir Fram í viðureigninni en þrjá leiki þarf til að komast í úrslitaviðureignina gegn annaðhvort Val eða Aftureldingu.

Skytturnar auðveldlega í undanúrslit

(6 hours, 26 minutes)
ÍÞRÓTTIR Real Madrid tók á móti Arsenal í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með þriggja marka sigri Arsenal og var brekkan því brött fyrir heimamenn í Real Madrid. Það bjuggust margir við sigri Real Madrid í kvöld en Mikel Arteta og hans menn voru á öðru máli. Eftir frábæra frammistöðu vann Arsenal í kvöld, 2:1 og einvígið því samanlagt 5:1.

Fjögur mörk og Inter í undanúrslit

(6 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ítalíumeistarar Inter Mílanó tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með 2:2-jafntefli á heimavelli gegn Bayern München. Inter vann fyrri leikinn 2:1 og einvígið samanlagt 4:3.
MATUR „Tilfinningin er frábær enda er þetta fyrsta keppnin sem ég sigra um ævina. Mér þótti háloftaþemað sérstaklega skemmtilegt þar sem pabbi minn er flugmaður.“

Einn Íslendingur hreppti 1,5 milljón

(6 hours, 31 minutes)
INNLENT Íslendingur hreppti rúmlega 1,5 milljón íslenskra króna þegar hann vann þriðja vinning í Víkingalottói kvöldsins. Maðurinn var með miða í áskrift.
ÍÞRÓTTIR Newcastle vann afar sannfærandi heimasigur á Crystal Palace, 5:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Lygileg dramatík hjá Akureyringnum

(7 hours, 13 minutes)
ÍÞRÓTTIR Skara er komið í 1:0 í einvígi sínu gegn Skuru í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í handbolta eftir ótrúlegan 34:33-heimasigur í fyrsta leik í kvöld.

„Við höfum ekki fengið svar“

(7 hours, 18 minutes)
INNLENT Erna Sigurðardóttir, móðir á Seltjarnarnesi, segir það enga hæfu að fólk þurfi að reyna að eignast börn fyrri hluta árs til að fá leikskólapláss. Sveitarfélagið hefur átt í vök að verjast í leikskólamálum og bólar hvergi á auglýsingu eftir dagforeldrum sem fara átti í loftið í síðustu viku.
ÍÞRÓTTIR Tindastóll fékk nýliða FHL í heimsókn í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti í 30 ár sem lið frá Austurlandi er í efstu deild kvenna, heimakonur á sínu 3. tímabili í Bestu deildinni.

Víkingur R. - Þór/KA, staðan er 1:4

(7 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þór/KA vann öruggan 4:1-sigur á liði Víkings í Bestu deild kvenna í Víkinni í kvöld. Bríet Fjóla Bjarnadóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir og Hildur Anna Birgisdóttir skoruðu mörk gestanna í leiknum en Bergdís Sveinsdóttir gerði mark Víkings.

Ekkja Hugh Hefner ástfangin í Afríku

(7 hours, 31 minutes)
FERÐALÖG Crystal Hefner, ekkja Playboy-kóngsins Hugh Hefner, og kærasti hennar, sjávarlíffræðingurinn James Ward, ferðuðust alla leið til Afríku til að fagna eins árs sambandsafmæli sínu.
FÓLKIÐ Pippen er fimmtug en Coby 31 árs.
INNLENT Hópur unglingsdrengja réðst á trans konu fyrir utan líkamsræktarstöð World Class í Laugardalnum í haust. Hlaut konan verulega líkamlega áverka og óttaðist hún líf sitt á meðan árásinni stóð.
ERLENT Alríkisdómari í Washington hótaði í dag að kæra Trump-stjórnina fyrir að óhlýðnast fyrirmælum sínum um að stöðva flugvélar með flóttamenn frá Venesúela frá því að vera sendar til El Salvador.

Steindór Andersen látinn

(8 hours, 16 minutes)
INNLENT Steindór Andersen, einn helsti kvæðamaður samtímans og sjómaður, er látinn 70 ára að aldri. Hann lést þann 12. apríl á líknardeild Landspítalans í Kópavogi.

Dapurlegur dómur fyrir hinsegin fólk

(8 hours, 26 minutes)
INNLENT Formaður Samtakanna 78 hefur áhyggjur af dómi Hæstaréttar Bretlands sem komst að þeirri niðurstöðu fyrr í dag að hugtakið „kona“ vísaði til líffræðilegs kyns við fæðingu í jafnréttislögum frá árinu 2010.

Gæti snúið heim

(8 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Portúgalski knattspyrnumaðurinn João Félix gæti verið á heimleið en hann hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár.

FH náði í gott stig á Hlíðarenda

(8 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valur og FH gerðu í kvöld markalaust jafntefli í 1. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Flestir spá Val góðu gengi og FH um miðja deild og komu úrslitin því nokkuð á óvart.

Ómar Valdimarsson selur íbúðina

(8 hours, 31 minutes)
SMARTLAND Kærasta Ómars, sem er fasteignasali, sér um söluna á íbúðinni.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Tumi Fannar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik.

Seldu ónýta bíla sem nýja

(10 hours, 1 minute)
ERLENT Lögregluembætti víðs vegar um Evrópu handtóku tíu, yfirheyrðu átján og lögðu hald á 31 milljón evra af ógreiddu skattfé á dögunum, þegar Europol réðst í umfangsmiklar aðgerðir gegn stórum hópi bílasmyglara.

Gleðifréttir fyrir Stjörnuna

(10 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Örvar Logi Örvarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna.

Viðar Örn missir af næstu leikjum

(10 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Framherjinn Viðar Örn Kjartansson missir af næstu leikjum knattspyrnuliðs KA vegna meiðsla.

Of mikil skýrslugerð

(11 hours, 1 minute)
VIÐSKIPTI Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Rætt var um framtíð og rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja, ársfund SFF sem haldinn var á dögunum og ýmislegt fleira.
BÍLAR Þúsundir manna munu sækja tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður á Ísafirði um páskahelgina og því mun hraðhleðslutengjum fyrir rafbíla á Ísafirði fjölga tímabundið, þar sem Orkan hefur sett upp færanlega hleðslustöð í bænum.
INNLENT Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur gengið frá samningi um áframhaldandi leigu á þremur þyrlum Landhelgisgæslunnar, samningurinn er til næstu sjö ára.

Vilja bjóða stjóranum nýjan samning

(11 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Bournemouth vill bjóða stjóra karlaliðsins Andoni Iraola nýjan samning.
SMARTLAND Þessi föt!
INNLENT Gæsluvarðhald yfir konu á þrítugsaldri, sem var handtekin í tengslum við rannsókn á andláti föður hennar, hefur verið framlengt um þrjár vikur.

Kappræðum flýtt vegna hokkíleiks

(11 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR Nefnd um kappræður formanna stjórnmálaflokka í Kanada hefur fundið sig tilknúna að flýta kappræðum frönskumælandi formanna í tengslum við þingkosningar, vegna íshokkíleiks kanadíska liðsins Montreal Canadiens í NHL-deildinni vestanhafs.
VIÐSKIPTI Forstjóri Sjóvár segir að bankaþjónusta og tryggingaþjónusta séu tveir ólíkir hlutir.

Bjóða De Bruyne samning

(12 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Bandaríska knattspyrnufélagið Chicago Fire, sem leikur í MLS-deildinni, hefur boðið Belganum Kevin De Bruyne samning.
INNLENT Fjármálaráð gagnrýnir nýtt verklag ríkisstjórnarinnar sem undanskilur framkvæmd fjármálaáætlunar rýni ráðsins.

Onana snýr aftur

(12 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR André Onana verður í marki Manchester United í seinni leik liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Óld Trafford annað kvöld.
ÍÞRÓTTIR Hollenski hjólreiðamaðurinn Mathieu van der Poel á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en auk þess að vera hæfður með vatnsflösku við keppni um síðustu helgi var hrækt á hann við keppni í síðasta mánuði.
INNLENT Í maí verður opnaður nýr verslunarkjarni á Selfossi þar sem fimm verslanir munu hefja starfsemi sína samtímis.
ÍÞRÓTTIR Þjóðverjinn Jürgen Klopp er ofarlega á lista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri karlaliðs félagsins ef Ítalinn Carlo Ancelotti hættir eftir tímabilið.
ÍÞRÓTTIR Aaron Boupendza, landsliðsmaður Gabon í knattspyrnu, er látinn aðeins 28 ára að aldri eftir að hafa fallið af byggingu í Kína, þar sem hann lék með liði Zhejiang.
ÍÞRÓTTIR Norður-Írinn Rory McIlroy bar sigur úr býtum á Mastersmótinu í golfi, fyrsta risamóti ársins, á Augusta-vellinum í Geogróiríki í Bandaríkjunum síðasta sunnudagskvöld.
K100 Reynir Snær mætti með gítarinn og hitaði upp síðdegið á K100 á dögunum.

Vildu nafnleynd í leyfissviptingum

(13 hours, 54 minutes)
200 Landssamband smábátaeigenda leitaði til Persónuverndar og óskaði eftir því að tekið yrði fyrir birtingu upplýsinga um heiti skips, skipaskrárnúmer og útgerð skips í ákvörðunum Fiskistofu um veiðileyfissviptingar.

Spotify liggur niðri

(13 hours, 57 minutes)
ERLENT Spotify liggur niðri fyrir marga notendur í Evrópu og Bandaríkjunum.
ÍÞRÓTTIR Bandaríska knattspyrnukonan Alexia Czerwien er gengin til liðs við Austfjarðaliðið FHL.

Amma Rutar í ástarleit á Tinder

(14 hours, 12 minutes)
FÓLKIÐ Myndskeið ungrar stúlku sem kallar sig sumarroz á TikTok hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlasíðunni síðasta sólarhringinn.

Móðirin var einnig send á spítala

(14 hours, 16 minutes)
INNLENT Eiginkona mannsins sem lést eftir atvik í einbýlishúsi á Arnarnesi á föstudag var einnig send á sjúkrahús til aðhlynningar á föstudagskvöld.

Framherji United frá út tímabilið

(14 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hollendingurinn Joshua Zirkzee mun ekki taka frekari þátt með enska knattspyrnufélaginu Manchester United á tímabilinu.

Ikea kann að halda partí

(14 hours, 31 minutes)
SMARTLAND Hverjir voru hvar?

Sterkari bankar kostur

(14 hours, 31 minutes)
VIÐSKIPTI Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Rætt var um framtíð og rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja, ársfund SFF sem haldinn var á dögunum og ýmislegt fleira.

Tollastefna Trumps

(14 hours, 52 minutes)
VIÐSKIPTI Bandaríkin hafa tilkynnt 90 daga frestun á frekari tollahækkunum og veitt tímabundnar undanþágur á tilteknar vörur og lönd, þar á meðal snjalltæki og bíla. Þetta hefur haft róandi áhrif á markaði í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu, þar sem hlutabréf hafa hækkað síðustu daga
ICELAND Despite a challenging winter season with unusually low snowfall, ski resorts in North Iceland are preparing to welcome visitors with open slopes and festive activities over the Easter holiday.
MATUR „Fyrir hvert ár finnst mér gaman að koma með nýja og skemmtilega páskaeftirrétti. Mér finnst ótrúlega gaman að prufa og þróa nýjar uppskriftir og í ár ætla ég að bjóða upp á sítrónu-rúllutertu, sem ég kalla sítrónu-rúllettu, í fjölskylduboðinu sem er einstaklega páskaleg.“
ÍÞRÓTTIR Handknattleikskonurnar Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir og Ágústa Rún Jónasdóttir hafa skrifað undir nýja samninga við ríkjandi Íslandsmeistara Vals. Nýir samningar þeirra beggja gilda til sumarsins 2028.
FERÐALÖG Ferðavefurinn Big 7 Travel birti nýverið lista yfir þá staði í heiminum sem allir þurfa að heimsækja áður en þeir deyja.
ÍÞRÓTTIR Argentínski heimsmeistarinn Alexis Mac Allister, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hefur engan áhuga á að fara frá félaginu.
INNLENT Segulómfyrirtækið Intuens tók til starfa 2023. Forsvarsmenn þess segja að tækni þess og þjónusta geti aukið hagkvæmni í ríkisrekstri. Þrátt fyrir það gera Sjúkratryggingar allt til að knésetja það.
INNLENT Hildur Björnsdóttir segir kaupendur á almennum markaði bera kostnaðinn af niðurgreiddu húsnæði.
INNLENT Í dag verður hætt að nota lögreglustöðina í Flatahrauni í Hafnarfirði fyrir neyðarvistun barna og unglinga. Úrræðið hefur verið nýtt frá því í lok október á síðasta ári og hafa börn niður í 12 ára verið vistuð þar í fangaklefum við óboðlegar aðstæður.
INNLENT Óvenju langar raðir og um 40 mínútna bið myndaðist við öryggisleit á Keflavíkurflugvelli í morgun. Flosi Eiríksson, staðgengill Guðjóns Helgasonar, fjölmiðlafulltrúa Isavia segir að fólk hafi verið mun seinna á ferð en búast mætti við fyrir flugferð og að það hafi skýrt þá miklu röð sem myndaðist. Hún leystist hins vegar eftir morguntraffíkina.
ÍÞRÓTTIR Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu enska knattspyrnufélagsins Manchester United, er fullviss um að Marcus Rashford vilji spila fyrir félagið á nýjan leik.
VIÐSKIPTI Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp til fjáraukalaga og óskað eftir heimild Alþingis til útgáfu ríkisskuldabréfa að fjárhæð 510 milljarðar króna. Tilgangurinn er að ljúka uppgjöri Íbúðalánasjóðs
INNLENT Fyrri úthlutun í leikskóla Kópavogs fyrir haustið er lokið og var öllum börnum sem fædd eru í júní 2024 og eldri boðið leikskólapláss. Yngstu börn verða því fjórtán mánaða þegar aðlögun hefst í leikskólum Kópavogs að loknu sumarfríi.
ERLENT Hæstiréttur Bretlands hefur komist að þeirri niðurstöðu að hugtökin „kona“ og „kyn“ í jafnréttislögunum frá 2010 vísi til líffræðilegs kyns við fæðingu. Úrskurðurinn þykir marka tímamót í lagalegri umræðu um réttindi transfólks og túlkun jafnréttislaga í Bretlandi.

Fallegt að gera þetta svona

(16 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Víkingur úr Reykjavík hefur styrkt kvennalið sitt með sjö íslenskum leikmönnum fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna sem hefst í kvöld.
VIÐSKIPTI Seðlabankastjóri segir að snarpir vindar blási nú um heiminn.

Fjallahjól hönnuð af fjallahjólurum

(16 hours, 46 minutes)
KYNNING Hákon Þór Árnason rekstrarstjóri Fjallakofans segir ótrúlegt frelsi og gaman að hjóla með fjölskyldunni á rafmagnsfjallahjólum um þá ævintýraveröld sem er allt í kringum okkur á Íslandi.

„Hann er Batman“

(16 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jimmy Butler líkti liðsfélaga sínum Steph Curry við ofurhetjuna Batman eftir sigur Golden State Warriors á Memphis Grizzlies, 121:116, í umspili Vesturdeildar bandarísku NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.

Ingvar nýr formaður IFPA

(16 hours, 51 minutes)
INNLENT Ingvar Ágúst Ingvarsson, formaður Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX), hefur verið kjörinn forseti Alþjóðasamtaka psoriasissjúklinga (IFPA) á aðalfundi samtakanna. Mun hann gegna embættinu næstu þrjú ár.
FÓLKIÐ Melinda Gates hefur m.a. sagt skilnaðinn „erfiðustu“ en um leið „mikilvægustu“ ákvörðun sem hún hafi tekið í lífinu.
SMARTLAND Tónlistarmaðurinn og fyrrum Eurovision-keppandinn Daði Freyr Pétursson gerði á dögunum dramatískar breytingar á útliti sínu.

Hestaleigu lokað

(17 hours, 1 minute)
INNLENT Matvælastofnun hefur stöðvað starfsemi hestaleigunnar Alhestar á Faxabraut 6 í Þorlákshöfn, þar sem velferð hrossanna var óviðunandi.
ÍÞRÓTTIR Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum miðvikudaginn 5. febrúar og íslensku félögin í tveimur efstu deildum karla geta fengið til sín leikmenn þar til 29. apríl.
INNLENT Samverustund var haldin í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í gær vegna umferðarslyssins alvarlega sem varð í nágrenni Hofsóss á föstudaginn, en þar slösuðust fjórir ungir piltar á aldrinum 17 til 18 ára alvarlega og liggja tveir þeirra enn á gjörgæsludeild.
ÍÞRÓTTIR 15 ára KR-ingurinn Sigurður Breki Kárason leiðrétti misskilning um hæð sína en hann varð yngsti byrjunarliðsmaður í sögu Bestu deildarinnar í knattspyrnu síðasta mánudagskvöld.
K100 Hress vinahópur hringdi í Skemmtilegri leiðina heim og fékk glaðning í skottið.
ÍÞRÓTTIR „Við erum staðráðnar í að gera betur en síðustu ár,“ sagði landsliðskonan Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, í samtali við mbl.is.

Toyotan komin í leitinar

(17 hours, 37 minutes)
INNLENT Bíll af gerðinni Toyota Proace sem stolið var í Mosfellsbæ er kominn í leitirnar. Þetta staðfestir Hildur Rún Björnsdóttir lögreglufulltrúi sem segir að bíllinn hafi fundist annars staðar á höfuðborgarsvæðinu og að hann hafi komið í leitinar rétt í þessu.
ÍÞRÓTTIR Golden State Warriors er komið í úrslitakeppni bandarísku NBA-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á Memphis Grizziles, 121:116, í San Francisco í nótt.

Mæla gegn neyslu makríls

(17 hours, 54 minutes)
200 Umhverfissamtök á borð við Marine Conservation Society (MCS) og Alþjóðasjóður villtra dýra (WWF) mæla nú gegn því að neytendur leggi sér til munns makríl sem veiddur er á Norðaustur-Atlantshafi.

Fóru með Arsenal til Madridar

(18 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumennirnir Ben White og Thomas Partey fóru með Arsenal til Madridar fyrir seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
ÍÞRÓTTIR Rósey Björgvinsdóttir, fyrirliði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis, er spennt fyrir komandi tímabili í Bestu deildinni. Austurland á lið í efstu deild í fyrsta skipti frá því Höttur lék þar árið 1994.
INNLENT Kauphallarsjóðurinn GlacierShares Nasdaq Iceland ETF hefur verið skráður á bandaríska Nasdaq markaðinn. Bréfin eru skráð undir auðkenninu GLCR og er þetta fyrsti kauphallarsjóðurinn sem er skráður erlendis sem fjárfestir í íslenskum hlutabréfum.
ERLENT Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, segir að engri hjálparaðstoð verði hleypt inn á Gasaströndina þar sem umfangsmiklar loftárásir hafa hafist að nýju auk landhernaðar.
ÍÞRÓTTIR Norski knattspyrnumaðurinn Tobias Hestad, sóknarmaður norska C-deildar liðsins Alta, afrekaði nokkuð sem fáir munu eflaust ná að leika eftir þegar hann skoraði sjö mörk í 11:0-sigri á Björnevatn í fyrstu umferð bikarkeppninnar um síðustu helgi.

Eldur kom upp í Þykkvabæ

(18 hours, 53 minutes)
INNLENT Eldur kom upp í Þykkvabæ í Rangárþingi ytra í gærkvöldi. Allt tiltækt slökkvilið var kallað á staðinn en betur fór en á horfðist og greiðlega gekk að slökkva eldinn.

Mbappé fékk aðeins eins leiks bann

(19 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Spænska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað Kylian Mbappé, sóknarmann Real Madríd, í eins leiks bann eftir að hann fékk beint rautt spjald fyrir ljóta tæklingu í 1:0-sigri á Alavés í spænsku 1. deildinni um liðna helgi.
ÍÞRÓTTIR „Ég held að tímabilið leggist nú bara vel í okkur að mörgu leyti,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals í knattspyrnu, í samtali við mbl.is.
INNLENT „Ég fagna því að þingmenn hafi sýnt frumkvæði í því að taka málið upp á Alþingi,“ segir Pétur J. Eiríksson um frumvarp Miðflokksins til breytinga á endurnýjun ökuskírteina eldri borgara. Pétur skrifaði grein í Morgunblaðið í byrjun febrúar sl.
ERLENT Heilbrigðis- og mannúðarsamtökin Læknar án landamæra saka Ísraelsmenn um að koma í veg fyrir að samtökin og heilbrigðisstarfsfólk geti komist með nauðsynlega hjálp til þeirra sem eru í nauðum staddir á Gasasvæðinu.
INNLENT Ríkur meirihluti landsmanna er mótfallinn því að stofnaður verði íslenskur her. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallups sem gerði könnun á málinu dagana 21. mars til 21. apríl.
FERÐALÖG Viltu flýja land?

Förum í alla leiki til að vinna þá

(20 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við erum mjög spenntar. Það er mikill spenningur í hópnum og við hlökkum til að byrja,“ sagði Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls í knattspyrnu, í samtali við mbl.is.

Bíl stolið í Mosfellsbæ

(20 hours, 57 minutes)
INNLENT Hvítum Toyota Proace 2024 var stolið í Mosfellsbæ. Lögreglustöðin á Vínlandsleið sem fer með lögreglumál sem upp koma í Mosfellsbæ fékk tilkynningu þess efnis. Gefur hún upp bílnúmer bílsins sem er IXM95.
K100 Aimee Lou Wood er, skiljanlega, sár eftir grínið.
MATUR „Á dögunum smakkaði ég syndsamlega góð egg sem mig langar svo sannarlega að bjóða upp á páskahátíðina. Þetta voru náttúruleg egg styrjunnar, svo ljúffeng og gleðja bragðlaukana með öllum sínum töfrum.“

Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn

(21 hours, 6 minutes)
FÓLKIÐ Tónlistarkonan og bassaleikarinn Margrét Sigurðardóttir kom, sá og sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna ásamt hljómsveit sinni Skandal.

Með hópinn til að taka næsta skref

(21 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Okkur líst ótrúlega vel á komandi tímabil og það er kominn spenningur í alla,“ sagði Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, í samtali við mbl.is um komandi tímabil í Bestu deildinni í fótbolta.
INNLENT Einkunnir eiga ekki að vera „sorteringarmaskína“ inn í framhaldsskólana, segir prófessor í stjórnun menntastofnana við deild menningar og margbreytileika í HÍ. Þingmaður Miðflokksins er þessu ósammála eins og sjá mátti á heitum umræðum sem sköpuðust í gærkvöldi.
SMARTLAND Valdimar Þór Svavarsson aðstoðar lesendur.

Vinnubrögð ráðherra gagnrýnd

(22 hours, 1 minute)
200 Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) gagnrýna vinnubrögð og málatilbúnað Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra við gerð frumvarpsdraga um hækkun veiðigjalda. Þar er bæði vikið að formlegum kröfum, sem gera verði til stjórnarfrumvarpa, og efnislegum þáttum og forsendum þess
INNLENT Óbyggðanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að krafa ríkisins um að eyjar og sker við landið verði þjóðlendur eigi ekki við rök að styðjast og er vísað í því samhengi til ákvæða í lögbókinni Jónsbók sem leidd var í lög árið 1281
INNLENT Stjórnendur Faxaflóahafna eru bornir þungum sökum í tölvupósti sem Bjarni Sigfússon vélstjóri, fyrrverandi starfsmaður Faxaflóahafna, sendi öllum fulltrúum í sveitarstjórnum þeirra sveitarfélaga sem eiga fyrirtækið