„Ég myndi segja að áskoranirnar í rekstri borgarinnar og sveitarfélaga almennt séu þetta ytra efnahagslega umhverfi sem við erum að glíma við öll, verðbólga og vextir,“ svarar Einar Þorsteinsson borgarstjóri spurður hvar áskoranirnar í rekstri borgarinnar liggja. Meira
Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er útlit fyrir að hagvöxtur á þessu ári verði aðeins 0,1%. Er það talsvert minni hagvöxtur en Hagstofan hafði spáð fyrr á árinu, en í júní spáði Hagstofan 0,9% hagvexti á árinu og í apríl var gert ráð fyrir 1,5% hagvexti. Meira
Hinn þaulreyndi kosningaráðgjafi Mark Campbell er ekki svo sannfærður um að fylgismunurinn á milli Kamölu Harris, forsetaframbjóðanda demókrata, og Donalds Trumps, forsetaframbjóðanda repúblikana, sé jafn lítill og opinberar kannanir benda til. Meira
Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku segir að frá því í sumar hafi verið skiptar skoðanir á skuldabréfamarkaði varðandi hvaða áhrif fyrirhuguð innleiðing á kílómetragjaldi á bifreiðar muni hafa á vísitölu neysluverðs. Meira
Forseti Alþýðusamband Íslands er ánægður með lækkandi verðbólgutölur en hefur einhverjar áhyggjur af hækkandi matvöruverði. Meira
Samtök atvinnulífsins telja mjög óheppilegt að óvissa um tæknilega útfærslu á breytingum á gjaldtöku yfirvalda í tengslum við kílómetragjald hafi valdið sveiflum á fjármálamörkuðum. Meira
Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins vill skoða möguleika á því að setja vaxtaþak á viðskiptabankana íslensku. Hann telur óvist að það hefði neikvæð áhrif á hagkerfið. Meira
Tólf mánaða verðbólga mælist nú 5,1% og lækkar um 0,3 prósentustig frá fyrri mánuði. Meira
Kvika spáir því að ársverðbólgan lækki úr 5,4% í 5,2% í október. Íslandsbanki er á sama máli en Landsbankinn spáir því að verðbólga lækki í 5,1%. Meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir að fylgi flokksins í könnun Prósents sé í takti við þá stemningu sem hún finni fyrir í samfélaginu. Hún vill að næsta ríkisstjórn verði mynduð út frá miðjunni. Meira
Olís mun opna fyrstu Glans bílaþvottastöðina við Langatanga í Mosfellsbæ á haustmánuðum. Þetta kemur fram í fjárfestakynningu Haga sem birt var í morgun. Viðskiptavefur mbl.is tók saman það helsta. Meira
Íslenskt samfélag er á krossgötum þar sem náttúruöfl eru ekki það helsta sem landsmenn þurfa að óttast heldur mannanna verk. Þar eru nú sérhagsmunir að verða ofan á gagnvart hagsmunum almennings meðal annars á sviði orkumála, heilbrigðiskerfisins og velferðamála. Þetta kom fram í ávarpi Finnbjörns A. Hermannssonar, forseta ASÍ, á þingi ASÍ sem hófst nú í morgun. Meira
Sala á veiðileyfum er komin á fullt fyrir næsta sumar. Erfitt er að nálgast upplýsingar um verð á veiðileyfum í mörgum ám. Sporðaköst hafa nú sent beiðni á flesta veiðileyfasala landsins og óskað eftir upplýsingum um verðbreytingar. Meira
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir aðspurður að ástæða þess að hið svokallaða óánægjufylgi Sjálfstæðismanna hafi ekki farið til flokksins líkt og tilfellið er með Miðflokkinn, vera það að slíkt fylgi hafi þegar verið komið til flokksins. Meira
Greiningardeild Landsbankans spáir því að hagkerfið standi nánast í stað á milli ára í ár og að landsframleiðsla dragist saman um 0,1%. Meira
„Ég held að þessi ákvörðun Bjarna sé kannski skynsamasta ákvörðun sem hann og ríkisstjórnin hefur tekið á kjörtímabilinu,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í samtali við mbl.is. Meira
Margir eru áhugsamir um að taka sæti á framboðslistum Miðflokksins. Þetta segir Bergþór Ólason, þingflokksformaður. Hann segir þá Sigmund Davíð Gunnlaugsson einnig ræða við fólk að fyrra bragði. Meira
Sveitarfélög á Íslandi hafa ekki náð að komast á sama stað í innviðafjárfestingum eins og var fyrir bankahrun. Sveitarstjórnarfólk þarf jafnframt að tala sig meira upp. Meira
Nýr forsætisráðherra Japans er frjálslyndur í skoðunum og vill að Japan horfist í augu við grimmdarverk seinni heimsstyrjaldarinnar. Meira
Landsmenn virðist orðnir mun skipulagðari þegar kemur að dekkjaskiptum í upphafi vetrar. Meira