Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um strætó sem keyrði utan í bifreið í Grafarholti í kvöld. Ekki varð slys á fólki. Meira
Franska ungstirnið Victor Wembanyama fór á kostum í naumu tapi San Antonio Spurs fyrir New York Knicks, 117:114, í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í New York í dag. Meira
Frans páfi hvatti til friðar í Miðausturlöndum, Úkraínu og Súdan í jólaávarpinu sínu sem hann flutti í dag. Meira
„Ég held að hlutlaust samfélag sé ekki til. Guðleysi er nefnilega ekki hlutleysi frekar en trú,“ sagði Guðrún Karls Helgudóttir biskup í prédikun sinni í jólamessu í Dómkirkjunni í Reykjavík í morgun. Meira
San Antonio Spurs og New York Knicks og Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks mætast í fyrsta sinn á jóladag. Meira
Tölfræðin er ekki með Englandsmeisturum Manchester City um þessar mundir en liðið er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu yfir jólin. Meira
Bandarísku geimfararnir fjórir, sem dvelja í Alþjóðlegu geimstöðinni, hafa sent frá sér skemmtilega jólakveðju. Samanlagt hafa þau dvalið í geimnum í 1.669 daga eða rúmlega fjögur og hálft ár. Sá sem dvalið hefur lengst var síðast á jörðinni fyrir tæpu einu og hálfu ári. Meira
Veðrið hefur haft töluverð áhrif á kirkjuhald þessi jólin en aflýsa þurfti nokkrum messum á miðnætti í gær og í dag. Meira
Rúmenar segjast ekki hafa greint rússneska eldflaug fljúga innan lofthelgi landsins eins og Úkraínumenn hafa sagt. Landamæralögregla í Moldóvu sagðist hafa komið auga á rússneskt flugskeyti, sem þó hafi ekki rofið lofthelgi landsins. Meira
Bridgesambandið Innan sambandsins eru starfrækt ýmis félög fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Miðvikudagsklúbburinn hittist á samnefndum kvöldum kl. 19:00. Klúbburinn leggur upp úr afslöppuðu og góðu andrúmslofti og tekur sérstaklega vel á móti nýliðum Meira
Björgunarsveitin á Akranesi var kölluð út í kringum hádegið í dag þar sem bátur var að slitna frá bryggju sökum slæms veðurs. Meira
Laufey Lin tónlistarkona útskýrði jólahefðir Íslendinga og íslensku jólasveinana í viðtali á útvarpsstöðinni BBC 2 sem vakti upp furðu fréttamannsins en hún hafði aldrei heyrt um slíkar hefðir. Meira
Ranarnir á Keflavíkurflugvelli eru óvirkir og því ekki hægt að lenda eða taka á loft, segir Flosi Eiríksson hjá Isavia. Meira
Hátt í 200 manns komu í gær, aðfangadag, á kaffistofu Samhjálpar og þáðu jólamat. Opið verður á kaffistofunni í dag, jóladag, frá 10-14 og hefur verið erilsamt það sem af er degi. Meira
Helstu veðurspár virðast vera að ganga eftir en suðvestan hvassviðri gengur yfir sunnan- og vestanvert landið sem slær í storm í éljahrinunum. Meira
Átta umferðaróhöpp urðu á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadagskvöld frá því jólin voru hringd inn og til miðnættis, þar af tvö þar sem slys urðu á fólki. Meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti fordæmir árásir Rússa á úkraínska orkuinnviði á jóladag. Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu viðhafði sérstakt eftirlit með umferð í og í kringum kirkjugarðana á aðfangadag enda talsverð umferð í kringum þá og færð og veður ekki með besta móti. Meira
Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar þurftu að sinna nokkrum verkefnum í gærkvöldi og í nótt vegna slæmrar færðar en hvassviðri með dimmum éljum gekk yfir á vestanverðu landinu í gærkvöldi og var óvissustig á vegum víða um land. Meira