Töluvert var um umferðaróhöpp í nótt og gærkvöldi en alls voru skráð 13 slík tilfelli í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gær og til 5 í morgun. Meira
Í dag er spáð suðvestanátt og verður víða hvassviðri eða stormur með dimmum éljum. Á þetta sérstaklega við á sunnan- og vestanverðu landinu. Frost 0-5 stig. Meira
Þjóðvegur 1 er lokaður til austurs frá Reykjavík og um Holtavörðuheiði. Meira
Guðsþjónusta á jólanótt í Hallgrímskirkju hófst klukkan 23.30, en upptöku má sjá hér fyrir neðan. Meira
Gengi enska knattspyrnufélagsins Manchester United síðan að nýja stjórinn Rúben Amorim tók við hefur verið brösuglegt. Meira
Það var hátíð í bæ á 9. áratugnum þegar djúpsteikingarpottur varð ein vinsælasta jólagjöf áratugarins og nú beið fjölskyldan eftir því að djúpsteikja þorsk eftir jólin. Meira
Sara Lind Pálsdóttir, eigandi verslunarinnar Júník, er stödd í Taílandi um þessar mundir. Ekki er annað hægt að sjá á myndunum en að fjölskyldan uni sér vel í sólinni og hitanum. Meira
Manchester United verður í 13. sæti ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu yfir jól en það er versti árangur liðsins í 38 ár. Meira
mbl.is óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakkar um leið samfylgdina á árinu sem er að líða. Meira
Aftansöngur í Hallgrímskirkju hefst klukkan 18:00 á aðfangadegi, en hægt er að fylgjast með beinu streymi í fréttinni. Meira
„Það var sannkallaður hátíðarbragur á Stuðsvellinu í gærkvöldi, á Þorláksmessu, þegar Bríet kom fram á svellinu og söng inn jólin.“ Meira
Þetta salat er fullkomið til að bjóða upp á sem forrétt yfir hátíðirnar, hvort sem það er um jól eða áramót. Meira
„Jólin koma, hvar sem maður er staddur. Þá tilfinningu þekki ég vel; þetta verða mín 30. jól á sjónum, en alls er sjómannsferillinn orðinn 46 ár,“ segir Karl Guðmundsson, skipstjóri á ms. Brúarfossi. Meira
Hjálpræðisherinn mun bjóða um 100 manns upp á jólamat í kvöld. Meira
Alla vélar bandaríska flugfélagsins, American Airlines, voru kyrrsettar fyrr í dag. Gilti kyrrsetningin á öllum flugvöllum innan Bandaríkjanna. Forsvarsmenn flugfélagsins sögðu um frávik að ræða sem hafi orsakast af tæknilegum vandamálum. Meira
Nokkrir gestir biðu á bílaplani Seltjarnarneslaugar þegar starfsfólk opnaði dyrnar fyrir sundlaugargestum klukkan 8 í morgun. Vindur og snjór setti sinn svip á sundferðina en allt gekk stórslysalaust fyrir sig. Meira
„Ég veit fátt skemmtilegra en pabbahlutverkið.“ Meira
Þegar kirkjuklukkurnar hringja inn jólin klukkan sex í dag, aðfangadag, er Ástbjörn Egilsson í vinnunni í Dómkirkjunni í Reykjavík eins og vanalega á þessum tíma á hverju ári frá 1999. „Það er yndislegt að vera í kirkjunni á aðfangadag, eins og reyndar alla daga,“ segir hann. Meira
Enska knattspyrnufélagið Manchester United skuldar öðrum félögum 331 milljón punda eða um 58 milljarða íslenskra króna. Meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, þakkaði kristnum mönnum í dag fyrir staðfastan stuðning þeirra við baráttu Ísraelsríkis. Meira