Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik og skrifaði undir þriggja ára samning. Meira
Það var mikil gleði í Gufunesbæ í Grafarvogi í gærkvöldi þegar íbúar kvöddu jólin. Fjöldi kom saman við brennuna og fylgdist með glæsilegri flugeldasýningu. Meira
Leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir setti inn bráðfyndið myndskeið á TikTok af því þegar þau systkinin gáfu foreldrum sínum verk eftir listamanninn Leif Ými Eyjólfsson í jólagjöf með áletruninni „maður verður svo kærulaus í þessum hita“. Meira
Nýjar reglur Evrópusambandsins um drónaflug hafa nú tekið gildi á Íslandi, en þær hafa verið í gildi innan Evrópu frá árinu 2020. „Þessar breytingar urðu hjá okkur rétt fyrir jól, en flestir drónaflugmenn hafa vitað af því að þær yrðu innleiddar hérlendis,“ segir Þórhildur Elínardóttir samskiptastjóri Samgöngustofu. Meira
Höskuldur B. Erlingsson aðalvarðstjóri í lögreglunni og áhugaljósmyndari lagði mikið á sig til að ná frábærum ljósmyndum af rjúpu í birkihaga fyrir norðan. „Það er gott fyrir samvisku veiðimannsins að sjá svo mikið af henni.“ Meira
Tilkynnt hefur verið um fyrsta dauðsfall manneskju sem tengist fuglaflensu í Bandaríkjunum. Meira
Dika Mem, einn besti handboltamaður heims, hefur fengið grænt ljós frá félagi sínu, Barcelona, til að leika með Frökkum á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Meira
Spánverjanum Julen Lopetegui hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra West Ham, samkvæmt nokkrum enskum fjölmiðlum. Meira
„Ég læri kannski einhvern tímann betur á tímann,“ segir Eva en 38 ára aldurmunur er á henni og Kára eiginmanni hennar. Meira
Instagram iðaði af lífi! Meira
Sjötti janúar er í dag og þar með síðasti dagur jóla. Er dagurinn iðulega kallaður þrettándinn og víða eru haldnar brennur og skemmtanir af ýmsu tagi af því tilefni. Meira
Sjötta manneskjan er látin vegna árásarinnar á jólamarkað í Magdeburg í Þýskalandi. Meira
Árið byrjar af krafti í Kringlunni en gífurlega mikil aðsókn hefur verið í verslunarmiðstöðina fyrstu dagana í janúar. Meira
Eva Hrönn Guðnadóttir, sem fengið hefur tvenn verðlaun fyrir jólaskreytingar utanhúss, segir í samtali við Morgunblaðið að aldrei sé of mikið skreytt fyrir jólin. Hún segir að nokkur veitingahús hafi nú þegar lagt inn pantanir fyrir næstu jól. Meira
„Allir matargestirnir urðu hreinlega ástfangnir af ístertunni og eru búnir að panta að sú verði ávallt borin fram í næstu jólaboðum. Ístertuna skreytti ég með ferskum myntulaufblöðum, rifsberjum og fyllti gatið með ferskum hindberjum.“ Meira
„Þetta er bara að aukast og aukast og ekkert að minnka neitt,“ segir Theódór R. Gíslason, framkvæmdastjóri og stofnandi netöryggisfyrirtækisins Defend Iceland, um netsvik. Meira
„Ég fékk tár í augun þegar ég frétti að ég væri komin inn. Langþráður draumur var að rætast,“ segir Thelma Mogensen, 25 ára leiklistarnemi, sem hóf fyrir hálfu öðru ári nám við hinn virta skóla Lee Strasberg Theatre and Film Institute í New York. Meira
Veður var með besta móti þegar jólin voru kvödd á þrettándagleði Vestmannaeyinga í gærkvöldi. Álfar, vættir og verur komu úr felum til að fagna með bæjarbúum, skemmta og hrella. Jólasveinarnir fjölmenntu á samkomuna að sjálfsögðu, allir þrettán bræðurnir ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða Meira
„Músin er hlægilega einföld, silkimjúk og fáránlega bragðgóð. Hún gjörsamlega bráðnar í munni og heillar alla upp úr skónum.“ Meira
Lögmaður netverslunar sem selur áfengi telur ljóst að netverslun með áfengi verði ekki stöðvuð. Meira