Þau mál sem barnaverndarþjónustur fá inn á borð til sín varða sífellt yngri börn, með þyngri vanda, sem sýna alvarlega áhættuhegðun. Ef ekki tekst að vinna á vandanum með fyrsta inngripi, sem felur í sér stuðning í nærumhverfinu, eru í raun ekki næg úrræði fyrir þessi börn eins og staðan er í dag. Meira
Greiningum á inflúensu og RS-veirusýkingum fer fækkandi. Fáir greinast með Covid-19 og enginn hefur greinst með kíghósta undanfarnar fjórar vikur. Meira
„Ég fékk með mér frábært listrænt teymi frá Íslandi og dró Íslenska dansflokkinn einnig með í þessa vegferð,“ segir Erna Ómarsdóttir dansari og danshöfundur, en Íslenski dansflokkurinn frumsýnir dansverk hennar, Hringir Orfeusar og annað slúður, í Borgarleikhúsinu í dag, föstudag. Meira
„Tilfinningin er bara stórkostleg. Ég er enn að meðtaka að þetta hafi gerst,“ segir Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands. Meira
„Þetta er vaxandi vandamál um allan heim. Við sjáum það að félagsleg einangrun hefur gríðarleg áhrif á einstaklinginn, getur orðið til þess að hann missi andlega og/eða líkamlega heilsu, og á samfélagið í heild. Ef við missum fólk út af vinnumarkaði og virkni samfélagsins þá er það bæði dýrt fyrir einstaklinginn sjálfan og okkur sem heild.“ Meira
Strætó skilar hagnaði í fyrsta sinn síðan 2017. Farþegum Strætó fækkaði samt nokkuð milli ára og vagnar voru oftar seinir. Meira
Bandaríski fjölmiðla- og tæknirisinn Comcast NBCUniversa hefur bæst í fjárfestahóp íslenska tæknifyrirtækisins OZ Sports. Meira
“There was something that happened in 2023. That was the biggest increase in violent crimes and criminal offenses we’ve seen. All the numbers went up,” says Páley Borgþórsdóttir, police chief for the Northeastern Police. She explains that while authorities had hoped for a reversal, the situation has not improved. Meira
„Það var eitthvað sem gerðist árið 2023. Þá var mesta aukningin og allar tölur fóru upp í rjáfur hvað varðar ofbeldisbrot og hegningarlagabrot. Það var sviðsmynd sem við vorum að vonast til að myndi ganga til baka en hefur ekki gert það,“ segir Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Meira
Kristín Þorsteinsdóttir er sveitastelpa úr Hrútafirði sem búið hefur víða um heim, þar af tólf ár í Singapúr með fjölskyldu sinni. Þau hafa notið dvalarinnar og nýtt tímann til að skoða sig um í Asíu en hyggjast flytja til Evrópu á næstunni. Meira
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir ekki sjálfgefið að meiri þjónusta fáist þó meiri peningum sé eytt. Meira
Segir Þorsteinn að á 35 árum frá árinu 1990 hafi svigrúmið verið að fjórfalda laun hér á landi en staðreyndin sé sú að laun hafi verið tífölduð á sama tíma. Meira
„Þó að Ísland sé dýrt hefur það ekkert verið sérstaklega dýrt miðað við Bandaríkin. Það er viðbúið að lækkun á dollar og lækkun á hlutabréfamarkaði úti leiði til þess að fólk fari minna í ferðalög.“ Meira
Núna Collective Wellness Studio, eða NúnaCo., er hugarfóstur Helgu Guðnýjar Theodors. Þar kennir hún barre sem fangaði hug hennar og hjarta í Kaliforníu. Persónuleg nálgun og sérstakar æfingar skapar einstaka upplifun. Meira
Áhugi á fluguhnýtingum hefur verið með mesta móti í vetur. Segja má að þessi mikli áhugi eigi rætur að rekja til Covid áranna þegar fólk var mun minna á ferðinni og viðburðir heyrðu nánast sögunni til. Meira
„Ef verðbólga heldur áfram að lækka sjáum við áframhaldandi vaxtalækkanir. Ef þróunin snýst við verður hins vegar að bregðast við.“ Meira
Sú ákvörðun að loka geðendurhæfingarúrræðinu Janusi hefur haft mikil áhrif á skjólstæðinga þess og hafa margir þeirra upplifað mikið bakslag á sínum batavegi. Þetta segja þær Arna Björk Gunnarsdóttir og Gerður Sif Ingvarsdóttir, mæður ungra kvenna sem notið hafa þjónustu Janusar. Meira
Ríkisstjórnin ákvað í dag að framlengja og breyta aðgerðum til að styðja við Grindvíkinga og atvinnurekendur í bænum vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. Meira
Bólusetning er langáhrifaríkasta lausnin gegn útbreiðslu mislinga, sem er einn mest smitandi smitsjúkdómur sem við þekkjum,“ segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir. Meira
„Ég deili miklu á samfélagsmiðlum af lífi mínu, bæði af næringu og hreyfingu, ég er svona svolítið í því að einfalda fólki lífið, þessi seinnipartsspurning sem svo margir taka við maka sinn.“ Meira