Dánarorsök liggur enn ekki fyrir í máli kanadamannsins David Frederik McCord, betur þekktur sem Grampa Dave, sem lést í Reynisfjöru á sunnudagskvöld er hann féll til jarðar með svifvæng. Meira
Knattspyrnudómararnir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Gunnar Jarl Jónsson fengu verkefni í Evrópudeildinni í vikunni. Meira
Valur Ragnarsson, forstjóri Medis, var með 24,6 milljónir á mánuði í tekjur í fyrra en Róbert Wessman, forstjóri Alvogen var með 19,3 milljónir króna á mánuði í fyrra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem var að koma út. Meira
Ökumanni bíls sem lögreglan veitti eftirför frá Reykjavík til Selfoss í morgun, og endaði í Ölfusá, hefur verið bjargað úr ánni. Maðurinn var með meðvitund þegar hann kom á land og er nú á leið með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Meira
Í gær, mánudaginn 15. maí, var síðasti möguleikinn fyrir íslensku knattspyrnufélögin til að fá til sín leikmenn áður en lokað væri fyrir félagaskiptagluggann til 15. júlí. Meira
Áformað er að byggja um 100 íbúðir á Garðheimareitnum í Norður-Mjódd. Hagar eiga lóðina. Meira
Police believe the tourist probably broke Icelandic law and the local district council say they need funding for more public toilets. Meira
„Þetta er náttúrlega fyrst og fremst brot á almennum mannasiðum,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn lögreglunnar á Selfossi, um gjörðir erlends ferðamanns sem gekk örna sinna við póstkassa bæjarins Fljótsdals í Fljótshlíð í gær. Meira
„Það kom fram, og hefur verið í blöðum bæði í gær og í dag, að barnaníðingur fær ekki viðeigandi refsingu vegna þess að lögreglan hefur ekki haft tilskilin úrræði til að bregðast við,“ sagði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður VG, undir liðnum störf þingsins í dag. Meira
Fjórir fangaverðir hafa réttarstöðu sakbornings vegna atviks á Litla-Hrauni í ársbyrjun sem er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. Meira
Lögreglan á Suðurlandi er engu nær um hver hafi eitrað fyrir ketti í Hveragerði sem drapst af völdum eitrunar í ágúst síðastliðinn né fleiri köttum sem drápust ári áður eftir að hafa étið fiskflak sem sprautað hafði verið í frostlegi. Meira
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016 voru kynntar í dag og hlaut Emmsjé Gauti flestar eða níu talsins í flokki dægurtónlistar. Í sama flokki hlaut Kaleo sex, Júníus Meyvant fimm og Mugison og Sin Fang fjórar hvor. Meira
Bíll valt út af vegi við Sandfell í Öræfum nú á fjórða tímanum. Hefur lögreglan á Suðurlandi óskað eftir því að þyrla Landhelgisgæslunnar verði send á vettvang til að sækja tvo farþega bílsins sem komust út úr honum af eigin rammleik. Meira
Töluvert er í að hægt verði að opna fyrir umferð um Suðurlandsveg, austan Selfoss, en mjólkurbíll valt á veginum á ellefta tímanum í morgun með þeim afleiðingum að tankur hans losnaði af og þverar báðar akreinar. Meira
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að aðstoða fjórar rútur sem fóru út af þjóðvegi 1 við Pétursey, austan Sólheimasands, núna á tólfta tímanum. Ein þeirra valt á hliðina, samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara. Alls eru fjórir Íslendingar á lista yfir dómara og átta aðstoðardómarar, þar sem tveir koma nýir inn. Meira
Knattspyrnudeild Fylkis skrifaði í dag undir nýja samninga við Albert Brynjar Ingason og Odd Inga Guðmundsson. Meira
Lögreglunni á Suðurlandi hafa borist margar ábendingar í tengslum við mál manns sem reyndi að draga 9 ára dreng í bíl á Þorlákshöfn á mánudaginn. Meira
Færst hefur í aukana að númeraplötur séu fjarlægðar framan af bifreiðum til þess að komast hjá hraðasektum. Málið flækist síðan þegar um bílaleigubíla er að ræða en erfitt getur verið að innheimta hraðasektir hjá erlendum ferðamönnum sem nást á hraðamyndavélar. Meira
Two cats have been found poisoned in the South Iceland town of Hveragerði – in similar circumstances to cat deaths occurring in the same place one year ago. Meira