„Fyrir fjórum árum sat ég í uppáhaldshorninu mínu heima og var að lesa bók þegar ég fór allt í einu að heyra hljóð í hausnum. Þetta reyndist miklu algengara fyrirbæri en ég vissi. En í mínu tilviki kom það svo skyndilega og af svo miklum krafti að það sló mig algerlega út af laginu.“ Meira
Í uppsiglingu gæti verið dómsmál um bætur úr hendi norska ríkisins vegna veikinda af völdum kórónuveirubólusetninga, en þrettán milljónum bólusetningarskammta var sprautað í norsku þjóðina meðan faraldurinn geisaði. Meira
Sala á jólabjór er hafin í Vínbúðum ÁTVR og öðrum útsölustöðum, svo sem hjá örbrugghúsum og netverslunum. Meira
Heildaráhorf á heimsmeistaramótið í League of Legends, sem fór fram í Laugardalshöll 2021, var 1.084.991.999 klukkustundir. Þetta jafngildir því að umheimurinn hafi horft til Íslands í samanlagt í 127.526 ár og landkynningin verður því vart metin til fjár. Meira
„Árið 2024 hefur verið krefjandi í rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja vegna hárra vaxta, kjarasamninga og ólgu á alþjóðamörkuðum. Það er því ánægjuefni að sjá að fyrirtækjum er að fjölga á listanum okkar á milli ára undir svona erfiðum aðstæðum,“ segir Hrefna Sigfínnsdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo. Meira
Hægagangur ástralska yfirvalda við að dreifa bóluefnum vegna kórónuveirufaraldursins, Covid-19, kostaði ríkið yfir 20 milljarða dala (um 2.700 milljarða kr.) þar sem útgöngubönn og aðrar aðgerðir vegna faraldursins voru framlengdar úr hófi fram. Meira
Morgunblaðið fjallaði í gær um þann gríðarlega efnahagslega ávinning sem stór alþjóðleg rafíþróttamót geta, og hafa þegar, skilað þjóðarbúinu. Meira
Vihjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins færði rafíþróttir í tal í fyrirspurnartíma í sölum Alþingis nýverið en hann telur að byggja þurfi rafíþróttir betur upp á Íslandi. Meira
Álhatturinn heillar Íslendinga með umræðum um leyndardómsfull mál. Meira
Vinkonurnar Denise Margrét Yaghi og Karitas Ósk Harðardóttir eiga það sameiginlegt að elska brúðkaup og allt umstangið sem því fylgir. Meira
Í dag eru sléttar tvær vikur þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er kominn á fleygiferð í kosningabaráttu fyrir Kamölu Harris og Donald Trump steikti franskar kartöflur á McDonald's. Meira
Sóttvarnalæknir hefur hefur tryggt embætti landlæknis 470 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til efla stafræn kerfi og gagnagrunna varðandi sóttvarnir hérlendis. Meira
„Sumir urðu frekar foj, eins og kvenkyns kollegar mínir í læknastétt, að við værum í þessari miklu vinnu og það væri verið að pæla í því í hvernig fötum maður væri.“ Meira
Kærunefnd húsnæðismála hefur hafnað kröfum íbúa fjöleignarhúss að fundargerð húsfundar væri ólögleg sem og að sjálfur fundurinn, sem fór fram árið 2022, hefði verið ólögmætur. Meira
Rúm tvö ár eru frá því að öllum samkomutakmörkunum var aflétt vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
Ætli þetta sé mesti The Weeknd aðdáandi heims? Meira
Vilborg Víðisdóttir hefur verið búsett í París, höfuðborg Frakklands, síðan í ágúst 2020. Vilborg er kennari í hlutastarfi og annar stofnenda lífstíls- og ferðafyrirtækisins NOOR Happening, ásamt Önnu Svölu Árnadóttur. Meira
Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri í Vogum óskaði eftir lausn frá störfum á fundi bæjarráðs í dag. Meira
Banaslys í lok síðasta mánaðar, þegar ekið var á gangandi vegfaranda á Sæbraut, er alvarleg áminning til almennings um hraðakstur og umferðarmenningu í höfuðborginni. Meira
„Listasafnið sá um valið á verkunum sem verða til sýnis. Það hentaði mér vel því ég hefði ekki getað valið þetta sjálfur. Ég var í skráningarstarfi allan febrúar og tók ljósmyndir af öllum verkunum sem eru hér á vinnustofunni og skráði stærðir og ártöl. Ég sendi þeim svo listann, og líka yfir þau verk sem ég tel vera lykilverk sem og lista yfir verk í eigu safna eða úti í bæ hjá fólki,“ segir Hallgrímur Helgason inntur eftir því hvort erfitt hafi verið að velja verk fyrir yfirlitssýningu hans Usla sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, hinn 19. október. Meira