Ráðgert er að Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, mæti í hlaðvarp Joe Rogans á föstudaginn. Rogan heldur úti vinsælasta hlaðvarpinu á streymisveitunni Spotify. Meira
Hæstiréttur Texasríkis ákvað í fyrrinótt að fresta aftöku Roberts Robersons, sem taka átti af lífi þá um nóttina. Var ákvörðun réttarins tilkynnt einungis um hálftíma áður en gefa átti Roberson banvæna sprautu. Meira
Fyrirtækinu Space X tókst í fyrsta sinn að grípa hlut úr eldflaug við lendingu í gær. Hluturinn var 71 metri á hæð eða tæpum fjórum metrum lægra en Hallgrímskirkja. Meira
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem fer til Bandaríkjanna en þar leikur Ísland tvo vináttulandsleiki gegn Ólympíumeisturunum síðar í þessum mánuði. Meira
Ert þú á leiðinni til New York? Meira
Þýska leikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er stödd á Íslandi en henni var boðið hingað sem heiðursgesti RIFF. Nastassja hefur leikið í um sextíu kvikmyndum á ferlinum, en hún hóf kvikmyndaleik á unglingsaldri. Meira
Slíkur hörgull er nú á AMRAAM-flugskeytum í vopnabúri norska flughersins að öll tormerki eru talin á því að nýr tugmilljarða norskra króna flugfloti rúmlega fimmtíu F-35-orrustuþotna frá Lockheed Martin-verksmiðjunum í Texas í Bandaríkjunum geti haldið óvinveittum innrásarher í skefjum komi til árásar á landið. Meira
Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur í nógu að snúast en tilkynnt hefur verið um þriðja leikmanninn sem semur við karlaliðið í dag. Meira
Tíu dagar eru liðnir frá kappræðum Donalds Trumps, forsetaframbjóðanda repúblikana, og Kamölu Harris, forsetaframbjóðanda demókrata, og hefur Harris bætt við sig eilitlu fylgi í könnunum. Meira
Á listanum eru fimm borgir sem þykja bjóða upp á sérstaklega gott næturlíf. Meira
Á sama tíma og allir fylgjast spenntir með forsetakosningunum vestanhafs þá má ekki gleyma því að Bandaríkjamenn kjósa einnig nýja þingmenn í bæði öldungadeildina og fulltrúadeildina. Meira
Tilnefningar til verðlaunanna voru gerðar opinberar á mánudag. Meira
Bandarísk yfirvöld greindu frá því í dag að þeim hefði tekist að sækja 1,3 milljarða dala, sem jafngildir um 180 milljörðum kr., úr vasa auðugra skattgreiðenda með sérstökum aðgerðum frá því í lok árs 2023. Meira
Axel Ó ólst upp í Texas og fékk kántrítónlistina beint í æð. Meira
Þýska kvikmyndaleikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár og hreppir sömuleiðis heiðursviðurkenningu RIFF sem hefst 26. september. Svo segir í tilkynningu frá hátíðinni. Meira
Bandaríski geimfarinn Butch Wilmore, sem er um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni, hafði samband við stjórnstöð í Houston í Bandaríkjunum á laugardag og greindi frá því að hann hefði heyrt undanleg hljóð úr geimfarinu Starliner. Meira
„Ég vil ekki hugsa um það,“ segir bandarísk stúlka í samtali við bandarísku fréttastöðina CNN, en hún var stödd á Breiðamerkurjökli á sunnudag ásamt föður sínum þegar ísveggur hrundi á tvo bandaríska ferðamenn með þeim afleiðingum að kona slasaðist og karlmaður lét lífið. Meira
Scott Stevens, 49 ára ferðamaður frá borginni Austin í bandaríska ríkinu Texas, var í íshellaferð með tíu ára dóttur sinni þegar íshellirinn hrundi í Breiðamerkurjökli. Meira
Jöklagrafreitur var í gær reistur við Gróttu á Seltjarnarnesi til að minnast þeirra jökla sem hafa horfið af yfirborði jarðar á umliðnum árum. Tíu ár eru síðan Ok var afskráður sem jökull á Íslandi en tugþúsundir jökla hafa horfið á undanförnum áratugum um allan heim. Meira
„Ég vil setjast niður með þér, tala saman og svara öllum spurningum sem þú hefur.“ Meira