Mikið af áhugaverðu sjónvarpsefni er væntanlegt á Netflix og aðrar streymisveitur á næstunni en bíósérfræðingurinn Björn Þórir Sigurðsson eða Bíó-Bússi stiklaði á stóru um þetta í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Meira
Lægðagangur janúarmánaðar hefur haft ýmis áhrif í samfélaginu, víðs vegar á landinu. Ljósmóðir hjá fæðingarstofunni Björkinni greip til þess ráðs í aftakaveðrinu síðasta sunnudag að fara í vitjanir á breyttum Chevrolet-hertrukk. Meira
Að mati breska tímaritsins BBC Top Gear Magazine er fjórhjóladrifni rafbíllinn Jaguar I-Pace „ofurhljóðlátur, svakalega kraftmikill og yfirmáta stöðugur,“ eins og komist er að orði í niðurstöðu dómnefndar tímaritsins sem útnefnt hefur I-Pace rafbíl ársins. Meira
Þegar kemur að því að finna rétta bílinn er tónlistarfólk oft með allt aðrar þarfir og áherslur en gengur og gerist. Tómas Jónsson hljómborðsleikari þurfti t.d. nýlega að kaupa bíl sem gæti rúmað heilt Hammond-orgel. Meira
Fyrir fáeinum vikum kom fjórhjóladrifni rafbíllinn Jaguar I-Pace fram á sjónarsviðið eins og stormsveipur. I-Pace er fyrsti 100% rafbíll Jaguar og kynnir BL við Hestháls bílinn á sérstakri sýningu á morgun, laugardaginn 3. nóvember, milli kl. 12 og 16. Meira
Bílaþáttur bresku sjónvarpsstöðvarinnar BBC tók sér það fyrir hendur að vega og met rafbíla og búa þannig til lista yfir 10 bestu rafbílana á breskum bílamarkaði. Meira
Skálafell Bike Park, in the vicinity of Reykjavík, opened to visitors on July 12. Meira
Friends-stjarnan Matt LeBlanc hættir sem stjórnandi Top Gear eftir næstu þáttaröð. Leikarinn hefur stjórnað bílaþáttunum frá árinu 2016. Meira
Franski bílsmiðurinn Citroen er einkar hress með undirtektir neytenda við hinn nýja C3 bíl sem kom á markað í nóvember í fyrra. Meira
Norski smiðurinn Torfinn Aamodt var fenginn til þess að aðstoða Matt LeBlanc og félaga í sjónvarpsþættinum Top Gear í Noregi. Hlutverk Aamodt, sem á íslenska kærustu, var að kenna á vélsög sem notuð var við tökur á þættinum. Meira
Aðstandendur breska bílaþáttarins Top Gear hafa verið sviptir sérleyfi norsku lögreglunnar til að aka á allt að 140 kílómetra hraða á klukkustund á völdum vegaköflum í Mæri og Raumsdal við vesturströnd Noregs Meira
Richard Hammond, fyrrverandi stjórnandi í þættinum Top Gear og núverandi stjórnandi í þættinum Grand Tour, var fluttur á sjúkrahús með þyrlu í dag eftir að hann lenti í bílslysi meðan á tökum stóð í Sviss. Meira
Chris Harris, Matt LeBlanc og Rory Reid tóku við sem umsjónarmenn bílaþáttarins vinsæla Top Gear á BBC. Meira
Jeremy Clarkson og kærasta hans, Lisa Hogan, hafa undanfarið sleikt sólina og slappað af á Barbados. Skötuhjúin eru talin hafa farið að stinga saman nefjum fyrir stuttu, en þau hafa nokkrum sinnum sést saman á undanförnum vikum. Meira
Amazon hefur nú opnað fyrir efnisveitu sína, Prime Video, í yfir 200 löndum og landsvæðum heimsins. Þar á meðal er Ísland, að því er fram kemur á vef fyrirtækisins. Meira
Fyrsti þáttur af The Grand Tour, sem þremenningarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May sjá um, hefur hlotið prýðilega dóma. Meira
Útsendari breska bílaþáttarins vinsæla Top Gear gerði sér ferð til Íslands í sumar í heldur óvenjulegum tilgangi. Jú, hann skyldi aka hringveginn í kappi við sólina og kvaðst myndu hefja og ljúka ferðinni í dagsbirtu sem nyti við í 21 klukkutíma af 24. Meira
Hinn vinalegi Matt LeBlanc, sem nýverið tók við sem stjórnandi bílaþáttarins Top Gear, er sagður hafa gert nýjan samning við framleiðendur þáttarins en honum á að fylgja vegleg launahækkun. Meira
12 ár eru síðan gamanþættirnir Friends lögðu upp laupana, en persónur þáttanna eru þó hvergi nærri gleymdar. Meira
Sjónvarpsmaðurinn skapstóri, Jeremy Clarkson, stappaði stálinu í bresk ungmenni sem í dag fá afhentar einkunnir úr stúdentsprófi sínu. Meira