Spáð er leiðindaveðri yfir jólahátíðina og strax í kvöld tekur veður að versna norðan- og austanlands. Meira
„Ég elska jólin en það er allt mömmu minni að þakka. Hún lagði mikið upp úr jólaföndri sem ég var mjög hugfangin af þegar ég var yngri, við skreyttum líka mikið heima fyrir hver jól. Mamma hengir því miður enn upp allt forljóta jólaskrautið sem ég föndraði þegar ég var lítil.“ Meira
Innlend netverslun hefur gengið afburða vel í aðdraganda jóla og hefur í ýmsu tilliti farið fram úr væntingum, sérstaklega í nóvember og byrjun desember. Meira
„Umferðin er greinilega að þyngjast núna þegar líður að hádegi. Morgunumferðin var róleg enda hafa margir tekið sér frí frá vinnu í dag. Ef allir dagar væru svona þá væri gaman að lifa.“ Meira
Það var líf og fjör í varðskipinu Þór á vetrarsólstöðum þegar haldin voru árleg litlujól og jólabingó. Safnaði áhöfnin 155 þúsund krónum sem veittar verða Barnaspítala Hringsins. Meira
Landsmenn gæða sér á skötu í dag, líkt og venja er á Þorláksmessu. Margir tóku forskot á sæluna um helgina, líkt og á Þórshöfn. Skötuilminn lagði eftir Bakkaveginum og vandalaust að rekja sig að upptökum þessa sterka jólailms sem barst frá útgerðarhúsi Geirs ÞH-150. Meira
Sumarið 1967 var mjög góð veiði í Kjarrá. Samtals voru færðir til bókar 835 laxar. Síðasta sumar var einnig mjög gott í ánni en samtals skiluðu Þverá og Kjarará 2239 löxum. Þegar borin er saman veiði á bestu stöðum í Kjarará þá og nú sést að þeir halda flestir sínu. Meira
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna suðvestan storms og hríðarveðurs á Faxaflóa og Breiðafirði á morgun, aðfangadag. Meira
Óvenju mikil sala hefur verið á Tuborg-jólabjórnum í ár og nú er útlit fyrir að birgðirnar klárist fyrir jól. Meira
Serbinn Nikola Jokic, Jókerinn, var enn eina ferðina með þrefalda tvennu þegar lið hans Denver Nuggets lagði New Orleans Pelicans að velli, 132:129, eftir framlengdan leik í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Meira
Það er alltaf fjör á Instagram! Meira
Slagveður gekk yfir sunnan- og vestanvert landið í nótt og eldsnemma í morgun með roki, slyddu og rigningu en veðrið hefur að mestu gengið niður þegar liðið hefur á morguninn. Meira
Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, hefur átt magnað tímabil til þessa. Í gær afrekaði hann nokkuð sem enginn hefur afrekað áður í ensku úrvalsdeildinni. Meira
„Ég baka þessar spesíur alltaf fyrir jólin. Mamma bjó kökurnar ávallt til og stundum voru súkkulaðidropar á þeim, þetta er æskuminning sem yljar og svo eru þær bara svo einfaldar og góðar.“ Meira
Þegar ég hugsa til baka voru það þessir litlu hlutir, þetta fallega og einfalda, sem lýstu tilveruna. Minningin um þessa fegurð fer ekki neitt og einhvern veginn birtist hún þarna í Dior-versluninni. Ætli amma hafi ekki bara verið með mér að klappa tauservíettum og dást að stellinu með gullmynstrinu. Nær fegurðarskynið út fyrir gröf og dauða? Meira
Sádiarabísk stjórnvöld segjast hafa varað þýsk stjórnvöld við Taleb Jawad Al Abdulmohsen sem ók bifreið inn í fólksfjölda á jólamarkaði í Magdeburg í síðustu viku. Meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að ríkisstjórnin komi til með að nota hefðbundna pólitíska brellu til að plata fólk áfram í umræðum um Evrópusambandið. Ekki sé hægt að greiða atkvæði um hvort halda skuli samningaviðræðum áfram þar sem Ísland er ekki umsóknarríki. Þá beri stjórnarsáttmálinn þess merki að vera ekki fullkláraður. Meira
Hvað inniheldur óskalistinn þinn? Meira
Söfnuðust alls tíu milljónir króna í jólastyrkjasöfnun matvöruverslunarinnar. Meira
Karen Eva Harðardóttir bakari er algjör konfektmeistari. Meira