Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, þakkaði kristnum mönnum í dag fyrir staðfastan stuðning þeirra við baráttu Ísraelsríkis. Meira
Þetta er Dagurinn. Aðfangadagur og þá þarf allt að vera fullkomið. Ívið sverara og stærra og meira. Gott dæmi er Kertasníkir sem mörg börn þekkja að gefur jafnvel aðeins meira í skóinn en bræður hans. Jóladagatöl eru oft með 24 gluggann stærstan. Til dæmis jóladagatal Veiðihornsins. Meira
Gular og appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út vegna veðurs víða um land í kvöld og í nótt. Ökumenn eru hvattir til að kynna sér aðstæður vel áður en lagt er af stað og meðan á ferðalagi stendur. Meira
Liverpool hefur ekki tekist að vinna Englandsmeistaratitilinn í níu af þeim tuttugu skiptum sem liðið hefur verið á toppnum um jólin. Meira
Annað árið í röð eru engar jólaskreytingar á torginu framan við Fæðingarkirkjuna í Betlehem sem stendur þar sem sagt er að Jesús Kristur hafi fæðst. Meira
„Nú er mikilvægt að gefa börnunum óskipta athygli og það er eflaust það sem þau kalla eftir, símalaus tími og samvera.“ Meira
Íslenski læknirinn Henning Busk, sem starfar sem hjarta- og brjóstholsskurðlæknir við háskólasjúkrahúsið í Magdeburg í Þýskalandi, segir mikla sorg og reiði ríkja í borginni. Meira
Skíðasvæðið í Bláfjöllum er lokað í dag, aðfangadag jóla, og á morgun, jóladag, en til stendur að hafa svæðið opið á milli jóla og nýárs; annan í jólum frá 11-16, 27. desember frá 11-21, 28. og 29. desember frá 10-17 og 30. desember frá 14-21. Lokað verður á gamlársdag en opið frá 12-16 á nýársdag. Meira
Icelandair áætlar aukaflug frá Reykjavík til Akureyrar í dag og útfærir flug til annarra áfangastaða innanlands. Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi segir útlit fyrir að allir flugfarþegar komist á áfangastað fyrir hátíðirnar. Meira
Mættur til Egyptalands. Meira
Finnur býður lesendum upp á jólalega rúllutertu með ítölsku smjörkremi sem er ómótstæðilega góð. Ilmurinn er lokkandi og freistandi að fá sér sneið af þessari fegurðardís. Meira
Búist er við suðvestan hvassviðri eða stormi með dimmum éljum á sunnan- og vestanverðu landinu í kvöld. Heldur hægari vindur verður á Norðaustur- og Austurlandi. Þá frystir um allt land. Meira
Morgunblaðið kemur næst út föstudaginn 27. desember. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is yfir jólin. Meira
Nú er aðfangadagur runninn upp og þó svo að margir Íslendingar hafi verið í óðaönn að undirbúa hátíðarnar síðustu vikur og daga þá þykir ekki ólíklegt að eitthvað hafi gleymst í óðagotinu sem getur fylgt því að skipuleggja jól. Meira
„Það kviknaði í húsinu okkar og móðir mín brenndist svo mikið að hún þurfti að vera tvö ár á sjúkrahúsi fyrir sunnan, aðallega á Landakoti. Svo við fórum, sjö systkinin, hvert í sína áttina. Ég fór til móðursystur minnar á Þórshöfn.“ Meira
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og fyrirliði þýska liðsins Alba Berlín, er eftirsóttur af liðum í Euroleague, eða Evrópudeildinni, sterkustu deild Evrópu. Meira
Engin breyting hefur orðið á veðurspánni fyrir aðfangadag og mega því landsmenn á vesturhelmingi landsins búast við leiðinda- og erfiðu ferðaveðri á morgun. Meira
„Það er náttúrulega búin að vera mjög mikil traffík og mikið líf í húsinu og við erum að sjá meiri aðsókn heldur en í fyrra,“ segir Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, um ferðir landans í verslunarmiðstöðina á jólatímanum. Meira
Ætli þetta verði nýja jólahefðin. Meira
Jökull í Kaleo í jólastuði í Hlégarði Meira