Handmáluð kerti og helgimyndir eru meðal margs þess fallega sem fæst í búð þeirri sem kaþólsku systurnar í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði starfrækja. Helgi jólanna liggur í loftinu í búðinni sem er fagurri listaveröld líkust. Meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, hefur afhent Eyjólfi Ármannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, lyklana að innviðaráðuneytinu. Hann kveðst spenntur fyrir því að fara í stjórnarandstöðu og segir nýja ríkisstjórn boða útgjöld sem ekki sé ljóst hvernig verði fjármögnuð. Meira
Ásmundur Einar Daðason veitti Ásthildi Lóu Þórsdóttur lyklana að mennta- og barnamálaráðuneytinu fyrr í dag. Hann sagði að hann væri ótrúlega ánægður með að Ásthildur væri að taka við ráðuneytinu. Meira
„Ég veit aldrei hvað mig langar í, annað en frið, ró og samveru. Það er allt og sumt. Á meðan allir geta verið slakir saman og haft það gott og líður vel þá er það æðislegt.“ Meira
Liverpool hafði betur gegn Tottenham, 6:3, í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í Lundúnum í dag. Meira
Reynið að nota formastærðina sem gefin er upp í uppskriftinni. Ef þið þurfið að breyta henni, til dæmis úr 26 cm hringformi yfir í 22 cm, þá þarf að lengja baksturstímann þar sem kakan er orðin þykkari. Meira
Fjórir þjóðþekktir einstaklingar ræða um jól og jólahald. Meira
„Ég hlakka mikið til. Þetta er krefjandi verkefni og það er nauðsynlegt að fá mig hingað núna,“ segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, en hún tók við lyklunum að ráðuneytinu fyrr í dag. Meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, nýr dómsmálaráðherra, segir að hún hafi fengið draumaráðuneytið. Hún kveðst ekki hrædd við að taka umdeildar ákvarðanir og segir að strax verði farið í þá vinnu að fjölga lögreglumönnum. Hún vill skoða lagaumgjörðina í kringum nálgunarbann og segir það ekki vera mannréttindi að fá að ofsækja fólk eftir ástarsamband. Meira
Alma Möller heilbrigðisráðherra er full tilhlökkunar til að takast á við sitt nýja starf sem mun hefjast að fullu þann 27. desember. Þá nefnir hún að þó að öldrunarmál hafi færst úr heilbrigðisráðuneytinu yfir í félags- og húsnæðismálaráðuneytið muni hún koma að þeim málefnum úr annarri átt. Meira
Leiðindaveður verður á vesturhelmingi landsins yfir hátíðirnar en skárra verður það fyrir Norðlendinga og Austfirðinga. Reykvíkingar fá suðvestanátt með dimmum éljum í jólagjöf frá veðurguðunum. Meira
Bjarni Benediktsson, þingmaður og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir starf forsætisráðherra vera krefjandi starf þar sem þurfi að vanda hvert skref. Þá sé mikilvægt að ríkisstjórnin gangi í takt við þingið sem sé vagga lýðræðisins. Meira
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir tilfinninguna góða að vera búin að taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu. Meira
„Ég hef óbeit á bláum jólaseríum og veit ekki hverjum datt í hug að það gæti verið kósí. Meira
„Það verður því boðið upp á skötuveislu í þessu glæsilega umhverfi sem Eiríksdóttir Gróska er og við bjóðum alla okkar gömlu, góðu viðskiptavini velkomna að taka þátt í þessari veislugleði og hlökkum til að sjá sem flesta.“ Meira
Erna Mist og Þorleifur halda upp á fyrstu alvörujólin saman. Meira
„Í lok ferðarinnar skelltum við okkur í nudd sem boðið var upp á í flugstöðvarbyggingunni. Þegar við vorum að kveðja sagði nuddkonan við okkur að við ættum að eiga barn saman, það yrði fallegt barn.“ Meira
Nína Dögg Filippusdóttir leikur Vigdísi forseta í samnefndum þætti sem frumsýndur er fyrsta janúar. Meira
Í dag er spáð suðvestlægri átt 3-10 m/s en norðvestan átt 13-20 m/s á austanverðu landinu framan af deginum. Meira
„Það var hrikalegt,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um augnablikið þegar hún heyrði fréttir af ásrásinni sem framin var í Magdeburg í Þýskalandi í fyrradag. Sonur hennar, Gísli Þorgeir Kristjánsson, spilar handbolta með Magdeburg og býr í borginni. Meira