Krufning á ketti sem drapst með dularfullum hætti í Hveragerði fyrr í mánuðinum gefur sterkar vísbendingar um að hann hafi drepist af völdum eitrunar eftir að hafa innbyrt frostlög eða sambærilegt efni. Þetta segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Meira
Föstudaginn 15. júlí var opnað á ný fyrir félagaskipti í knattspyrnunni hér á landi og leikmenn í meistaraflokki gátu skipt um félag til sunnudagsins 31. júlí, en þá var lokað fyrir þau aftur til 21. febrúar. Meira
Framboðslistar Pírata í Reykjavík norður, Reykjavík suður og Suðvesturkjördæmi eru klárir. Sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir kjördæmin lauk á föstudagsvköldið, en þau sem höfnuðu í efstu þremur sætunum, Birgitta Jónsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ásta Guðrún Helgadóttir, gátu valið hvaða lista þau kysu að leiða. Meira
Dularfullur kattadauði í Hveragerði á dögunum gæti bent til þess að hugsanlega sé dýraníðingur aftur kominn á kreik í bæjarfélaginu. Að minnsta kosti þrír kettir drápust í ágúst í fyrra eftir að hafa étið fiskiflök sem sprautuð höfðu verið með frostlegi. Meira
163 einstaklingum var boðið í fyrstu veisluna sem nýr forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hélt á Bessastöðum í gærkvöldi fyrir fjölskyldu og vini. Veislan fór fram eftir embættistökuna sem fram fór í Alþingishúsinu. Meira
Franski ferðamaðurinn, sem björgunarsveitir hafa leitað í Sveinsgili frá því snemma í gærkvöldi, rann niður ísdyngjuna og barst því næst undir hana með ánni. Meira
Lögreglan á Suðurlandi verður með vakt við Reynisfjöru fram í miðja viku. Lögreglan hefur vaktað svæðið frá 11. febrúar, deginum eftir banaslys sem varð þegar alda hrifsaði erlendan ferðamann af stuðlabergssteini í fjörunni. Meira
Upphaf mansalsmálsins í Vík í Mýrdal má rekja til rannsóknar á heimilisofbeldi sem maðurinn er talinn hafa beitt eiginkonu sína. Hefur hún tvisvar fengið úrskurð um nálgunarbann á manninn, sem var handtekinn á fimmtudaginn. Fyrri úrskurðurinn var frá í október en sá síðari núna í febrúar. Meira
Skagamenn gerðu heldur betur góða ferð í Borgarnes í kvöld og unnu þar sætan sigur í uppgjöri nágrannanna á Vesturlandi í 1. deild karla í körfuknattleik því þeir lögðu Skallagrím á sannfærandi hátt, 86:73. Meira
Maðurinn sem handtekinn var í gær á Vík í Mýrdal í tengslum við rannsókn á mansalsmáli hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í einn mánuð, eða til 18. mars næstkomandi. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi í samtali við mbl.is. Meira
Lögreglan á Suðurlandi staðfestir að farið hafi verið í aðgerðir í gær vegna gruns um vinnumansal á Suðurlandi. Meira
Einn starfsmaður var inn í verksmiðju Plastiðjunnar á Selfossi þegar eldur kom þar upp í kvöld. Þetta staðfestir framkvæmdastjóri og einn eigandi verksmiðjunnar, Axel Ægisson, við fréttaritara mbl.is á Selfossi. Meira
Eldurinn sem kom upp á Selfossi varð í plastverksmiðju og því er um plastreyk og eiturgufur að ræða sem fóru yfir nærliggjandi íbúðahverfi á Selfossi. Lögreglan ákvað því strax að rýma Hagahverfi. Nokkrir íbúar vildu þó vera áfram á heimilum sínum. Meira
Það sem af er ári hafa 11 banaslys komið til kasta lögreglunnar á Suðurlandi. Það svarar til 106 banaslysa á höfuðborgarsvæðinu miðað við íbúatölu, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn í lögreglunni á Suðurlandi. Meira
Fjölnismenn, sem féllu ur úrvalsdeild karla í körfuknattleik síðasta vetur, hófu keppni í 1. deild karla í gærkvöld með öruggum sigri gegn Hamri á heimavelli, 101:80. Meira
Njarðvík komst með dramatískum hætti upp úr A-riðli Lengjubikars karla í körfuknattleik og í 8-liða úrslitin. Liðið vann Snæfell í kvöld með einu stigi, 85:84. Meira
Lokaumferð 1. deildar karla í knattspyrnu fer fram í dag þar sem endanlega ræðst hvaða lið fylgir Víkingi Ólafsvík upp í efstu deild á næsta tímabili. Fylgst er með gangi mála í öllum leikjunum í beinni lýsingu hér á mbl.is. Meira
Einar Bárðarson hætti sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Frægir þrá þetta starf ef marka má umsóknarlistann. Meira
Það sem af er þessu ári hefur lögreglan á Suðurlandi fengið inn á sitt borð 15 mál sem varða utanvegaakstur. Algeng sekt fyrir slíkt brot er 50 þúsund en getur orðið allt að 500 þúsund. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn, segir fólk á öllum gerðum bíla stunda þennan ósið. Meira
Læknar höfðu beitt hjartahnoði í rúman hálftíma eftir að eldri kona fékk hjartaáfall við Gullfoss þegar lögreglu bar að garði. Ekkert hjartastuðtæki var til staðar á svæðinu en slíkt tæki er aftur á móti að finna í öllum lögreglubílum í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Meira