Núna Collective Wellness Studio, eða NúnaCo., er hugarfóstur Helgu Guðnýjar Theodors. Þar kennir hún barre sem fangaði hug hennar og hjarta í Kaliforníu. Persónuleg nálgun og sérstakar æfingar skapar einstaka upplifun. Meira
Áhugi á fluguhnýtingum hefur verið með mesta móti í vetur. Segja má að þessi mikli áhugi eigi rætur að rekja til Covid áranna þegar fólk var mun minna á ferðinni og viðburðir heyrðu nánast sögunni til. Meira
„Ef verðbólga heldur áfram að lækka sjáum við áframhaldandi vaxtalækkanir. Ef þróunin snýst við verður hins vegar að bregðast við.“ Meira
Sú ákvörðun að loka geðendurhæfingarúrræðinu Janusi hefur haft mikil áhrif á skjólstæðinga þess og hafa margir þeirra upplifað mikið bakslag á sínum batavegi. Þetta segja þær Arna Björk Gunnarsdóttir og Gerður Sif Ingvarsdóttir, mæður ungra kvenna sem notið hafa þjónustu Janusar. Meira
Ríkisstjórnin ákvað í dag að framlengja og breyta aðgerðum til að styðja við Grindvíkinga og atvinnurekendur í bænum vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. Meira
Bólusetning er langáhrifaríkasta lausnin gegn útbreiðslu mislinga, sem er einn mest smitandi smitsjúkdómur sem við þekkjum,“ segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir. Meira
„Ég deili miklu á samfélagsmiðlum af lífi mínu, bæði af næringu og hreyfingu, ég er svona svolítið í því að einfalda fólki lífið, þessi seinnipartsspurning sem svo margir taka við maka sinn.“ Meira
Today marks International Long Covid Day, and the ME Society is joining a global initiative throughout the month to highlight the serious and long-term effects of Long Covid—especially among children. Meira
Í dag er alþjóðlegur dagur Long Covid og mun því ME-félagið taka þátt í alþjóðlegu átaksverkefni út mánuðinn en það er gert til þess að vekja athygli á alvarlegum áhrifum Long Covid, meðal annars á börn. Meira
Mæðgurnar Linda Sólrún Jóhannsdóttir og Ásthildur Dögg Björgvinsdóttir urðu báðar fyrir súrefnisskorti í fæðingu. Linda var heima með hríðir í þrjá sólarhringa og mátti ekki koma fyrr á spítalann vegna covid sem var þá nýkomið til landsins. Meira
Tónlistarmaðurinn Axel Ó fagnar sextugsafmæli með stórtónleikum í Lindakirkju. Meira
Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands, SKOTVÍS var haldinn í gær og sérstakur gestur fundarins nýr ráðherra veiðimála, Jóhann Páll Jóhannsson. Nokkur spenna ríkti meðal fundarmanna hvernig tóninn yrði hjá nýja ráðherranum. Meira
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það sérstakt hve lengi aðgerðir á Covid-tímum hafi staðið yfir. Ísland hefði, eftir á að hyggja, átt að líta til nágrannalanda sinna sem voru grimmari í að skera niður um leið og vísbendingar um hagvöxt fóru að sýna sig. Meira
Erna Bjarnadóttir hagfræðingur Mjólkursamsölunnar er sérmenntuð á sviði landbúnaðar og er með áratuga starfsferil að baki í vinnu fyrir hagsmuni landbúnaðar og bænda í landinu. Hún segir mikilvægt að tryggja fæðuöryggi Íslands á óvissutímum. Meira
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að Ísland eigi vafasamt met þegar komi að aðgerðum í kringum faraldurinn. Þær aðgerðir hafi skapað gríðarlega uppsveiflu sem endaði í þenslu og verðbólguskotinu sem nú er á niðurleið. Meira
Dagur heilags Patreks er á mánudaginn, 17. mars. Af þeim sökum verður írsk stemning á fjölda bara og veitingastaða um helgina. Líklegt má telja að margir nýti tækifærið og svolgri í sig dökkan Guinness-bjór af áfergju en stöðum sem fagna þessum degi sérstaklega hefur fjölgað hratt hér á landi. Meira
Ingvar Hjálmarsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Nox Medical, er formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins. Hann segir ótal tækifæri í boði fyrir Ísland ef það býr til stöðugt samkeppnishæft umhverfi fyrir tæknifyrirtækin í landinu. Meira
„Hvernig ætlum við að bregðast við þessum breytingum? Það er nefnilega þannig að aðlögunarhæfni og snöggt viðbragð er okkar helsti kostur. Heimurinn hefur oft farið á hvolf síðustu 100 ár og í hvert sinn hefur Ísland breyst á undrahraða. Einnig hefur það oft verið þannig að Ísland hefur grætt á slíku í alþjóðlegu samhengi.“ Meira
Eitt stærsta vandamálið í markaðsgreiningum er að viðbrögð stjórnenda eru ekki tekin inn í myndina heldur treyst á kyrrstöðu og töfluútreikninga. Meira
„Sú hugmynd hefur verið ríkjandi á Íslandi að ef þú bara hækkar laun einhverrar stéttar eða eykur framlögin til stofnana þá fáir þú allt í einu miklu meira út úr þeim. Það er misskilningur.“ Meira