Jökull í Kaleo í jólastuði í Hlégarði Meira
Sólrík jól! Meira
Öxnadalsheiði er á óvissustigi og gæti lokað með stuttum fyrirvara seinna í kvöld en þar er hvassviðri, flughálka og skafrenningur. Meira
Björgunarsveitir úr Húnavatnssýslunum og uppsveitum Borgarfjarðar hafa verið kallaðar út en tvær rútur eru í vandræðum á Holtavörðuheiði sökum veðurs. Meira
Dregið hefur úr öllu viðbragði á Svartsengissvæðinu eftir að ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákvað að fara af hættustigi á óvissustig í kjölfar lok eldgossins á Sundhnúkagígaröðinni þann 9. þessa mánaðar. Meira
Leikkonan Þórey Birgisdóttir býr í Holtunum ásamt sambýlismanni sínum, Hákoni Jóhannessyni leikara, í huggulegri íbúð sem þau hafa umbreytt á síðustu árum og sagði blaðamanni aðeins frá framkvæmdaferlinu. Meira
Slæmt gengi Englandsmeistara Manchester City virðist engan enda ætla að taka en liðið tapaði fyrir Aston Villa, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hefur City því aðeins unnið einn leik af síðustu tólf. Meira
Löng hefð er fyrir því að hafa rauðkál og rauðrófur á þessum árstíma en það jafnast fátt á við að hafa þessar kræsingar heimalagaðar. Meira
Sala á jólatrjám hefur gengið vel á höfuðborgarsvæðinu. Meira
Aukaþáttur af Spursmálum verður á dagskrá á mbl.is klukkan 14:00 næstkomandi föstudag, þriðja í jólum. Tilefnið er myndun nýrrar ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Von er á góðum gestum. Meira
Heppnin hefur verið með furðulega mörgum Íslendingum síðustu vikurnar, að sögn Íslenskrar getspár. Alls hafa sex manns verið með fyrsta vinning í Lottó síðan 30. nóvember. Meira
Undirbúningur fyrir friðargönguna í ár er í fullum gangi og Ingibjörg Haraldsdóttir, einn af skipuleggjendum göngunnar, segir allt á réttri leið. Margir nýta sér gönguna til þess að ganga frá síðustu jólagjafakaupum og til þess að fagna komu jólanna. Meira
Ný ríkisstjórn sat sinn fyrsta ríkisstjórnarfund í dag en næsti fundur verður haldinn á nýju ári, nánar til tekið föstudaginn 3. janúar. Það verður samt nóg að gera hjá stjórnarliðum milli jóla og nýárs að sögn forsætisráðherra. Meira
Þýski flokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) stóð fyrir kröfugöngu í dag þar sem syrgð voru fórnarlömb bílaárásar á jólamarkaði í Magdeburg, en atburðurinn hefur vakið heitar umræður um innflytjenda- og öryggisstefnu í landinu. Meira
Öðrum leik karlaliðs Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik hefur verið frestað vegna mannskæðrar árásar á jólamarkað í borginni fyrir helgi. Meira
Öll skip Samherja eru komin til hafnar og allar áhafnir komnar í verðskuldað jólafrí, að því er fram kemur á vef útgerðarinnar. Meira
Ragnar Þór Ingólfsson þingmaður Flokks fólksins hélt jólin örlítið fyrr en aðrir landsmenn og gæddi sér á gómsætum hamborgarahrygg og tilheyrandi ásamt eiginkonu sinni, Guðbjörgu Ingunni Magnúsdóttur, og fjölskyldu á sunnudagskvöldið. Meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, nýskipaður dómsmálaráðherra, segir að stóra markmiðið hjá sér sé að ákæruvaldið verði starfhæft. Hún mun skoða allar hliðar málsins og hefur óskað eftir gögnum. Meira
„Þetta er mín hugleiðsla,“ segir Eygló Jóhannesdóttir á Akureyri, sem á liðnu ári hóf að mála jólakúlur. „Þetta handverk færir mér ró og frið, er mjög gefandi og nærandi fyrir sálina.“ Eygló flutti til Akureyrar á síðastliðnu ári, en hún og eiginmaðurinn Jósavin H. Arason voru áður bændur á Arnarnesi í Hörgársveit. Meira
Spáð er leiðindaveðri yfir jólahátíðina og strax í kvöld tekur veður að versna norðan- og austanlands. Meira