„Leikaraveislu,“ segir Gísli Örn Garðarsson leikstjóri Yermu, jólasýningar Þjóðleikhússins í ár, inntur eftir því við hverju áhorfendur megi búast en sýningin var frumsýnd í gær, á annan í jólum, á Stóra sviðinu. Meira
Gífurlega margar fjölskyldur þurfa á ári hverju að leita aðstoðar hjálparsamtaka í kringum jólin þar sem þær fá mat og pakka úthlutaða. Meira
Berglind Johansen framkvæmdastjóri sölusviðs BIOEFFECT lumar á mörgum góðum ráðum til að gera húðina glóandi og unglegri á þessum árstíma. Meira
Þetta er ein snilldarleiðin til þess að nýta afganga af hangikjötinu og meðlætinu ef vill. Meira
Foráttuveður einkenndi jólahátíðina í mörgum landshlutum, en á aðfangadag gekk yfir landið suðvestanstormur og hríðarveður. Meira
Skipverjar á Brúarfossi náðu ekki að elda jólamat á jóladag og borðuðu pylsur í staðinn. Tafir vegna veðurs hafa gert það að verkum að þeir ná tæplega í land fyrir áramót. Meira
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segir að Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hafa boðist til þess að gera Slóvakíu að vettvangi fyrir hugsanlegar friðarviðræður milli Rússlands og Úkraínu. Meira
Amo hafði betur gegn Alingsås á heimavelli, 34:31, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Meira
Gesturinn vakti mikla kátínu. Meira
Framkvæmdastjóri Bergsins headspace segist búast við meiri aðsókn í Bergið eftir hátíðarnar. Hún finnur ekki fyrir meiri aðsókn á aðventunni en segir samt sem áður mikið að gera. Meira
„Ég fann uppskriftina í Danmörku þegar við bjuggum þar, og varð bara ástfanginn af henni. Ég ákvað eitt kvöld að gera hana og fá mér púrtvín með.“ Meira
Það hafa margir lagt leið sína í World Class í Laugum í gær, jóladag, og á öðrum degi jóla en stöðin var opin í gær frá 10 til 16.30 og í dag frá klukkan 8 til 19.30. Meira
Los Angeles Lakers hafði betur gegn Golden State Warriors, 115:113, í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meira
Arne Slot, knattspyrnustjóri karlaliðs Liverpool, er sá fjórði í sögunni til að vera með lið sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á jóladag sem nýr stjóri liðs. Meira
Yfir 200 þúsund heimili voru án rafmagns í Bosníu og Hersegóvínu á aðfangadag og jóladag. Mikill snjóstormur féll á svæðið sem olli truflunum víða á Balkanskaga. Meira
Sannkölluð veisla er fram undan í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Meira
„Áhuginn kviknaði þegar ég fylgdist með systur minni fara í heimsreisu nokkrum árum áður. Ég tók árið eftir menntaskóla til að kynna mér hvert væri spennandi að fara og plana ferðina. Við plönuðum gróflega þau lönd sem okkur langaði að heimsækja en við pöntuðum bara „one-way“ flugmiða og bókuðum svo önnur flug jafnóðum og tókum svolítið bara einn dag í einu,“ segir Bryndís. Meira
Jólanóttin var frekar róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en í tvígang var tilkynnt um slagsmál og læti í miðbænum. Í bæði skiptin voru aðilar farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Meira
Sæstrengurinn Estlink 2 sem flytur rafmagn frá Finnlandi til Eistlands er bilaður. Arto Pankin, framkvæmdastjóri Fingrid, sem sér um dreifikerfi raforku í Finnlandi, segir ekki hægt að útiloka að um skemmdarverk eða hugsanlega hryðjuverk sé að ræða. Meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um strætó sem keyrði utan í bifreið í Grafarholti í kvöld. Ekki varð slys á fólki. Meira