Tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson sendi í dag frá sér glænýtt lag. Lagið ber titilinn Ljós þín loga og verður eitt þriggja nýrra laga á safnplötunni Ég kem með jólin til þín sem kemur út 20. nóvember næstkomandi. Meira
Leikararnir Ingvar E. Sigurðsson og Hilmir Snær Guðnason hugsuðu til Stefáns Karls Stefánssonar heitins á fyrsta tökudeginum á Hvítum hvítum degi en hann lést sama dag. Ingvar leikur Ingimund og Hilmir Snær leikur Olgeir í myndinni. Meira
Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun í máli þar sem sex einstaklingar eru ákærðir fyrir stórfelld fíkniefnabrot. Þrír þeirra eru ákærðir fyrir framleiðslu á rúmum átta kílóum af amfetamíni í sumarhúsi í Borgarfirði, tveir af þeim hlutu áður þunga dóma í Pólstjörnumálinu svokallaða. Meira
Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir segir að eiginmaður hennar heitinn, Stefán Karl Stefánsson, hafi vitað að hann myndi deyja ungur. Meira
Steinunn Ólína segir að Stefán Karl heitinn hafi aldrei misst húmorinn og því kallar hann þennan hamborgara síðustu kvöldmáltíð Stefáns Karls. Meira
Hamborgarafabrikkan birti í dag mynd af næsta borgaranum sem bætist á matseðil veitingastaðarins á morgun. Þetta þætt væntanlega ekki frásögu færandi ef myndin með borgaranum, sem fengið hefur heitið Síðasta kvöldmáltíðin, væri ekki af leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni, sem lést í fyrra. Meira
Með greiðslumat í höndunum veit fólk betur hvar það stendur í leitinni að réttu fasteigninni. Meira
Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir frá því hvernig er að missa maka og hvaða áhrif það hefur á fjölskylduna. Eiginmaður hennar, Stefán Karl Stefánsson, lést í fyrra. Meira
Kristín Sif er einn af orkugjöfum K100 og gleður hlustendur með nærveru sinni og dásamlegum húmor alla morgna ásamt Jóni Axeli og Ásgeir Páli. Hún er einnig mjög uppátækjasöm og gleymir því reglulega að hún er í beinni útsendingu okkur hinum til gleði og skemmtunar. Meira
Margir þekktir einstaklingar kvöddu á árinu sem er að líða. Ástæða er til, á þessum síðustu dögum ársins 2018, að minnast þess fólks. Athuga ber þó að listinn er alls ekki tæmandi. Meira
Á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar í fyrra sungu þeir Stefán Karl saman lagið „Aleinn um jólin”. Lagið hefur nú verið gefið út og munu allar tekjur af laginu renna til barna Stefáns Karls. Máni Svavarsson, höfundur lagsins, og Björgvin Halldórsson rifjuðu upp söguna á bak við lagið. Meira
Sirkussöngleikurinn Slá í gegn kveður stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 3. nóvember. Þar sem færri komust að en vildu á sjálfa lokasýninguna kl. 19.30 hefur síðustu aukasýningu verið bætt við kl. 16.00 sama dag. Meira
Helgi Garðar Garðarsson geðlæknir óttast að það stefni í alvarlegan skort á geðlæknum innan tíu ára. Ágúst Kristján Steinarrsson greindist með geðhvörf 19 ára en hefur verið án einkenna í fimm ár. „Frá því ég veiktist síðast hefur minn lífsstíll verið mín meðferð,“ segir hann í samtali við mbl.is. Meira
The eleven-year-old daughter of actor and Lazy Town star Stefán Karl Stefánsson made a YouTube video in memory of her father which has already received over 220 thousand views. Stefánsson died of cancer on August 21st. Meira
Numerous fans of Icelandic actor Stefán Karl Stefánsson who recently died of cancer want a statue of him raised in Hafnarfjörður, his home town. Meira
Fjölmargir aðdáendur Stefáns Karls Stefánssonar leikara, sem féll nýverið frá, hafa óskað eftir að reist verði stytta af honum í Hafnarfirði, heimabæ Stefáns. Meira
Jarðneskum leifum Stefáns Karls Stefánssonar leikara var dreift í hafið á föstudag að hans ósk. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu eiginkonu hans, Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur. Meira
„Þegar búið er að hnoða saman verkefnum fyrir nýtt leikár er vissulega alltaf í manni einhver efi, um hvernig takist til. Svo mæta allir þessir frábæru listamenn hingað í ágúst, húsið fyllist af orku og gleði og ég fyllist vissu um að þetta verði frábært,“ segir Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri. Meira
Máni Pétursson útvarpsmaður og Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, fóru yfir vikuna sem er að líða í Ísland vaknar í morgun. Eins og venjulega velja viðmælendur á föstudegi pappakassa, snilling, skandal, gleði, brandara og mestu framfarir vikunnar. Meira
„Ég vona bara að ég geti deilt reynslu minni með jákvæðum hætti því lífið er núna,“ sagði Stefán Karl Stefánsson leikari í samtali við menningardeild Morgunblaðsins í október á síðasta ári. Stefán Karl lést í fyrradag eftir tveggja ára baráttu við gallgangakrabbamein, 43 ára að aldri. Meira